Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2015 19:00 Á tímabilinu 1. janúar til 31. október 2015 greiddi ráðuneytið alls 129 milljónir vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa. Vísir/Ernir Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins, fékk tæplega 20 milljónir vegna ráðgjafastarfa fyrir félags- og húsnæðismálaráðuneytið frá upphafi árs 2014. Siv fékk 19.670.014 krónur fyrir aðstoð vegna norræns samstarfs, formennsku Íslands í norrænu ráðherranefndinni og vinnu í velferðarvaktinni sem var stofnuð að frumkvæði stjórnvalda snemma árs 2009 til að fylgjast með afleiðingum efnahagshrunsins á heimilin í landinu. Ráðuneytið leitaði töluvert til utanaðkomandi aðila vegna vinnu við framtíðarskipan húsnæðismála. 58 milljónir voru greiddar vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa vegna framtíðarskipan húsnæðismála. KMPG ehf. fékk 24.9 milljónir við þessa vinnu og ráðgjafafyrirtækið Analytica ehf. fékk 20,9 milljónir. Þá fékk Ágúst Bjarni Garðarsson, núverandi aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannsonar, sjávarútvegs- og landbúnarráðherra og fyrrverandi aðstoðarmaður utanríkisráðherra 2.8 milljónir vegna nefndar um stjórnsýslu á sviði félagsþjónustu og barnaverndar. Ágúst var kjörinn formaður Sambands ungra framsóknarmanna í vor. Á tímabilinu 1. janúar 2014 til 31. október 2015 greiddi ráðuneytið alls 129 milljónir vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa. Þetta kom fram í svari Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra við fyrirspurn frá Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs um útgjöld ráðuneytisins vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa. Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Sjá meira
Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins, fékk tæplega 20 milljónir vegna ráðgjafastarfa fyrir félags- og húsnæðismálaráðuneytið frá upphafi árs 2014. Siv fékk 19.670.014 krónur fyrir aðstoð vegna norræns samstarfs, formennsku Íslands í norrænu ráðherranefndinni og vinnu í velferðarvaktinni sem var stofnuð að frumkvæði stjórnvalda snemma árs 2009 til að fylgjast með afleiðingum efnahagshrunsins á heimilin í landinu. Ráðuneytið leitaði töluvert til utanaðkomandi aðila vegna vinnu við framtíðarskipan húsnæðismála. 58 milljónir voru greiddar vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa vegna framtíðarskipan húsnæðismála. KMPG ehf. fékk 24.9 milljónir við þessa vinnu og ráðgjafafyrirtækið Analytica ehf. fékk 20,9 milljónir. Þá fékk Ágúst Bjarni Garðarsson, núverandi aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannsonar, sjávarútvegs- og landbúnarráðherra og fyrrverandi aðstoðarmaður utanríkisráðherra 2.8 milljónir vegna nefndar um stjórnsýslu á sviði félagsþjónustu og barnaverndar. Ágúst var kjörinn formaður Sambands ungra framsóknarmanna í vor. Á tímabilinu 1. janúar 2014 til 31. október 2015 greiddi ráðuneytið alls 129 milljónir vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa. Þetta kom fram í svari Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra við fyrirspurn frá Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs um útgjöld ráðuneytisins vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa.
Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Sjá meira