Reyna að létta Perlu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. nóvember 2015 10:43 Perla situr áfram á botni Reykjavíkurhafnar. Vísir/Vilhelm Unnið er að því að létta sanddæluskipið Perlu að framan svo hægt verði að hefjast handa við að ná því upp af botni Reykjavíkurhafnar. Það er meðal annars gert með því að fjarlægja þungt dælurör og þungar akkerisfestingar, sem vega um það bil tuttugu tonn. „Það er unnið að aðgerðaráætlun sem verður lögð fram seinni partinn i dag. Þá kemur í ljós hvernig standa skal að verki við þessa næstu tilraun. Núna hefur verið unnið að því að létta skipið og dæla úr því en það er augljóst að það er enn mikill leki af framskipinu og það hefur verið verkefni að reyna að koma í veg fyrir það,“ segir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna. Mikil undirbúningsvinna hefur verið unnin síðustu daga. Meðal annars hafa festingar verið soðnar á skipið fyrir loftpúða, til að tryggja jafnvægi skipsins þegar það kemur upp, en búist er við að það verði mjög óstöðugt. Þá hafa kafarar leitað að götum á botni skipsins, en án árangurs. Björgun, sem gerir út skipið, hyggst leggja fram aðgerðaráætlunina í dag, og í kjölfarið verður tekin ákvörðun um hvenær hafist verður handa við verkefnið. „Við þurfum að skoða þessi plögg og ákveða svo hvenær við byrjum dælinguna. Kannski á morgun, kannski á laugardag,“ segir Gísli. Gísli segist ekki geta svarað til um hvort skipið sé ónýtt eða ekki. Það sé illa farið og búnaður eflaust ónýtur, en að Björgun þurfi að svara til um hvort það svari kostnaði að ráðast í endurbætur. Perla sökk í Reykjavíkurhöfn þann 2.nóvember síðastliðinn og hefur legið á hafsbotni síðan. Tilraunir til að koma henni á flot hafa engan árangur borið, nema hvað afturendi skipsins kom upp í einni tilrauninni, en framendinn losnaði ekki frá botni. Tengdar fréttir Tilraunum til að koma Perlu á flot hætt í kvöld Ekki vantaði mikið upp á að ná skipinu upp, en áfram flæddi inn. 6. nóvember 2015 23:10 Dæla þurfti sjó úr öðru skipi Björgunar Gleymdist að loka fyrir botnloka. 5. nóvember 2015 12:14 Enn óljóst hvers vegna sleppibúnaður virkaði ekki Tvö tilfelli hafa komið upp í ár þar sem sleppigálgi klikkar. Rannsóknarstjóri sjóslysanefndar segir koma til greina að endurskoða reglur. 7. nóvember 2015 22:02 Perla verður á hafnarbotni fram á fimmtudag hið minnsta Aðgerðir til að koma sanddæluskipinu á flot verða ekki reyndar næstu daga. 7. nóvember 2015 15:54 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Sjá meira
Unnið er að því að létta sanddæluskipið Perlu að framan svo hægt verði að hefjast handa við að ná því upp af botni Reykjavíkurhafnar. Það er meðal annars gert með því að fjarlægja þungt dælurör og þungar akkerisfestingar, sem vega um það bil tuttugu tonn. „Það er unnið að aðgerðaráætlun sem verður lögð fram seinni partinn i dag. Þá kemur í ljós hvernig standa skal að verki við þessa næstu tilraun. Núna hefur verið unnið að því að létta skipið og dæla úr því en það er augljóst að það er enn mikill leki af framskipinu og það hefur verið verkefni að reyna að koma í veg fyrir það,“ segir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna. Mikil undirbúningsvinna hefur verið unnin síðustu daga. Meðal annars hafa festingar verið soðnar á skipið fyrir loftpúða, til að tryggja jafnvægi skipsins þegar það kemur upp, en búist er við að það verði mjög óstöðugt. Þá hafa kafarar leitað að götum á botni skipsins, en án árangurs. Björgun, sem gerir út skipið, hyggst leggja fram aðgerðaráætlunina í dag, og í kjölfarið verður tekin ákvörðun um hvenær hafist verður handa við verkefnið. „Við þurfum að skoða þessi plögg og ákveða svo hvenær við byrjum dælinguna. Kannski á morgun, kannski á laugardag,“ segir Gísli. Gísli segist ekki geta svarað til um hvort skipið sé ónýtt eða ekki. Það sé illa farið og búnaður eflaust ónýtur, en að Björgun þurfi að svara til um hvort það svari kostnaði að ráðast í endurbætur. Perla sökk í Reykjavíkurhöfn þann 2.nóvember síðastliðinn og hefur legið á hafsbotni síðan. Tilraunir til að koma henni á flot hafa engan árangur borið, nema hvað afturendi skipsins kom upp í einni tilrauninni, en framendinn losnaði ekki frá botni.
Tengdar fréttir Tilraunum til að koma Perlu á flot hætt í kvöld Ekki vantaði mikið upp á að ná skipinu upp, en áfram flæddi inn. 6. nóvember 2015 23:10 Dæla þurfti sjó úr öðru skipi Björgunar Gleymdist að loka fyrir botnloka. 5. nóvember 2015 12:14 Enn óljóst hvers vegna sleppibúnaður virkaði ekki Tvö tilfelli hafa komið upp í ár þar sem sleppigálgi klikkar. Rannsóknarstjóri sjóslysanefndar segir koma til greina að endurskoða reglur. 7. nóvember 2015 22:02 Perla verður á hafnarbotni fram á fimmtudag hið minnsta Aðgerðir til að koma sanddæluskipinu á flot verða ekki reyndar næstu daga. 7. nóvember 2015 15:54 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Sjá meira
Tilraunum til að koma Perlu á flot hætt í kvöld Ekki vantaði mikið upp á að ná skipinu upp, en áfram flæddi inn. 6. nóvember 2015 23:10
Enn óljóst hvers vegna sleppibúnaður virkaði ekki Tvö tilfelli hafa komið upp í ár þar sem sleppigálgi klikkar. Rannsóknarstjóri sjóslysanefndar segir koma til greina að endurskoða reglur. 7. nóvember 2015 22:02
Perla verður á hafnarbotni fram á fimmtudag hið minnsta Aðgerðir til að koma sanddæluskipinu á flot verða ekki reyndar næstu daga. 7. nóvember 2015 15:54