Lars: Spiluðum ekki illa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2015 23:06 Þjálfararnir Guðmundur, Lars og Heimir. Vísir/Adam Jastrzebowski „Þetta voru kjánaleg mörk sem við fengum á okkur en við spiluðum ekki illa,“ sagði Lagerbäck við Vísi eftir leik Póllands og Íslands í kvöld. „Það hljómar kannski furðulega en við vorum heilt yfir ekki slakir.“ Ísland komst yfir gegn Pólverjum í Varsjá í kvöld en tapaði að lokum, 4-2, eftir slæman síðari hálfleik. „Við fengum mörk á okkur eftir tvær skyndisóknir þar sem leikmenn eiga að vita betur sínar stöður en þeir gerðu í kvöld. Svo kom mark eftir horn þar sem við gátum ekki hreinsað,“ sagði þjálfarinn. „En það er alveg ljóst að við spiluðum við gott lið sem var betra en við í kvöld. Þegar leikmaður eins og Robert Lewandowski er í hinu liðinu þá verður þér refsað.“ Hann segir að það sé jákvætt að geta unnið með mistök. „Mistökin geta hvatt mann áfram og það er gott að geta lært af þeim. Lærdómur þessa leiks er að við eigum að halda okkur við okkar leikstíl og taka ekki rangar ákvarðanir.“ Lagerbäck hefur ekki áhyggjur af því að Ísland hefur nú leikið fjóra leiki í röð án sigurs. „Alls ekki. Þessir tveir leikir [gegn Póllandi og Slóvakíu] eru fyrstu tvö skrefin okkar í undirbúningnum fyrir EM og þetta gefur okkur eitthvað til að vinna með.“ Arnór Ingvi Traustason og Hólmar Örn Eyjólfsson fengu tækifæri í byrjunarliðinu í kvöld og Lagerbäck var ánægður með þeirra framlag. „Það er erfitt fyrir hann að koma inn úr sænsku deildinni enda andstæðingurinn í kvöld mun sterkari en hann á að venjast. En hann stóð sig vel og Hólmar líka.“ „Almennt er ég ánægður með þá reynslu sem strákarnir fengu í kvöld. Þetta var leikur gegn sterku liði, á erfiðum útivelli fyrir framan fullt af áhorfendum.“ Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli í kvöld en Lagerbäck segir enn óvitað hversu alvarleg þau eru. Þá fékk Aron Einar Gunnarsson högg á vöðva í fæti. „Kolbeinn var með mikla verki og gat ekki haldið áfram. Hann er spurningamerki fyrir þriðjudaginn,“ sagði Lagerbäck sem segir að þjálfarnir muni nú meta hvaða leikmenn fái að spila í Slóvakíu. „Hugmyndin var að skipta út leikmönnum á milli leikja en við verðum að taka mið af stöðunni á hópnum og við vitum meira um það á morgun.“ Fótbolti Tengdar fréttir Erfitt kvöld í Varsjá | Myndir Myndaveisla úr vináttulandsleik Póllands og Íslands ytra í kvöld. 13. nóvember 2015 22:28 Sjáðu magnaða vítaspyrnu Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark úr vítaspyrnu í vináttulandsleiknum í Póllandi. 13. nóvember 2015 20:47 Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. 13. nóvember 2015 21:45 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Sjá meira
„Þetta voru kjánaleg mörk sem við fengum á okkur en við spiluðum ekki illa,“ sagði Lagerbäck við Vísi eftir leik Póllands og Íslands í kvöld. „Það hljómar kannski furðulega en við vorum heilt yfir ekki slakir.“ Ísland komst yfir gegn Pólverjum í Varsjá í kvöld en tapaði að lokum, 4-2, eftir slæman síðari hálfleik. „Við fengum mörk á okkur eftir tvær skyndisóknir þar sem leikmenn eiga að vita betur sínar stöður en þeir gerðu í kvöld. Svo kom mark eftir horn þar sem við gátum ekki hreinsað,“ sagði þjálfarinn. „En það er alveg ljóst að við spiluðum við gott lið sem var betra en við í kvöld. Þegar leikmaður eins og Robert Lewandowski er í hinu liðinu þá verður þér refsað.“ Hann segir að það sé jákvætt að geta unnið með mistök. „Mistökin geta hvatt mann áfram og það er gott að geta lært af þeim. Lærdómur þessa leiks er að við eigum að halda okkur við okkar leikstíl og taka ekki rangar ákvarðanir.“ Lagerbäck hefur ekki áhyggjur af því að Ísland hefur nú leikið fjóra leiki í röð án sigurs. „Alls ekki. Þessir tveir leikir [gegn Póllandi og Slóvakíu] eru fyrstu tvö skrefin okkar í undirbúningnum fyrir EM og þetta gefur okkur eitthvað til að vinna með.“ Arnór Ingvi Traustason og Hólmar Örn Eyjólfsson fengu tækifæri í byrjunarliðinu í kvöld og Lagerbäck var ánægður með þeirra framlag. „Það er erfitt fyrir hann að koma inn úr sænsku deildinni enda andstæðingurinn í kvöld mun sterkari en hann á að venjast. En hann stóð sig vel og Hólmar líka.“ „Almennt er ég ánægður með þá reynslu sem strákarnir fengu í kvöld. Þetta var leikur gegn sterku liði, á erfiðum útivelli fyrir framan fullt af áhorfendum.“ Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli í kvöld en Lagerbäck segir enn óvitað hversu alvarleg þau eru. Þá fékk Aron Einar Gunnarsson högg á vöðva í fæti. „Kolbeinn var með mikla verki og gat ekki haldið áfram. Hann er spurningamerki fyrir þriðjudaginn,“ sagði Lagerbäck sem segir að þjálfarnir muni nú meta hvaða leikmenn fái að spila í Slóvakíu. „Hugmyndin var að skipta út leikmönnum á milli leikja en við verðum að taka mið af stöðunni á hópnum og við vitum meira um það á morgun.“
Fótbolti Tengdar fréttir Erfitt kvöld í Varsjá | Myndir Myndaveisla úr vináttulandsleik Póllands og Íslands ytra í kvöld. 13. nóvember 2015 22:28 Sjáðu magnaða vítaspyrnu Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark úr vítaspyrnu í vináttulandsleiknum í Póllandi. 13. nóvember 2015 20:47 Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. 13. nóvember 2015 21:45 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Sjá meira
Erfitt kvöld í Varsjá | Myndir Myndaveisla úr vináttulandsleik Póllands og Íslands ytra í kvöld. 13. nóvember 2015 22:28
Sjáðu magnaða vítaspyrnu Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark úr vítaspyrnu í vináttulandsleiknum í Póllandi. 13. nóvember 2015 20:47
Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. 13. nóvember 2015 21:45