Lánuðu liðsfélaga Katrínar til Ástralíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 18:00 Natasha Dowie og Katrín Ómarsdóttir á æfingu með Liverpool. Vísir/Getty Natasha Dowie, framherji Liverpool og enska landsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að taka því rólega á meðan enska deildin er í fríi. Íslenski miðjumaðurinn Katrín Ómarsdóttir spilar einnig með Liverpool-liðinu sem missti enska meistaratitilinn til Chelsea á síðasta tímabili eftir að hafa unnið hann tvö ár í röð á undan því. Dowie er nú á leiðinni til Ástralíu þar sem hún verður á láni hjá Melbourne Victory liðinu næstu tvo mánuði. Natasha Dowie er 27 ára gömul og skoraði 14 mörk fyrir Liverpool á síðasta tímabili. Hún mun klára ástralska tímabilið með Melbourne Victory áður en hún snýr aftur til Liverpool til að undir búa sig fyrir næsta tímabil. „Ég hef alltaf verið áhugasöm um að spila erlendis og fá að upplifa öðruvísi fótbolta. Ég fagna því þessu tækifæri að fá að fara á láni," sagði Natasha Dowie við BBC. Melbourne Victory liðið þarf vissulega á hjálp að halda en liðið er í neðsta sæti áströlsku deildarinnar eftir fimm töp í röð í upphafi tímabilsins. Það er ólíklegt að liðið komist í úrslitakeppninni sem þýðir að síðasti leikur Natasha Dowie ætti að koma í janúar. Íslenska knattspyrnukonan Þóra Björg Helgadóttir fór svipaða leið og Natasha Dowie veturinn 2012-13 þegar hún var leikmaður sænska liðsins Malmö en fór á láni um veturinn til ástralska félagsins Western Sydney Wanderers. Enski boltinn Tengdar fréttir Katrín um Föru Williams: Hún er hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef spilað með Enska landsliðið mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum HM í Kanada í kvöld. 1. júlí 2015 16:49 Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15 Katrín lék allan leikinn í tapi Liverpool Katrín Ómarsdóttir lék allan leikinn fyrir Liverpool sem tapaði 1-0 fyrir ítalska liðinu Brescia á útivelli í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7. október 2015 20:51 Katrín að fá nýjan þjálfara hjá Liverpool Katrín Ómarsdóttir mun leika undir nýjum þjálfara hjá Liverpool á næsta tímabili eftir að Matt Beard tilkynnti að hann væri á förum frá félaginu til Bandaríkjanna. 23. september 2015 10:30 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira
Natasha Dowie, framherji Liverpool og enska landsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að taka því rólega á meðan enska deildin er í fríi. Íslenski miðjumaðurinn Katrín Ómarsdóttir spilar einnig með Liverpool-liðinu sem missti enska meistaratitilinn til Chelsea á síðasta tímabili eftir að hafa unnið hann tvö ár í röð á undan því. Dowie er nú á leiðinni til Ástralíu þar sem hún verður á láni hjá Melbourne Victory liðinu næstu tvo mánuði. Natasha Dowie er 27 ára gömul og skoraði 14 mörk fyrir Liverpool á síðasta tímabili. Hún mun klára ástralska tímabilið með Melbourne Victory áður en hún snýr aftur til Liverpool til að undir búa sig fyrir næsta tímabil. „Ég hef alltaf verið áhugasöm um að spila erlendis og fá að upplifa öðruvísi fótbolta. Ég fagna því þessu tækifæri að fá að fara á láni," sagði Natasha Dowie við BBC. Melbourne Victory liðið þarf vissulega á hjálp að halda en liðið er í neðsta sæti áströlsku deildarinnar eftir fimm töp í röð í upphafi tímabilsins. Það er ólíklegt að liðið komist í úrslitakeppninni sem þýðir að síðasti leikur Natasha Dowie ætti að koma í janúar. Íslenska knattspyrnukonan Þóra Björg Helgadóttir fór svipaða leið og Natasha Dowie veturinn 2012-13 þegar hún var leikmaður sænska liðsins Malmö en fór á láni um veturinn til ástralska félagsins Western Sydney Wanderers.
Enski boltinn Tengdar fréttir Katrín um Föru Williams: Hún er hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef spilað með Enska landsliðið mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum HM í Kanada í kvöld. 1. júlí 2015 16:49 Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15 Katrín lék allan leikinn í tapi Liverpool Katrín Ómarsdóttir lék allan leikinn fyrir Liverpool sem tapaði 1-0 fyrir ítalska liðinu Brescia á útivelli í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7. október 2015 20:51 Katrín að fá nýjan þjálfara hjá Liverpool Katrín Ómarsdóttir mun leika undir nýjum þjálfara hjá Liverpool á næsta tímabili eftir að Matt Beard tilkynnti að hann væri á förum frá félaginu til Bandaríkjanna. 23. september 2015 10:30 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira
Katrín um Föru Williams: Hún er hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef spilað með Enska landsliðið mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum HM í Kanada í kvöld. 1. júlí 2015 16:49
Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15
Katrín lék allan leikinn í tapi Liverpool Katrín Ómarsdóttir lék allan leikinn fyrir Liverpool sem tapaði 1-0 fyrir ítalska liðinu Brescia á útivelli í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7. október 2015 20:51
Katrín að fá nýjan þjálfara hjá Liverpool Katrín Ómarsdóttir mun leika undir nýjum þjálfara hjá Liverpool á næsta tímabili eftir að Matt Beard tilkynnti að hann væri á förum frá félaginu til Bandaríkjanna. 23. september 2015 10:30