Messi verður líklega bara varamaður í „El Clasico" Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2015 09:00 Lionel Messi. Vísir/Getty Lionel Messi æfði á ný með aðalliði Barcelona í gær en þetta er í fyrsta sinn í sjö vikur sem hann gerir það. Mikil bjartsýni er í herbúðum Barca að Argentínumaðurinn geti snúið aftur eftir meiðslin í næsta leik liðsins. Næsti leikur Barcelona-liðsins er enginn smáleikur því það er sjálfur „El Clasico" á móti Real Madrid á laugardaginn kemur. Spænskir fjölmiðlar búast þó aðeins við því að Messi verði varamaður í leiknum. Hinn 28 ára gamli Lionel Messi hefur ekkert spilað með Barcelona síðan að hann meiddist á hné 26. september síðastliðinn. Neymar og Luis Suarez hafa farið á kostum í forföllum Messi og eru saman með 20 mörk í 11 deildarleikjum, Neymar hefur skorað 11 en Suarez 9. Það eru þó ekki allir svo sannfærðir um að það geri Messi gott að snúa aftur á móti Real Madrid. Læknir argentínska landsliðið telur að það sé hætta á að meiðslin taki sig upp aftur spili Messi strax um næstu helgi. Lionel Messi hefur misst af síðustu fimm deildarleikjum Barcelona. Liðið tapaði þeim fyrsta 2-1 á móti Sevilla en hefur síðan unnið fjóra leiki í röð og skoraði í þeim 13 mörk. Barcelona er með þriggja stiga forskot á Real Madrid fyrir leik liðanna um helgina. Fótbolti Tengdar fréttir Hógvær Neymar: Nenni ekki að horfa á fótbolta Einn besti knattspyrnumaður heims er lítill áhugamaður um knattspyrnu utan vallarins. 6. nóvember 2015 15:30 Ekkert varð af stórleiknum í nótt og þetta var ástæðan | Myndir Suður-Ameríku stórveldin Argentína og Brasilía áttu að mætast í mikilvægum leik í undankeppni HM 2018 í nótt en ekkert varð af leiknum. 13. nóvember 2015 11:00 Suárez og Neymar sáu um Villareal | Sjáðu frábæra takta hjá Neymar í þriðja markinu Luis Suárez og Neymar sáu um markaskorunina í 3-0 sigri Barcelona á Villareal í dag en þeir hafa heldur betur fyllt í skarð Lionel Messi sem er meiddur þessa dagana. 8. nóvember 2015 16:45 Ronaldo: Messi verður valinn bestur í ár Líkt og síðustu ár stendur valið á besta knattspyrnumanni heims á milli tveggja manna - Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. 13. nóvember 2015 17:45 Spænski skatturinn að hrekja Messi í ensku úrvalsdeildina? Enska blaðið Daily Star slær því upp í morgun að Lionel Messi hafi áhuga á því að yfirgefa Barcelona og reyna fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni. 16. nóvember 2015 07:30 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Lionel Messi æfði á ný með aðalliði Barcelona í gær en þetta er í fyrsta sinn í sjö vikur sem hann gerir það. Mikil bjartsýni er í herbúðum Barca að Argentínumaðurinn geti snúið aftur eftir meiðslin í næsta leik liðsins. Næsti leikur Barcelona-liðsins er enginn smáleikur því það er sjálfur „El Clasico" á móti Real Madrid á laugardaginn kemur. Spænskir fjölmiðlar búast þó aðeins við því að Messi verði varamaður í leiknum. Hinn 28 ára gamli Lionel Messi hefur ekkert spilað með Barcelona síðan að hann meiddist á hné 26. september síðastliðinn. Neymar og Luis Suarez hafa farið á kostum í forföllum Messi og eru saman með 20 mörk í 11 deildarleikjum, Neymar hefur skorað 11 en Suarez 9. Það eru þó ekki allir svo sannfærðir um að það geri Messi gott að snúa aftur á móti Real Madrid. Læknir argentínska landsliðið telur að það sé hætta á að meiðslin taki sig upp aftur spili Messi strax um næstu helgi. Lionel Messi hefur misst af síðustu fimm deildarleikjum Barcelona. Liðið tapaði þeim fyrsta 2-1 á móti Sevilla en hefur síðan unnið fjóra leiki í röð og skoraði í þeim 13 mörk. Barcelona er með þriggja stiga forskot á Real Madrid fyrir leik liðanna um helgina.
Fótbolti Tengdar fréttir Hógvær Neymar: Nenni ekki að horfa á fótbolta Einn besti knattspyrnumaður heims er lítill áhugamaður um knattspyrnu utan vallarins. 6. nóvember 2015 15:30 Ekkert varð af stórleiknum í nótt og þetta var ástæðan | Myndir Suður-Ameríku stórveldin Argentína og Brasilía áttu að mætast í mikilvægum leik í undankeppni HM 2018 í nótt en ekkert varð af leiknum. 13. nóvember 2015 11:00 Suárez og Neymar sáu um Villareal | Sjáðu frábæra takta hjá Neymar í þriðja markinu Luis Suárez og Neymar sáu um markaskorunina í 3-0 sigri Barcelona á Villareal í dag en þeir hafa heldur betur fyllt í skarð Lionel Messi sem er meiddur þessa dagana. 8. nóvember 2015 16:45 Ronaldo: Messi verður valinn bestur í ár Líkt og síðustu ár stendur valið á besta knattspyrnumanni heims á milli tveggja manna - Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. 13. nóvember 2015 17:45 Spænski skatturinn að hrekja Messi í ensku úrvalsdeildina? Enska blaðið Daily Star slær því upp í morgun að Lionel Messi hafi áhuga á því að yfirgefa Barcelona og reyna fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni. 16. nóvember 2015 07:30 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Hógvær Neymar: Nenni ekki að horfa á fótbolta Einn besti knattspyrnumaður heims er lítill áhugamaður um knattspyrnu utan vallarins. 6. nóvember 2015 15:30
Ekkert varð af stórleiknum í nótt og þetta var ástæðan | Myndir Suður-Ameríku stórveldin Argentína og Brasilía áttu að mætast í mikilvægum leik í undankeppni HM 2018 í nótt en ekkert varð af leiknum. 13. nóvember 2015 11:00
Suárez og Neymar sáu um Villareal | Sjáðu frábæra takta hjá Neymar í þriðja markinu Luis Suárez og Neymar sáu um markaskorunina í 3-0 sigri Barcelona á Villareal í dag en þeir hafa heldur betur fyllt í skarð Lionel Messi sem er meiddur þessa dagana. 8. nóvember 2015 16:45
Ronaldo: Messi verður valinn bestur í ár Líkt og síðustu ár stendur valið á besta knattspyrnumanni heims á milli tveggja manna - Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. 13. nóvember 2015 17:45
Spænski skatturinn að hrekja Messi í ensku úrvalsdeildina? Enska blaðið Daily Star slær því upp í morgun að Lionel Messi hafi áhuga á því að yfirgefa Barcelona og reyna fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni. 16. nóvember 2015 07:30