Vá hvað Gylfi var nálægt því að skora í gær | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2015 15:00 Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Swansea á móti Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gær en hann var nálægt því að bjarga stigi eftir að hann kom inná. Gylfi hafði fyrir leikinn byrjað alla átta deildarleiki Swansea City á tímabilinu en Garry Monk, knattspyrnustjóri Swansea, ákvað að byrja með hann á bekknum í gær. Gylfi var bara með eitt mark og eina stoðsendingu í fyrstu átta leikjunum sem er ekki mikil uppskera miðað við í fyrra þegar hann skoraði 7 mörk og gaf 10 stoðsendingar á öllu tímabilinu. Eina mark Gylfa í vetur kom úr vítaspyrnu í 3-1 tapi á móti Southampton á St Mary's Stadium 26. september síðastliðinn. Gylfi hefur því ekki enn skorað í opnum leik á leiktíðinni en hann komst svo sannarlega afar nálægt því í gærkvöldi. Gylfi tók þá "Gylfa-snúning" fyrir framan vítateig Stoke og náði frábæru skoti sem Jack Butland, markvörður Stoke, var aldrei að fara að verja. Butland og félagar hans í Stoke höfðu hinsvegar heppnina með sér því þrumuskot Gylfa fór rétt framhjá samskeytunum. Gylfi og félagar í Swansea urðu því að sætta sig við þriðja tapið í síðustu fimm leikjum og að vera nú búnir að spila fimm deildarleiki í röð án þess að fagna sigri í ensku úrvalsdeildinni. Hér fyrir ofan má sjá þetta frábæra skot Gylfa og það er ekki frá því að því fylgi svekkelsi í hvert einasta skipti að sjá skotið hans svífa rétt framhjá marki Stoke. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Gott að komast á blað og nú fara mörkin að koma Landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Swansea á þessu tímabili gegn Southampton í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 29. september 2015 10:30 Monk setti Gylfa á bekkinn og Swansea tapaði á heimavelli Garry Monk var með íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson á varamannabekknum þegar Swansea City tapaði 1-0 á heimavelli á móti Stoke í lokaleik níundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 19. október 2015 20:45 Stuðningsmenn Swansea máttu ekki sjá þetta á stóra skjánum | Myndband Swansea City tapaði í gær á heimavelli á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni en vafasöm tækling markvarðar Stoke á 18. mínútu leiksins fór ekki vel í stuðningsmenn sem fengu að sjá hana á stóra skjánum á Liberty-leikvanginum. 20. október 2015 15:30 Ólafur Páll: Gylfi er að reyna hluti sem eru of erfiðir Strákarnir í Messunni ræddu spilamennsku Gylfa með Swansea undanfarnar vikur ásamt því að ræða mikilvægi hans fyrir landsliðið. 6. október 2015 16:00 Gylfi pirraður á markaleysinu: Þarf að brjóta ísinn Íslenski landsliðsmaðurinn var í viðtali í dag þar sem hann ræddi m.a. markaleysið í upphafi tímabilsins og gengi liðsins undanfarnar vikur. 24. september 2015 10:45 Gylfi Þór: Skrítið að spila undir stjórn mesta grínarans í liðinu Íslenski landsliðsmaðurinn hefur miklar mætur á Garry Monk, knattspyrnustjóra sínum hjá Swansea. 2. október 2015 09:30 Monk ekki áhyggjufullur: Lentum líka í svona á síðasta tímabili Garry Monk, knattspyrnustjóri Swansea City, horfði upp á lið sitt tapa 1-0 á heimavelli á móti Stoke í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 19. október 2015 21:56 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Swansea á móti Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gær en hann var nálægt því að bjarga stigi eftir að hann kom inná. Gylfi hafði fyrir leikinn byrjað alla átta deildarleiki Swansea City á tímabilinu en Garry Monk, knattspyrnustjóri Swansea, ákvað að byrja með hann á bekknum í gær. Gylfi var bara með eitt mark og eina stoðsendingu í fyrstu átta leikjunum sem er ekki mikil uppskera miðað við í fyrra þegar hann skoraði 7 mörk og gaf 10 stoðsendingar á öllu tímabilinu. Eina mark Gylfa í vetur kom úr vítaspyrnu í 3-1 tapi á móti Southampton á St Mary's Stadium 26. september síðastliðinn. Gylfi hefur því ekki enn skorað í opnum leik á leiktíðinni en hann komst svo sannarlega afar nálægt því í gærkvöldi. Gylfi tók þá "Gylfa-snúning" fyrir framan vítateig Stoke og náði frábæru skoti sem Jack Butland, markvörður Stoke, var aldrei að fara að verja. Butland og félagar hans í Stoke höfðu hinsvegar heppnina með sér því þrumuskot Gylfa fór rétt framhjá samskeytunum. Gylfi og félagar í Swansea urðu því að sætta sig við þriðja tapið í síðustu fimm leikjum og að vera nú búnir að spila fimm deildarleiki í röð án þess að fagna sigri í ensku úrvalsdeildinni. Hér fyrir ofan má sjá þetta frábæra skot Gylfa og það er ekki frá því að því fylgi svekkelsi í hvert einasta skipti að sjá skotið hans svífa rétt framhjá marki Stoke.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Gott að komast á blað og nú fara mörkin að koma Landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Swansea á þessu tímabili gegn Southampton í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 29. september 2015 10:30 Monk setti Gylfa á bekkinn og Swansea tapaði á heimavelli Garry Monk var með íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson á varamannabekknum þegar Swansea City tapaði 1-0 á heimavelli á móti Stoke í lokaleik níundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 19. október 2015 20:45 Stuðningsmenn Swansea máttu ekki sjá þetta á stóra skjánum | Myndband Swansea City tapaði í gær á heimavelli á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni en vafasöm tækling markvarðar Stoke á 18. mínútu leiksins fór ekki vel í stuðningsmenn sem fengu að sjá hana á stóra skjánum á Liberty-leikvanginum. 20. október 2015 15:30 Ólafur Páll: Gylfi er að reyna hluti sem eru of erfiðir Strákarnir í Messunni ræddu spilamennsku Gylfa með Swansea undanfarnar vikur ásamt því að ræða mikilvægi hans fyrir landsliðið. 6. október 2015 16:00 Gylfi pirraður á markaleysinu: Þarf að brjóta ísinn Íslenski landsliðsmaðurinn var í viðtali í dag þar sem hann ræddi m.a. markaleysið í upphafi tímabilsins og gengi liðsins undanfarnar vikur. 24. september 2015 10:45 Gylfi Þór: Skrítið að spila undir stjórn mesta grínarans í liðinu Íslenski landsliðsmaðurinn hefur miklar mætur á Garry Monk, knattspyrnustjóra sínum hjá Swansea. 2. október 2015 09:30 Monk ekki áhyggjufullur: Lentum líka í svona á síðasta tímabili Garry Monk, knattspyrnustjóri Swansea City, horfði upp á lið sitt tapa 1-0 á heimavelli á móti Stoke í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 19. október 2015 21:56 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Sjá meira
Gylfi Þór: Gott að komast á blað og nú fara mörkin að koma Landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Swansea á þessu tímabili gegn Southampton í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 29. september 2015 10:30
Monk setti Gylfa á bekkinn og Swansea tapaði á heimavelli Garry Monk var með íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson á varamannabekknum þegar Swansea City tapaði 1-0 á heimavelli á móti Stoke í lokaleik níundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 19. október 2015 20:45
Stuðningsmenn Swansea máttu ekki sjá þetta á stóra skjánum | Myndband Swansea City tapaði í gær á heimavelli á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni en vafasöm tækling markvarðar Stoke á 18. mínútu leiksins fór ekki vel í stuðningsmenn sem fengu að sjá hana á stóra skjánum á Liberty-leikvanginum. 20. október 2015 15:30
Ólafur Páll: Gylfi er að reyna hluti sem eru of erfiðir Strákarnir í Messunni ræddu spilamennsku Gylfa með Swansea undanfarnar vikur ásamt því að ræða mikilvægi hans fyrir landsliðið. 6. október 2015 16:00
Gylfi pirraður á markaleysinu: Þarf að brjóta ísinn Íslenski landsliðsmaðurinn var í viðtali í dag þar sem hann ræddi m.a. markaleysið í upphafi tímabilsins og gengi liðsins undanfarnar vikur. 24. september 2015 10:45
Gylfi Þór: Skrítið að spila undir stjórn mesta grínarans í liðinu Íslenski landsliðsmaðurinn hefur miklar mætur á Garry Monk, knattspyrnustjóra sínum hjá Swansea. 2. október 2015 09:30
Monk ekki áhyggjufullur: Lentum líka í svona á síðasta tímabili Garry Monk, knattspyrnustjóri Swansea City, horfði upp á lið sitt tapa 1-0 á heimavelli á móti Stoke í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 19. október 2015 21:56