Vá hvað Gylfi var nálægt því að skora í gær | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2015 15:00 Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Swansea á móti Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gær en hann var nálægt því að bjarga stigi eftir að hann kom inná. Gylfi hafði fyrir leikinn byrjað alla átta deildarleiki Swansea City á tímabilinu en Garry Monk, knattspyrnustjóri Swansea, ákvað að byrja með hann á bekknum í gær. Gylfi var bara með eitt mark og eina stoðsendingu í fyrstu átta leikjunum sem er ekki mikil uppskera miðað við í fyrra þegar hann skoraði 7 mörk og gaf 10 stoðsendingar á öllu tímabilinu. Eina mark Gylfa í vetur kom úr vítaspyrnu í 3-1 tapi á móti Southampton á St Mary's Stadium 26. september síðastliðinn. Gylfi hefur því ekki enn skorað í opnum leik á leiktíðinni en hann komst svo sannarlega afar nálægt því í gærkvöldi. Gylfi tók þá "Gylfa-snúning" fyrir framan vítateig Stoke og náði frábæru skoti sem Jack Butland, markvörður Stoke, var aldrei að fara að verja. Butland og félagar hans í Stoke höfðu hinsvegar heppnina með sér því þrumuskot Gylfa fór rétt framhjá samskeytunum. Gylfi og félagar í Swansea urðu því að sætta sig við þriðja tapið í síðustu fimm leikjum og að vera nú búnir að spila fimm deildarleiki í röð án þess að fagna sigri í ensku úrvalsdeildinni. Hér fyrir ofan má sjá þetta frábæra skot Gylfa og það er ekki frá því að því fylgi svekkelsi í hvert einasta skipti að sjá skotið hans svífa rétt framhjá marki Stoke. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Gott að komast á blað og nú fara mörkin að koma Landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Swansea á þessu tímabili gegn Southampton í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 29. september 2015 10:30 Monk setti Gylfa á bekkinn og Swansea tapaði á heimavelli Garry Monk var með íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson á varamannabekknum þegar Swansea City tapaði 1-0 á heimavelli á móti Stoke í lokaleik níundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 19. október 2015 20:45 Stuðningsmenn Swansea máttu ekki sjá þetta á stóra skjánum | Myndband Swansea City tapaði í gær á heimavelli á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni en vafasöm tækling markvarðar Stoke á 18. mínútu leiksins fór ekki vel í stuðningsmenn sem fengu að sjá hana á stóra skjánum á Liberty-leikvanginum. 20. október 2015 15:30 Ólafur Páll: Gylfi er að reyna hluti sem eru of erfiðir Strákarnir í Messunni ræddu spilamennsku Gylfa með Swansea undanfarnar vikur ásamt því að ræða mikilvægi hans fyrir landsliðið. 6. október 2015 16:00 Gylfi pirraður á markaleysinu: Þarf að brjóta ísinn Íslenski landsliðsmaðurinn var í viðtali í dag þar sem hann ræddi m.a. markaleysið í upphafi tímabilsins og gengi liðsins undanfarnar vikur. 24. september 2015 10:45 Gylfi Þór: Skrítið að spila undir stjórn mesta grínarans í liðinu Íslenski landsliðsmaðurinn hefur miklar mætur á Garry Monk, knattspyrnustjóra sínum hjá Swansea. 2. október 2015 09:30 Monk ekki áhyggjufullur: Lentum líka í svona á síðasta tímabili Garry Monk, knattspyrnustjóri Swansea City, horfði upp á lið sitt tapa 1-0 á heimavelli á móti Stoke í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 19. október 2015 21:56 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Swansea á móti Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gær en hann var nálægt því að bjarga stigi eftir að hann kom inná. Gylfi hafði fyrir leikinn byrjað alla átta deildarleiki Swansea City á tímabilinu en Garry Monk, knattspyrnustjóri Swansea, ákvað að byrja með hann á bekknum í gær. Gylfi var bara með eitt mark og eina stoðsendingu í fyrstu átta leikjunum sem er ekki mikil uppskera miðað við í fyrra þegar hann skoraði 7 mörk og gaf 10 stoðsendingar á öllu tímabilinu. Eina mark Gylfa í vetur kom úr vítaspyrnu í 3-1 tapi á móti Southampton á St Mary's Stadium 26. september síðastliðinn. Gylfi hefur því ekki enn skorað í opnum leik á leiktíðinni en hann komst svo sannarlega afar nálægt því í gærkvöldi. Gylfi tók þá "Gylfa-snúning" fyrir framan vítateig Stoke og náði frábæru skoti sem Jack Butland, markvörður Stoke, var aldrei að fara að verja. Butland og félagar hans í Stoke höfðu hinsvegar heppnina með sér því þrumuskot Gylfa fór rétt framhjá samskeytunum. Gylfi og félagar í Swansea urðu því að sætta sig við þriðja tapið í síðustu fimm leikjum og að vera nú búnir að spila fimm deildarleiki í röð án þess að fagna sigri í ensku úrvalsdeildinni. Hér fyrir ofan má sjá þetta frábæra skot Gylfa og það er ekki frá því að því fylgi svekkelsi í hvert einasta skipti að sjá skotið hans svífa rétt framhjá marki Stoke.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Gott að komast á blað og nú fara mörkin að koma Landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Swansea á þessu tímabili gegn Southampton í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 29. september 2015 10:30 Monk setti Gylfa á bekkinn og Swansea tapaði á heimavelli Garry Monk var með íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson á varamannabekknum þegar Swansea City tapaði 1-0 á heimavelli á móti Stoke í lokaleik níundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 19. október 2015 20:45 Stuðningsmenn Swansea máttu ekki sjá þetta á stóra skjánum | Myndband Swansea City tapaði í gær á heimavelli á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni en vafasöm tækling markvarðar Stoke á 18. mínútu leiksins fór ekki vel í stuðningsmenn sem fengu að sjá hana á stóra skjánum á Liberty-leikvanginum. 20. október 2015 15:30 Ólafur Páll: Gylfi er að reyna hluti sem eru of erfiðir Strákarnir í Messunni ræddu spilamennsku Gylfa með Swansea undanfarnar vikur ásamt því að ræða mikilvægi hans fyrir landsliðið. 6. október 2015 16:00 Gylfi pirraður á markaleysinu: Þarf að brjóta ísinn Íslenski landsliðsmaðurinn var í viðtali í dag þar sem hann ræddi m.a. markaleysið í upphafi tímabilsins og gengi liðsins undanfarnar vikur. 24. september 2015 10:45 Gylfi Þór: Skrítið að spila undir stjórn mesta grínarans í liðinu Íslenski landsliðsmaðurinn hefur miklar mætur á Garry Monk, knattspyrnustjóra sínum hjá Swansea. 2. október 2015 09:30 Monk ekki áhyggjufullur: Lentum líka í svona á síðasta tímabili Garry Monk, knattspyrnustjóri Swansea City, horfði upp á lið sitt tapa 1-0 á heimavelli á móti Stoke í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 19. október 2015 21:56 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Sjá meira
Gylfi Þór: Gott að komast á blað og nú fara mörkin að koma Landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Swansea á þessu tímabili gegn Southampton í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 29. september 2015 10:30
Monk setti Gylfa á bekkinn og Swansea tapaði á heimavelli Garry Monk var með íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson á varamannabekknum þegar Swansea City tapaði 1-0 á heimavelli á móti Stoke í lokaleik níundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 19. október 2015 20:45
Stuðningsmenn Swansea máttu ekki sjá þetta á stóra skjánum | Myndband Swansea City tapaði í gær á heimavelli á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni en vafasöm tækling markvarðar Stoke á 18. mínútu leiksins fór ekki vel í stuðningsmenn sem fengu að sjá hana á stóra skjánum á Liberty-leikvanginum. 20. október 2015 15:30
Ólafur Páll: Gylfi er að reyna hluti sem eru of erfiðir Strákarnir í Messunni ræddu spilamennsku Gylfa með Swansea undanfarnar vikur ásamt því að ræða mikilvægi hans fyrir landsliðið. 6. október 2015 16:00
Gylfi pirraður á markaleysinu: Þarf að brjóta ísinn Íslenski landsliðsmaðurinn var í viðtali í dag þar sem hann ræddi m.a. markaleysið í upphafi tímabilsins og gengi liðsins undanfarnar vikur. 24. september 2015 10:45
Gylfi Þór: Skrítið að spila undir stjórn mesta grínarans í liðinu Íslenski landsliðsmaðurinn hefur miklar mætur á Garry Monk, knattspyrnustjóra sínum hjá Swansea. 2. október 2015 09:30
Monk ekki áhyggjufullur: Lentum líka í svona á síðasta tímabili Garry Monk, knattspyrnustjóri Swansea City, horfði upp á lið sitt tapa 1-0 á heimavelli á móti Stoke í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 19. október 2015 21:56