Ed Sheeran var kynnir fyrir MTV: Sagður hafa verið ölvaður á sviðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 26. október 2015 11:30 Ed Sheeran var hress í gær. vísir/getty Tónlistamaðurinn Ed Sheeran var kynnir á evrópsku MTV tónlistarverðlaununum í gærkvöldi í Mílan. Sheeran, sem vann sjálfur tvenn verðlaun á hátíðinni, grínaðist mikið um það að hann væri að fá sér aðeins og sást hann oft með ginglas. Sheeran er ekki þekktur fyrir það að vera mjög opinskár og í raun er hann nokkuð feiminn. Það var ekki að sjá í gærkvöldi og lék söngvarinn á alls oddi. Umræða skapaðist um Sheeran á Twitter og var almenningur nokkuð viss um það að kappinn væri ölvaður á sviðinu.Hér að neðan má sjá umræðuna á Twitter. Twitter sprakk Tweets about sheeran drunk Tengdar fréttir MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Það leyndust nokkur ágæt dress inn á milli 26. október 2015 10:15 MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn hefur sjaldan litið verr út 26. október 2015 09:21 Bieber fór heim með sex verðlaun á MTV-verðlaununum - Sjáðu alla sigurvegarana Tuttugustu og önnur evrópsku MTV tónlistarverðlaunin fóru fram í Mílanóborg í gærkvöldi og fór mikið fyrir Íslandsvininum Justin Bieber. 26. október 2015 10:30 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistamaðurinn Ed Sheeran var kynnir á evrópsku MTV tónlistarverðlaununum í gærkvöldi í Mílan. Sheeran, sem vann sjálfur tvenn verðlaun á hátíðinni, grínaðist mikið um það að hann væri að fá sér aðeins og sást hann oft með ginglas. Sheeran er ekki þekktur fyrir það að vera mjög opinskár og í raun er hann nokkuð feiminn. Það var ekki að sjá í gærkvöldi og lék söngvarinn á alls oddi. Umræða skapaðist um Sheeran á Twitter og var almenningur nokkuð viss um það að kappinn væri ölvaður á sviðinu.Hér að neðan má sjá umræðuna á Twitter. Twitter sprakk Tweets about sheeran drunk
Tengdar fréttir MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Það leyndust nokkur ágæt dress inn á milli 26. október 2015 10:15 MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn hefur sjaldan litið verr út 26. október 2015 09:21 Bieber fór heim með sex verðlaun á MTV-verðlaununum - Sjáðu alla sigurvegarana Tuttugustu og önnur evrópsku MTV tónlistarverðlaunin fóru fram í Mílanóborg í gærkvöldi og fór mikið fyrir Íslandsvininum Justin Bieber. 26. október 2015 10:30 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn hefur sjaldan litið verr út 26. október 2015 09:21
Bieber fór heim með sex verðlaun á MTV-verðlaununum - Sjáðu alla sigurvegarana Tuttugustu og önnur evrópsku MTV tónlistarverðlaunin fóru fram í Mílanóborg í gærkvöldi og fór mikið fyrir Íslandsvininum Justin Bieber. 26. október 2015 10:30