Bieber fór heim með sex verðlaun á MTV-verðlaununum - Sjáðu alla sigurvegarana Stefán Árni Pálsson skrifar 26. október 2015 10:30 Justin Bieber fékk sex verðlaun. vísir/getty Tuttugustu og önnur evrópsku MTV tónlistarverðlaunin fóru fram í Mílanóborg í gærkvöldi og fór mikið fyrir Íslandsvininum Justin Bieber. Ed Sheeran og ofurfyrirsætan Ruby Rose voru kynnar kvöldsins og þóttu þau standa sig vel. Taylor Swift var tilnefnd til níu verðlauna og var henni spáð góðu gengi fyrir hátíðina. Það var aftur á móti Justin Bieber sem stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins og fór heim með sex verðlaun. Swift fékk aðeins tvenn verðlaun.Hér má sá upplýsingar um alla sigurvegara kvöldsins Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tuttugustu og önnur evrópsku MTV tónlistarverðlaunin fóru fram í Mílanóborg í gærkvöldi og fór mikið fyrir Íslandsvininum Justin Bieber. Ed Sheeran og ofurfyrirsætan Ruby Rose voru kynnar kvöldsins og þóttu þau standa sig vel. Taylor Swift var tilnefnd til níu verðlauna og var henni spáð góðu gengi fyrir hátíðina. Það var aftur á móti Justin Bieber sem stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins og fór heim með sex verðlaun. Swift fékk aðeins tvenn verðlaun.Hér má sá upplýsingar um alla sigurvegara kvöldsins
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira