MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 26. október 2015 10:15 Justin Bieber. Okkur likar vel við hann í svona rauðu. Glamour/Getty Þrátt fyrir sérstaklega slaka frammistöðu stjarnanna á rauða dreglinum þetta árið á MTV European Music Awards, þá voru nokkrir sem áttu ágætis innkomu. Anna Dello Russo var flott í múrsteinsrauðum kjól og háum stígvélum og söngkonurnar Jess Glynne og Ellie Goulding voru flottar, án þess að taka einhverjar áhættur. Hvað finnst lesendum Glamour um best klædda listann?Anna Dello Russo ritstjóri japanska VogueSöngkonan Jess Glynn. Samfestingur, útvíðar skálmar og fléttur. Það er eitthvað við þetta.Pretty Little Liars leikkkonan Ashley Benson. Klassísk og fín.Mark Ronson og eiginkona hans, leikkonan Josephine de la Baume. Fötin hans eru smá á línunni, en hún er alveg með þetta.Pharrell Williams og Helen Lasichanh. Pharrell klikkar aldrei, það er bara þannig. Kasjúal og kúl.Ellie Goulding er alltaf flott. Nema þetta gula hár er enn að venjast.Jess Glynne átti annað gott dress, en hún mætti á hátíðina í þessum rauða kjól. Glamour Tíska Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour
Þrátt fyrir sérstaklega slaka frammistöðu stjarnanna á rauða dreglinum þetta árið á MTV European Music Awards, þá voru nokkrir sem áttu ágætis innkomu. Anna Dello Russo var flott í múrsteinsrauðum kjól og háum stígvélum og söngkonurnar Jess Glynne og Ellie Goulding voru flottar, án þess að taka einhverjar áhættur. Hvað finnst lesendum Glamour um best klædda listann?Anna Dello Russo ritstjóri japanska VogueSöngkonan Jess Glynn. Samfestingur, útvíðar skálmar og fléttur. Það er eitthvað við þetta.Pretty Little Liars leikkkonan Ashley Benson. Klassísk og fín.Mark Ronson og eiginkona hans, leikkonan Josephine de la Baume. Fötin hans eru smá á línunni, en hún er alveg með þetta.Pharrell Williams og Helen Lasichanh. Pharrell klikkar aldrei, það er bara þannig. Kasjúal og kúl.Ellie Goulding er alltaf flott. Nema þetta gula hár er enn að venjast.Jess Glynne átti annað gott dress, en hún mætti á hátíðina í þessum rauða kjól.
Glamour Tíska Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour