Baltasar Kormákur situr fyrir svörum eftir sýningu á Everest Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. október 2015 16:07 Everest hefur farið sigurför um kvikmyndahús heimsins. vísir Baltasar Kormákur mun mæta á sérstaka spurt og svarað sýningu á kvikmyndinni Everest. Sýningin fer fram þann 5. nóvember nk í Sambíóunum í Egilshöll. Ásamt Baltasar munu Daði Einarsson sem stýrði tæknibrellum í myndinni og Tómas Guðbjartsson fjallalæknir sitja fyrir svörum. Eftir sýninguna munu þeir fjalla um hvað gerðist í raun og veru í þessum sögufræga Everest-leiðangri, hvað læra megi af honum og því sem fór úrskeiðis. Auk þess verður farið yfir hvernig tæknibrellurnar voru útfærðar í myndinni. Þá mun Tómas fjalla um hvaða áhrif súrefnisskortur hefur á dómgreind einstaklinga. Miðaverð er 3.000 kr og mun ágóði af sýningunni renna til Undanfararsveitar Landsbjargar en sýningin er haldin í samstarfi við 66°Norður, Félag íslenskra fjallalækna (FÍFL), Sambíóin og RVK Studios. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ætla að banna óreyndum göngugörpum að fara á Everest 233 hafa dáið á leiðinni upp eða niður Everest frá árinu 1922. 29. september 2015 07:06 Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20. október 2015 17:30 Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00 Everest vinsæl á erlendum niðurhalssíðum Er meðal vinsælustu kvikmynda á einni stærstu torrentsíðu heims. 24. október 2015 23:00 Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11. október 2015 23:26 Án hljóðbrellna hefði Everest orðið talsvert minna spennandi Myndbrotin tvö sýna glögglega hversu mikilvæg hljóðvinnsla er í kvikmyndagerð. 3. október 2015 14:08 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Baltasar Kormákur mun mæta á sérstaka spurt og svarað sýningu á kvikmyndinni Everest. Sýningin fer fram þann 5. nóvember nk í Sambíóunum í Egilshöll. Ásamt Baltasar munu Daði Einarsson sem stýrði tæknibrellum í myndinni og Tómas Guðbjartsson fjallalæknir sitja fyrir svörum. Eftir sýninguna munu þeir fjalla um hvað gerðist í raun og veru í þessum sögufræga Everest-leiðangri, hvað læra megi af honum og því sem fór úrskeiðis. Auk þess verður farið yfir hvernig tæknibrellurnar voru útfærðar í myndinni. Þá mun Tómas fjalla um hvaða áhrif súrefnisskortur hefur á dómgreind einstaklinga. Miðaverð er 3.000 kr og mun ágóði af sýningunni renna til Undanfararsveitar Landsbjargar en sýningin er haldin í samstarfi við 66°Norður, Félag íslenskra fjallalækna (FÍFL), Sambíóin og RVK Studios.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ætla að banna óreyndum göngugörpum að fara á Everest 233 hafa dáið á leiðinni upp eða niður Everest frá árinu 1922. 29. september 2015 07:06 Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20. október 2015 17:30 Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00 Everest vinsæl á erlendum niðurhalssíðum Er meðal vinsælustu kvikmynda á einni stærstu torrentsíðu heims. 24. október 2015 23:00 Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11. október 2015 23:26 Án hljóðbrellna hefði Everest orðið talsvert minna spennandi Myndbrotin tvö sýna glögglega hversu mikilvæg hljóðvinnsla er í kvikmyndagerð. 3. október 2015 14:08 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Ætla að banna óreyndum göngugörpum að fara á Everest 233 hafa dáið á leiðinni upp eða niður Everest frá árinu 1922. 29. september 2015 07:06
Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20. október 2015 17:30
Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00
Everest vinsæl á erlendum niðurhalssíðum Er meðal vinsælustu kvikmynda á einni stærstu torrentsíðu heims. 24. október 2015 23:00
Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11. október 2015 23:26
Án hljóðbrellna hefði Everest orðið talsvert minna spennandi Myndbrotin tvö sýna glögglega hversu mikilvæg hljóðvinnsla er í kvikmyndagerð. 3. október 2015 14:08