Baltasar Kormákur situr fyrir svörum eftir sýningu á Everest Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. október 2015 16:07 Everest hefur farið sigurför um kvikmyndahús heimsins. vísir Baltasar Kormákur mun mæta á sérstaka spurt og svarað sýningu á kvikmyndinni Everest. Sýningin fer fram þann 5. nóvember nk í Sambíóunum í Egilshöll. Ásamt Baltasar munu Daði Einarsson sem stýrði tæknibrellum í myndinni og Tómas Guðbjartsson fjallalæknir sitja fyrir svörum. Eftir sýninguna munu þeir fjalla um hvað gerðist í raun og veru í þessum sögufræga Everest-leiðangri, hvað læra megi af honum og því sem fór úrskeiðis. Auk þess verður farið yfir hvernig tæknibrellurnar voru útfærðar í myndinni. Þá mun Tómas fjalla um hvaða áhrif súrefnisskortur hefur á dómgreind einstaklinga. Miðaverð er 3.000 kr og mun ágóði af sýningunni renna til Undanfararsveitar Landsbjargar en sýningin er haldin í samstarfi við 66°Norður, Félag íslenskra fjallalækna (FÍFL), Sambíóin og RVK Studios. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ætla að banna óreyndum göngugörpum að fara á Everest 233 hafa dáið á leiðinni upp eða niður Everest frá árinu 1922. 29. september 2015 07:06 Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20. október 2015 17:30 Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00 Everest vinsæl á erlendum niðurhalssíðum Er meðal vinsælustu kvikmynda á einni stærstu torrentsíðu heims. 24. október 2015 23:00 Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11. október 2015 23:26 Án hljóðbrellna hefði Everest orðið talsvert minna spennandi Myndbrotin tvö sýna glögglega hversu mikilvæg hljóðvinnsla er í kvikmyndagerð. 3. október 2015 14:08 Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Baltasar Kormákur mun mæta á sérstaka spurt og svarað sýningu á kvikmyndinni Everest. Sýningin fer fram þann 5. nóvember nk í Sambíóunum í Egilshöll. Ásamt Baltasar munu Daði Einarsson sem stýrði tæknibrellum í myndinni og Tómas Guðbjartsson fjallalæknir sitja fyrir svörum. Eftir sýninguna munu þeir fjalla um hvað gerðist í raun og veru í þessum sögufræga Everest-leiðangri, hvað læra megi af honum og því sem fór úrskeiðis. Auk þess verður farið yfir hvernig tæknibrellurnar voru útfærðar í myndinni. Þá mun Tómas fjalla um hvaða áhrif súrefnisskortur hefur á dómgreind einstaklinga. Miðaverð er 3.000 kr og mun ágóði af sýningunni renna til Undanfararsveitar Landsbjargar en sýningin er haldin í samstarfi við 66°Norður, Félag íslenskra fjallalækna (FÍFL), Sambíóin og RVK Studios.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ætla að banna óreyndum göngugörpum að fara á Everest 233 hafa dáið á leiðinni upp eða niður Everest frá árinu 1922. 29. september 2015 07:06 Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20. október 2015 17:30 Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00 Everest vinsæl á erlendum niðurhalssíðum Er meðal vinsælustu kvikmynda á einni stærstu torrentsíðu heims. 24. október 2015 23:00 Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11. október 2015 23:26 Án hljóðbrellna hefði Everest orðið talsvert minna spennandi Myndbrotin tvö sýna glögglega hversu mikilvæg hljóðvinnsla er í kvikmyndagerð. 3. október 2015 14:08 Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Ætla að banna óreyndum göngugörpum að fara á Everest 233 hafa dáið á leiðinni upp eða niður Everest frá árinu 1922. 29. september 2015 07:06
Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20. október 2015 17:30
Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00
Everest vinsæl á erlendum niðurhalssíðum Er meðal vinsælustu kvikmynda á einni stærstu torrentsíðu heims. 24. október 2015 23:00
Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11. október 2015 23:26
Án hljóðbrellna hefði Everest orðið talsvert minna spennandi Myndbrotin tvö sýna glögglega hversu mikilvæg hljóðvinnsla er í kvikmyndagerð. 3. október 2015 14:08