Frumsýning á Vísi: Bergljót Arnalds fagnar afmæli sínu með nýju lagi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. október 2015 13:58 „Ég er mjög þakklát fyrir hvern afmælisdag,“ segir Bergljót. Bergljót Arnalds hefur sent frá sér nýtt lag og frumsýnir það á Vísi í tilefni afmælisins. Lagið heitir „Ástarörin“ eða á ensku "The Arrow of Love" og fjallar um prakkarann Cupid og leikfangið hans ástarörina góðu. Íslensk náttúra og lúpínubreiður prýða myndbandið og var m.a. notuð 'fjarfluga' eða dróni við tökurnar. Myndbandið er tekið rétt austan við Skógafoss þegar lúpínan stóð í sem mestum blóma í sumar. Breiðan nær frá ströndinni og nánast upp að jökli. „Það var mjög gaman að vera við þessar tökur,“ segir Bergljót sem fagnar afmæli sínu í faðmi fjölskyldunnar hér heima. „Dóttir mín 6 ára hvislaði að mér í morgun að hún ætlaði að gefa mér hjólaskauta í afmælisgjöf en hún megi ekki segja mér hvað hún ætli að gefa mér. Eins og gefur að skilja er ég mjög spennt að vita hvað er í pakkanum.“ Bergljót mun flytja lagið á tónleikum í Kaupmannahöfn annað kvöld en hún verður í dönsku höfuðborginni yfir helgina. „Ég er mjög þakklát fyrir hvern afmælisdag. Hvert ár er gjöf hvernig sem viðrar. Ég hef misst tvo vini, langt um aldur fram. Það er gott að minna sig á hvað lífið er dýrmætt.“ Tónlist Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira
Bergljót Arnalds hefur sent frá sér nýtt lag og frumsýnir það á Vísi í tilefni afmælisins. Lagið heitir „Ástarörin“ eða á ensku "The Arrow of Love" og fjallar um prakkarann Cupid og leikfangið hans ástarörina góðu. Íslensk náttúra og lúpínubreiður prýða myndbandið og var m.a. notuð 'fjarfluga' eða dróni við tökurnar. Myndbandið er tekið rétt austan við Skógafoss þegar lúpínan stóð í sem mestum blóma í sumar. Breiðan nær frá ströndinni og nánast upp að jökli. „Það var mjög gaman að vera við þessar tökur,“ segir Bergljót sem fagnar afmæli sínu í faðmi fjölskyldunnar hér heima. „Dóttir mín 6 ára hvislaði að mér í morgun að hún ætlaði að gefa mér hjólaskauta í afmælisgjöf en hún megi ekki segja mér hvað hún ætli að gefa mér. Eins og gefur að skilja er ég mjög spennt að vita hvað er í pakkanum.“ Bergljót mun flytja lagið á tónleikum í Kaupmannahöfn annað kvöld en hún verður í dönsku höfuðborginni yfir helgina. „Ég er mjög þakklát fyrir hvern afmælisdag. Hvert ár er gjöf hvernig sem viðrar. Ég hef misst tvo vini, langt um aldur fram. Það er gott að minna sig á hvað lífið er dýrmætt.“
Tónlist Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira