„Forkastanlegt að einhver láti sér detta það í hug að blekkja fjölmiðla vísvitandi“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. október 2015 16:15 Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélagsins vísir/stefán Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélag Íslands, segir blekkingar alltaf ófyrirgefanlegar en útgáfufyrirtækið Forlagið blekkti blaðamanninn Friðriku Benónýsdóttur til að taka viðtal við rithöfundinn Evu Magnúsdóttur án þess að láta þess getið að um dulnefni væri að ræða og „Eva“ væri í raun ekki til. Þá lét rithöfundurinn þess heldur ekki getið að „Eva“ væri dulnefni og sagði Jóhann Páll Valdimarsson, útgefandi Forlagsins, í samtali við Vísi að um samantekin ráð hans og höfundarins hafi verið að ræða. Honum þyki málið hins vegar mjög leiðinlegt og segist ekki hafa gert þetta af illum hug.Sjá einnig: Einn reyndasti menningarblaðamaður landsins blekktur „Það er forkastanlegt að einhver láti sér detta það í hug að blekkja fjölmiðla vísvitandi. Það er ekki flókið,“ segir Hjálmar í samtali við Vísi. Aðspurður hvort að fjölmiðlar ættu að sniðganga stærstu bókaútgáfu landsins nú þegar jólabókaflóðið sé handan við hornið segir Hjálmar: „Það gildir um þetta eins og annað í lífinu að þú ávinnur þér virðingu með þinni hegðun. Fjölmiðlar eru auðvitað margs konar og setja sér mismunandi reglur í þessum efnum og ég ætla ekki að segja þeim fyrir verkum. En fjölmiðlum ber auðvitað skylda til þess að fjalla um hlutina og þetta mál hvetur blaðamenn til þess að vera á varðbergi og vera gagnrýnir á þær heimildir sem þeir eru að vinna með.“ Menning Tengdar fréttir Útgefandi Forlagsins: „Við gengum of langt“ Jóhann Páll Valdimarsson biður Friðriku Benónýsdóttur velvirðingar en hún tók viðtal við höfund sem reyndist ekki til. 19. október 2015 15:19 Útgefandi Forlagsins bað blaðamanninn afsökunar Friðrika Benónýsdóttir, blaðamaður á Fréttatímanum, hefur fengið afsökunarbeiðni í tölvupósti frá útgefanda Forlagsins, Jóhanni Páli Valdimarssyni. 19. október 2015 14:26 Einn reyndasti menningarblaðamaður landsins blekktur Rithöfundur bókarinnar Lausnin, Eva Magnúsdóttir, skrifar undir dulnefni samkvæmt skráningu bókarinnar í bókasafnskerfinu Gegni. 19. október 2015 12:39 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Sjá meira
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélag Íslands, segir blekkingar alltaf ófyrirgefanlegar en útgáfufyrirtækið Forlagið blekkti blaðamanninn Friðriku Benónýsdóttur til að taka viðtal við rithöfundinn Evu Magnúsdóttur án þess að láta þess getið að um dulnefni væri að ræða og „Eva“ væri í raun ekki til. Þá lét rithöfundurinn þess heldur ekki getið að „Eva“ væri dulnefni og sagði Jóhann Páll Valdimarsson, útgefandi Forlagsins, í samtali við Vísi að um samantekin ráð hans og höfundarins hafi verið að ræða. Honum þyki málið hins vegar mjög leiðinlegt og segist ekki hafa gert þetta af illum hug.Sjá einnig: Einn reyndasti menningarblaðamaður landsins blekktur „Það er forkastanlegt að einhver láti sér detta það í hug að blekkja fjölmiðla vísvitandi. Það er ekki flókið,“ segir Hjálmar í samtali við Vísi. Aðspurður hvort að fjölmiðlar ættu að sniðganga stærstu bókaútgáfu landsins nú þegar jólabókaflóðið sé handan við hornið segir Hjálmar: „Það gildir um þetta eins og annað í lífinu að þú ávinnur þér virðingu með þinni hegðun. Fjölmiðlar eru auðvitað margs konar og setja sér mismunandi reglur í þessum efnum og ég ætla ekki að segja þeim fyrir verkum. En fjölmiðlum ber auðvitað skylda til þess að fjalla um hlutina og þetta mál hvetur blaðamenn til þess að vera á varðbergi og vera gagnrýnir á þær heimildir sem þeir eru að vinna með.“
Menning Tengdar fréttir Útgefandi Forlagsins: „Við gengum of langt“ Jóhann Páll Valdimarsson biður Friðriku Benónýsdóttur velvirðingar en hún tók viðtal við höfund sem reyndist ekki til. 19. október 2015 15:19 Útgefandi Forlagsins bað blaðamanninn afsökunar Friðrika Benónýsdóttir, blaðamaður á Fréttatímanum, hefur fengið afsökunarbeiðni í tölvupósti frá útgefanda Forlagsins, Jóhanni Páli Valdimarssyni. 19. október 2015 14:26 Einn reyndasti menningarblaðamaður landsins blekktur Rithöfundur bókarinnar Lausnin, Eva Magnúsdóttir, skrifar undir dulnefni samkvæmt skráningu bókarinnar í bókasafnskerfinu Gegni. 19. október 2015 12:39 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Sjá meira
Útgefandi Forlagsins: „Við gengum of langt“ Jóhann Páll Valdimarsson biður Friðriku Benónýsdóttur velvirðingar en hún tók viðtal við höfund sem reyndist ekki til. 19. október 2015 15:19
Útgefandi Forlagsins bað blaðamanninn afsökunar Friðrika Benónýsdóttir, blaðamaður á Fréttatímanum, hefur fengið afsökunarbeiðni í tölvupósti frá útgefanda Forlagsins, Jóhanni Páli Valdimarssyni. 19. október 2015 14:26
Einn reyndasti menningarblaðamaður landsins blekktur Rithöfundur bókarinnar Lausnin, Eva Magnúsdóttir, skrifar undir dulnefni samkvæmt skráningu bókarinnar í bókasafnskerfinu Gegni. 19. október 2015 12:39