Ætla ekki að krefjast afsagnar Dags Samúel Karl Ólason skrifar 21. september 2015 15:30 Hildur Sverrisdóttir og Dagur B. Eggertsson. Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir merkilegt að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, telji að hann þurfi ekki að íhuga hvernig hann geti axlað ábyrgð. Sjálfstæðisflokkurinn ætlar ekki að fara fram á að Dagur segi af sér, á sérstökum fundi vegna Ísraelsmálsins sem fram fer á morgun. Í frétt Fréttablaðsins í dag, segir Dagur að orð Hildar um að hann hljóti að íhuga afsögn vegna málsins vera „býsna stór“. „Ég sé að borgarstjóra finnst að orð mín um að hann ætti að íhuga afsögn séu stór orð. Það þykir mér áhugavert. Það verður að teljast merkilegt að í þessu risavaxna klúðri telji borgarstjóri að hann þurfi ekki einu sinni að íhuga hvernig hann getur best axlað sína ábyrgð til að stemma stigu við skaðanum sem þetta illa unna mál hefur valdið.“ Þetta skrifaði Hildur á Facebook síðu sinni í dag. Hildur segir einnig að hvorki hún né Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn muni krefjast formlega afsagnar Dags sem borgarstjóra. Hann verði einn að meta og axla sína ábyrgð og standa með því gagnvart kjósendum. „Það er helsti og besti öryggisventill stjórnmálanna að kjósendur eiga alltaf síðasta orðið og enginn í þessu máli er að fara að breyta því. En að benda á að borgarstjóri, í hlutverki sínu sem æðsti valdhafi borgarinnar í þessu máli, eigi að íhuga hvernig best sé að axla þá pólitísku ábyrgð sína nógu sannfærandi er ekki stóryrt – það er sjálfsagt.“ Ég sé að borgarstjóra finnst að orð mín um að hann ætti að íhuga afsögn séu stór orð. Það þykir mér áhugavert. Það verð...Posted by Hildur Sverrisdóttir on Monday, September 21, 2015 Tengdar fréttir Halldór vill að Dagur íhugi stöðu sína Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum. 21. september 2015 12:31 Boðað til aukafundar hjá borgarstjórn til að ræða Ísraelsmálið Tvö mál eru á dagskrá fundarins. 20. september 2015 17:37 „Skaðinn er skeður“ Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir ferðaþjónustufyrirtæki hafa fundið fyrir miklum viðbrögðum vegna Ísraelsmálsins og meðal annars fengið haturspósta. 20. september 2015 19:06 Engin sniðganga í Reykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson þiggur ráð frá borgarstjóra Kaupmannahafnar um sniðgöngu. Frekari skref verða ekki tekin fyrr en eftir samráð. 21. september 2015 07:00 Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03 „Að taka Dag á þetta“ Stjórnarsinnar skemmta sér konunglega vegna vandræða Dags B. Eggertssonar og sjá pólitísk sóknarfæri í erfiðleikum í borginni. 21. september 2015 13:26 Forsætisráðherra: "Borgaryfirvöldum meira annt um viðburði en rekstur borgarinnar“ Sigmundir Davíð Gunnlaugsson var gagnrýninn á borgaryfirvöld í þættinum Eyjunni á Stöð 2 fyrr í kvöld. 20. september 2015 19:09 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Fleiri fréttir Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Sjá meira
Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir merkilegt að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, telji að hann þurfi ekki að íhuga hvernig hann geti axlað ábyrgð. Sjálfstæðisflokkurinn ætlar ekki að fara fram á að Dagur segi af sér, á sérstökum fundi vegna Ísraelsmálsins sem fram fer á morgun. Í frétt Fréttablaðsins í dag, segir Dagur að orð Hildar um að hann hljóti að íhuga afsögn vegna málsins vera „býsna stór“. „Ég sé að borgarstjóra finnst að orð mín um að hann ætti að íhuga afsögn séu stór orð. Það þykir mér áhugavert. Það verður að teljast merkilegt að í þessu risavaxna klúðri telji borgarstjóri að hann þurfi ekki einu sinni að íhuga hvernig hann getur best axlað sína ábyrgð til að stemma stigu við skaðanum sem þetta illa unna mál hefur valdið.“ Þetta skrifaði Hildur á Facebook síðu sinni í dag. Hildur segir einnig að hvorki hún né Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn muni krefjast formlega afsagnar Dags sem borgarstjóra. Hann verði einn að meta og axla sína ábyrgð og standa með því gagnvart kjósendum. „Það er helsti og besti öryggisventill stjórnmálanna að kjósendur eiga alltaf síðasta orðið og enginn í þessu máli er að fara að breyta því. En að benda á að borgarstjóri, í hlutverki sínu sem æðsti valdhafi borgarinnar í þessu máli, eigi að íhuga hvernig best sé að axla þá pólitísku ábyrgð sína nógu sannfærandi er ekki stóryrt – það er sjálfsagt.“ Ég sé að borgarstjóra finnst að orð mín um að hann ætti að íhuga afsögn séu stór orð. Það þykir mér áhugavert. Það verð...Posted by Hildur Sverrisdóttir on Monday, September 21, 2015
Tengdar fréttir Halldór vill að Dagur íhugi stöðu sína Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum. 21. september 2015 12:31 Boðað til aukafundar hjá borgarstjórn til að ræða Ísraelsmálið Tvö mál eru á dagskrá fundarins. 20. september 2015 17:37 „Skaðinn er skeður“ Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir ferðaþjónustufyrirtæki hafa fundið fyrir miklum viðbrögðum vegna Ísraelsmálsins og meðal annars fengið haturspósta. 20. september 2015 19:06 Engin sniðganga í Reykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson þiggur ráð frá borgarstjóra Kaupmannahafnar um sniðgöngu. Frekari skref verða ekki tekin fyrr en eftir samráð. 21. september 2015 07:00 Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03 „Að taka Dag á þetta“ Stjórnarsinnar skemmta sér konunglega vegna vandræða Dags B. Eggertssonar og sjá pólitísk sóknarfæri í erfiðleikum í borginni. 21. september 2015 13:26 Forsætisráðherra: "Borgaryfirvöldum meira annt um viðburði en rekstur borgarinnar“ Sigmundir Davíð Gunnlaugsson var gagnrýninn á borgaryfirvöld í þættinum Eyjunni á Stöð 2 fyrr í kvöld. 20. september 2015 19:09 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Fleiri fréttir Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Sjá meira
Halldór vill að Dagur íhugi stöðu sína Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum. 21. september 2015 12:31
Boðað til aukafundar hjá borgarstjórn til að ræða Ísraelsmálið Tvö mál eru á dagskrá fundarins. 20. september 2015 17:37
„Skaðinn er skeður“ Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir ferðaþjónustufyrirtæki hafa fundið fyrir miklum viðbrögðum vegna Ísraelsmálsins og meðal annars fengið haturspósta. 20. september 2015 19:06
Engin sniðganga í Reykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson þiggur ráð frá borgarstjóra Kaupmannahafnar um sniðgöngu. Frekari skref verða ekki tekin fyrr en eftir samráð. 21. september 2015 07:00
Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03
„Að taka Dag á þetta“ Stjórnarsinnar skemmta sér konunglega vegna vandræða Dags B. Eggertssonar og sjá pólitísk sóknarfæri í erfiðleikum í borginni. 21. september 2015 13:26
Forsætisráðherra: "Borgaryfirvöldum meira annt um viðburði en rekstur borgarinnar“ Sigmundir Davíð Gunnlaugsson var gagnrýninn á borgaryfirvöld í þættinum Eyjunni á Stöð 2 fyrr í kvöld. 20. september 2015 19:09
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“