Ætla ekki að krefjast afsagnar Dags Samúel Karl Ólason skrifar 21. september 2015 15:30 Hildur Sverrisdóttir og Dagur B. Eggertsson. Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir merkilegt að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, telji að hann þurfi ekki að íhuga hvernig hann geti axlað ábyrgð. Sjálfstæðisflokkurinn ætlar ekki að fara fram á að Dagur segi af sér, á sérstökum fundi vegna Ísraelsmálsins sem fram fer á morgun. Í frétt Fréttablaðsins í dag, segir Dagur að orð Hildar um að hann hljóti að íhuga afsögn vegna málsins vera „býsna stór“. „Ég sé að borgarstjóra finnst að orð mín um að hann ætti að íhuga afsögn séu stór orð. Það þykir mér áhugavert. Það verður að teljast merkilegt að í þessu risavaxna klúðri telji borgarstjóri að hann þurfi ekki einu sinni að íhuga hvernig hann getur best axlað sína ábyrgð til að stemma stigu við skaðanum sem þetta illa unna mál hefur valdið.“ Þetta skrifaði Hildur á Facebook síðu sinni í dag. Hildur segir einnig að hvorki hún né Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn muni krefjast formlega afsagnar Dags sem borgarstjóra. Hann verði einn að meta og axla sína ábyrgð og standa með því gagnvart kjósendum. „Það er helsti og besti öryggisventill stjórnmálanna að kjósendur eiga alltaf síðasta orðið og enginn í þessu máli er að fara að breyta því. En að benda á að borgarstjóri, í hlutverki sínu sem æðsti valdhafi borgarinnar í þessu máli, eigi að íhuga hvernig best sé að axla þá pólitísku ábyrgð sína nógu sannfærandi er ekki stóryrt – það er sjálfsagt.“ Ég sé að borgarstjóra finnst að orð mín um að hann ætti að íhuga afsögn séu stór orð. Það þykir mér áhugavert. Það verð...Posted by Hildur Sverrisdóttir on Monday, September 21, 2015 Tengdar fréttir Halldór vill að Dagur íhugi stöðu sína Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum. 21. september 2015 12:31 Boðað til aukafundar hjá borgarstjórn til að ræða Ísraelsmálið Tvö mál eru á dagskrá fundarins. 20. september 2015 17:37 „Skaðinn er skeður“ Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir ferðaþjónustufyrirtæki hafa fundið fyrir miklum viðbrögðum vegna Ísraelsmálsins og meðal annars fengið haturspósta. 20. september 2015 19:06 Engin sniðganga í Reykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson þiggur ráð frá borgarstjóra Kaupmannahafnar um sniðgöngu. Frekari skref verða ekki tekin fyrr en eftir samráð. 21. september 2015 07:00 Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03 „Að taka Dag á þetta“ Stjórnarsinnar skemmta sér konunglega vegna vandræða Dags B. Eggertssonar og sjá pólitísk sóknarfæri í erfiðleikum í borginni. 21. september 2015 13:26 Forsætisráðherra: "Borgaryfirvöldum meira annt um viðburði en rekstur borgarinnar“ Sigmundir Davíð Gunnlaugsson var gagnrýninn á borgaryfirvöld í þættinum Eyjunni á Stöð 2 fyrr í kvöld. 20. september 2015 19:09 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Fleiri fréttir Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Sjá meira
Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir merkilegt að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, telji að hann þurfi ekki að íhuga hvernig hann geti axlað ábyrgð. Sjálfstæðisflokkurinn ætlar ekki að fara fram á að Dagur segi af sér, á sérstökum fundi vegna Ísraelsmálsins sem fram fer á morgun. Í frétt Fréttablaðsins í dag, segir Dagur að orð Hildar um að hann hljóti að íhuga afsögn vegna málsins vera „býsna stór“. „Ég sé að borgarstjóra finnst að orð mín um að hann ætti að íhuga afsögn séu stór orð. Það þykir mér áhugavert. Það verður að teljast merkilegt að í þessu risavaxna klúðri telji borgarstjóri að hann þurfi ekki einu sinni að íhuga hvernig hann getur best axlað sína ábyrgð til að stemma stigu við skaðanum sem þetta illa unna mál hefur valdið.“ Þetta skrifaði Hildur á Facebook síðu sinni í dag. Hildur segir einnig að hvorki hún né Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn muni krefjast formlega afsagnar Dags sem borgarstjóra. Hann verði einn að meta og axla sína ábyrgð og standa með því gagnvart kjósendum. „Það er helsti og besti öryggisventill stjórnmálanna að kjósendur eiga alltaf síðasta orðið og enginn í þessu máli er að fara að breyta því. En að benda á að borgarstjóri, í hlutverki sínu sem æðsti valdhafi borgarinnar í þessu máli, eigi að íhuga hvernig best sé að axla þá pólitísku ábyrgð sína nógu sannfærandi er ekki stóryrt – það er sjálfsagt.“ Ég sé að borgarstjóra finnst að orð mín um að hann ætti að íhuga afsögn séu stór orð. Það þykir mér áhugavert. Það verð...Posted by Hildur Sverrisdóttir on Monday, September 21, 2015
Tengdar fréttir Halldór vill að Dagur íhugi stöðu sína Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum. 21. september 2015 12:31 Boðað til aukafundar hjá borgarstjórn til að ræða Ísraelsmálið Tvö mál eru á dagskrá fundarins. 20. september 2015 17:37 „Skaðinn er skeður“ Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir ferðaþjónustufyrirtæki hafa fundið fyrir miklum viðbrögðum vegna Ísraelsmálsins og meðal annars fengið haturspósta. 20. september 2015 19:06 Engin sniðganga í Reykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson þiggur ráð frá borgarstjóra Kaupmannahafnar um sniðgöngu. Frekari skref verða ekki tekin fyrr en eftir samráð. 21. september 2015 07:00 Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03 „Að taka Dag á þetta“ Stjórnarsinnar skemmta sér konunglega vegna vandræða Dags B. Eggertssonar og sjá pólitísk sóknarfæri í erfiðleikum í borginni. 21. september 2015 13:26 Forsætisráðherra: "Borgaryfirvöldum meira annt um viðburði en rekstur borgarinnar“ Sigmundir Davíð Gunnlaugsson var gagnrýninn á borgaryfirvöld í þættinum Eyjunni á Stöð 2 fyrr í kvöld. 20. september 2015 19:09 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Fleiri fréttir Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Sjá meira
Halldór vill að Dagur íhugi stöðu sína Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum. 21. september 2015 12:31
Boðað til aukafundar hjá borgarstjórn til að ræða Ísraelsmálið Tvö mál eru á dagskrá fundarins. 20. september 2015 17:37
„Skaðinn er skeður“ Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir ferðaþjónustufyrirtæki hafa fundið fyrir miklum viðbrögðum vegna Ísraelsmálsins og meðal annars fengið haturspósta. 20. september 2015 19:06
Engin sniðganga í Reykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson þiggur ráð frá borgarstjóra Kaupmannahafnar um sniðgöngu. Frekari skref verða ekki tekin fyrr en eftir samráð. 21. september 2015 07:00
Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03
„Að taka Dag á þetta“ Stjórnarsinnar skemmta sér konunglega vegna vandræða Dags B. Eggertssonar og sjá pólitísk sóknarfæri í erfiðleikum í borginni. 21. september 2015 13:26
Forsætisráðherra: "Borgaryfirvöldum meira annt um viðburði en rekstur borgarinnar“ Sigmundir Davíð Gunnlaugsson var gagnrýninn á borgaryfirvöld í þættinum Eyjunni á Stöð 2 fyrr í kvöld. 20. september 2015 19:09