„Að taka Dag á þetta“ Jakob Bjarnar skrifar 21. september 2015 13:26 Stjórnarsinnar sjá pólitísk sóknarfæri í því sem þeim sýnist vandræði í borginni. Einn þeirra er Jóhannes Þór sem vill gjarnan koma orðatiltækinu „að taka Dag“ á þetta á kortið. Stjórnarsinnar margir sjá pólitísk sóknarfæri í vandræðum sem þeim sýnist Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og borgaryfirvöld eiga í vegna hins stóra Ísraelsmáls. Einn þeirra sem gerir sér mat úr því er Jóhannes Þór Skúlason, hægri hönd Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Hann hendir setur fram háðslegan status á Facebooksíðu sinni sem hittir beint í mark meðal skoðanabræðra hans. „Sumir hafa spurt hvers vegna ríkisstjórnin gat ekki verið fljótari að taka ákvörðun vegna flóttamannamálsins. Einhverjir hafa bent á í því samhengi að það sé skynsamlegra að taka dag í þetta en að taka Dag á þetta...“ Hátt í hundrað manns „læka“ og borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, hlær dátt í athugsemdakerfi Jóhannesar Þórs. Jóhannes Þór spyr svo í athugasemdakerfinu hvort þetta eigi ekki heima í páskaeggi og þá væntanlega sem málsháttur. Jóhannes Þór setti svo nú nýlega aðra uppfærslu um málið, þar sem hann hnykkir á þessum nýja málshætti, „að taka Dag á þetta“ og vill greinilega koma honum á kortið: „Ég sé að Björk Vilhelmsdóttir vill í dag halda því fram að borgarstjórn hafi ekki verið að taka Dag á'etta með Ísraelstillöguna - hún hafi verið löngu undirbúin mánuðum saman. Ég hef heyrt um eftiráskýringar, en eftirá-eftiráskýring er eitthvað alveg nýtt...“ Það má þannig ljóst vera að stjórnarsinnar skemmta sér konunglega vegna vandræða í borgarstjórn Reykjavíkurborgar.Ég sé að Björk vilhelmsdóttir vill í dag halda því fram að borgarstjórn hafi ekki verið að taka Dag á'etta með Í...Posted by Jóhannes Þór on 21. september 2015 Sumir hafa spurt hvers vegna ríkisstjórnin gat ekki verið fljótari að taka ákvörðun vegna flóttamannamálsins. Einhverjir...Posted by Jóhannes Þór on 21. september 2015 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Fleiri fréttir Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Sjá meira
Stjórnarsinnar margir sjá pólitísk sóknarfæri í vandræðum sem þeim sýnist Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og borgaryfirvöld eiga í vegna hins stóra Ísraelsmáls. Einn þeirra sem gerir sér mat úr því er Jóhannes Þór Skúlason, hægri hönd Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Hann hendir setur fram háðslegan status á Facebooksíðu sinni sem hittir beint í mark meðal skoðanabræðra hans. „Sumir hafa spurt hvers vegna ríkisstjórnin gat ekki verið fljótari að taka ákvörðun vegna flóttamannamálsins. Einhverjir hafa bent á í því samhengi að það sé skynsamlegra að taka dag í þetta en að taka Dag á þetta...“ Hátt í hundrað manns „læka“ og borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, hlær dátt í athugsemdakerfi Jóhannesar Þórs. Jóhannes Þór spyr svo í athugasemdakerfinu hvort þetta eigi ekki heima í páskaeggi og þá væntanlega sem málsháttur. Jóhannes Þór setti svo nú nýlega aðra uppfærslu um málið, þar sem hann hnykkir á þessum nýja málshætti, „að taka Dag á þetta“ og vill greinilega koma honum á kortið: „Ég sé að Björk Vilhelmsdóttir vill í dag halda því fram að borgarstjórn hafi ekki verið að taka Dag á'etta með Ísraelstillöguna - hún hafi verið löngu undirbúin mánuðum saman. Ég hef heyrt um eftiráskýringar, en eftirá-eftiráskýring er eitthvað alveg nýtt...“ Það má þannig ljóst vera að stjórnarsinnar skemmta sér konunglega vegna vandræða í borgarstjórn Reykjavíkurborgar.Ég sé að Björk vilhelmsdóttir vill í dag halda því fram að borgarstjórn hafi ekki verið að taka Dag á'etta með Í...Posted by Jóhannes Þór on 21. september 2015 Sumir hafa spurt hvers vegna ríkisstjórnin gat ekki verið fljótari að taka ákvörðun vegna flóttamannamálsins. Einhverjir...Posted by Jóhannes Þór on 21. september 2015
Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Fleiri fréttir Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“