Bíó og sjónvarp

Fyrsta stiklan úr þáttum um Gunnar Nelson í Vegas

Bjarki Ármannsson skrifar
Meðal þess sjónvarpsefnið sem kynnt var á haustkynningu Stöðvar 2 í gærkvöldi er þáttur um bardagakappann Gunnar Nelson.
Meðal þess sjónvarpsefnið sem kynnt var á haustkynningu Stöðvar 2 í gærkvöldi er þáttur um bardagakappann Gunnar Nelson. Vísir/Getty
Meðal þess sjónvarpsefnið sem kynnt var á haustkynningu Stöðvar 2 í gærkvöldi er þáttur um bardagakappann Gunnar Nelson. Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal fylgdi Gunnari til Las Vegas í júlí þar sem Gunnar pakkaði saman Bandaríkjamanninum Brandon Thatch í eftirminnilegum bardaga.

Þátturinn verður á dagskrá í lok nóvember en fyrsta brotið úr þættinum var frumsýnt í Íslandi í dag í gærkvöldi. Það má sjá í spilaranum hér að neðan.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.