Arftaki Stones fundinn? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. ágúst 2015 15:30 Mori lék sinn fyrsta landsleik fyrir Argentínu fyrr á þessu ári. vísir/getty Everton er nálægt því að ganga frá kaupunum á argentíska miðverðinum Ramiro Funes Mori frá River Plate. Samkvæmt frétt Telegraph flaug Mori til Englands í dag til að gangast undir læknisskoðun. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð og búið er að útvega Argentínumanninum atvinnuleyfi. Miðvarðamál Everton hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu en Englandsmeistarar Chelsea eru sem kunnugt er á höttunum eftir hinum efnilega John Stones og hafa þrisvar sinnum gert tilboð í leikmanninn. Everton lét bæði Antolín Alcaraz og Sylvain Distin fara eftir síðasta tímabil og því er Phil Jagielka eini miðvörðurinn með reynslu í leikmannahópi Everton. Mori, sem er 24 ára, hefur leikið með River Plate allan sinn feril og vann m.a. Copa Libertadores (ígildi Meistaradeildarinnar í Suður-Ameríku) með liðinu fyrr í þessum mánuði. Mori hefur leikið einn landsleik fyrir Argentínu. Everton mætir Manchester City í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Lærisveinar Robertos Martínez eru með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar á meðan City er með fullt hús stiga. Enski boltinn Tengdar fréttir Everton fær efnilegan varnarmann frá Barnsley Everton hefur fest kaup Mason Holgate frá enska C-deildarliðinu Barnsley. 13. ágúst 2015 15:00 Kone bjargaði stigi fyrir Everton | Leicester í ham Nýliðarnir þrír í ensku úrvalsdeildinni voru í eldlínunni í leikjunum sem voru að ljúka, en enginn af nýliðunum náðu í sigur í fyrsta leik. 8. ágúst 2015 15:45 Baines frá næstu mánuðina Vinstri bakvörður enska landsliðsins og Everton verður frá næstu þrjá mánuðina eftir að hafa gengist undir hnífinn í gær. 14. ágúst 2015 07:30 Martinez hrósar Barkley og Lukaku Roberto Martinez, stjóri Everton, var virkilega ánægður með leik Everton gegn Southampton í gær, en Everton vann 3-0 sigur á Dýrlingunum. Romelu Lukaku gerði tvö mörk og Ross Barkley eitt. 16. ágúst 2015 09:00 Sanngjarn sigur Everton á Southampton | Sjáðu mörkin Everton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar liðið bar sigurorð af Southampton í hádegisleik dagsins, 3-0. Romelu Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum. 15. ágúst 2015 13:30 Everton leggur fram tilboð í úkraínskan landsliðsmann Samkvæmt heimildum SkySports er Everton að komast að samkomulagi við Dynamo Kiev um félagsskipti úkraínska landsliðsmannsins Andriy Yarmolenko til Everton. 21. ágúst 2015 13:00 Manchester United blandar sér í baráttuna um Stones Manchester United virðist ætla að leggja fram tilboð sem inniheldur pening auk Johnny Evans í enska miðvörðinn sem hefur verið á óskalista Chelsea í allt sumar. 13. ágúst 2015 08:00 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Sjá meira
Everton er nálægt því að ganga frá kaupunum á argentíska miðverðinum Ramiro Funes Mori frá River Plate. Samkvæmt frétt Telegraph flaug Mori til Englands í dag til að gangast undir læknisskoðun. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð og búið er að útvega Argentínumanninum atvinnuleyfi. Miðvarðamál Everton hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu en Englandsmeistarar Chelsea eru sem kunnugt er á höttunum eftir hinum efnilega John Stones og hafa þrisvar sinnum gert tilboð í leikmanninn. Everton lét bæði Antolín Alcaraz og Sylvain Distin fara eftir síðasta tímabil og því er Phil Jagielka eini miðvörðurinn með reynslu í leikmannahópi Everton. Mori, sem er 24 ára, hefur leikið með River Plate allan sinn feril og vann m.a. Copa Libertadores (ígildi Meistaradeildarinnar í Suður-Ameríku) með liðinu fyrr í þessum mánuði. Mori hefur leikið einn landsleik fyrir Argentínu. Everton mætir Manchester City í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Lærisveinar Robertos Martínez eru með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar á meðan City er með fullt hús stiga.
Enski boltinn Tengdar fréttir Everton fær efnilegan varnarmann frá Barnsley Everton hefur fest kaup Mason Holgate frá enska C-deildarliðinu Barnsley. 13. ágúst 2015 15:00 Kone bjargaði stigi fyrir Everton | Leicester í ham Nýliðarnir þrír í ensku úrvalsdeildinni voru í eldlínunni í leikjunum sem voru að ljúka, en enginn af nýliðunum náðu í sigur í fyrsta leik. 8. ágúst 2015 15:45 Baines frá næstu mánuðina Vinstri bakvörður enska landsliðsins og Everton verður frá næstu þrjá mánuðina eftir að hafa gengist undir hnífinn í gær. 14. ágúst 2015 07:30 Martinez hrósar Barkley og Lukaku Roberto Martinez, stjóri Everton, var virkilega ánægður með leik Everton gegn Southampton í gær, en Everton vann 3-0 sigur á Dýrlingunum. Romelu Lukaku gerði tvö mörk og Ross Barkley eitt. 16. ágúst 2015 09:00 Sanngjarn sigur Everton á Southampton | Sjáðu mörkin Everton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar liðið bar sigurorð af Southampton í hádegisleik dagsins, 3-0. Romelu Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum. 15. ágúst 2015 13:30 Everton leggur fram tilboð í úkraínskan landsliðsmann Samkvæmt heimildum SkySports er Everton að komast að samkomulagi við Dynamo Kiev um félagsskipti úkraínska landsliðsmannsins Andriy Yarmolenko til Everton. 21. ágúst 2015 13:00 Manchester United blandar sér í baráttuna um Stones Manchester United virðist ætla að leggja fram tilboð sem inniheldur pening auk Johnny Evans í enska miðvörðinn sem hefur verið á óskalista Chelsea í allt sumar. 13. ágúst 2015 08:00 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Sjá meira
Everton fær efnilegan varnarmann frá Barnsley Everton hefur fest kaup Mason Holgate frá enska C-deildarliðinu Barnsley. 13. ágúst 2015 15:00
Kone bjargaði stigi fyrir Everton | Leicester í ham Nýliðarnir þrír í ensku úrvalsdeildinni voru í eldlínunni í leikjunum sem voru að ljúka, en enginn af nýliðunum náðu í sigur í fyrsta leik. 8. ágúst 2015 15:45
Baines frá næstu mánuðina Vinstri bakvörður enska landsliðsins og Everton verður frá næstu þrjá mánuðina eftir að hafa gengist undir hnífinn í gær. 14. ágúst 2015 07:30
Martinez hrósar Barkley og Lukaku Roberto Martinez, stjóri Everton, var virkilega ánægður með leik Everton gegn Southampton í gær, en Everton vann 3-0 sigur á Dýrlingunum. Romelu Lukaku gerði tvö mörk og Ross Barkley eitt. 16. ágúst 2015 09:00
Sanngjarn sigur Everton á Southampton | Sjáðu mörkin Everton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar liðið bar sigurorð af Southampton í hádegisleik dagsins, 3-0. Romelu Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum. 15. ágúst 2015 13:30
Everton leggur fram tilboð í úkraínskan landsliðsmann Samkvæmt heimildum SkySports er Everton að komast að samkomulagi við Dynamo Kiev um félagsskipti úkraínska landsliðsmannsins Andriy Yarmolenko til Everton. 21. ágúst 2015 13:00
Manchester United blandar sér í baráttuna um Stones Manchester United virðist ætla að leggja fram tilboð sem inniheldur pening auk Johnny Evans í enska miðvörðinn sem hefur verið á óskalista Chelsea í allt sumar. 13. ágúst 2015 08:00