Arftaki Stones fundinn? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. ágúst 2015 15:30 Mori lék sinn fyrsta landsleik fyrir Argentínu fyrr á þessu ári. vísir/getty Everton er nálægt því að ganga frá kaupunum á argentíska miðverðinum Ramiro Funes Mori frá River Plate. Samkvæmt frétt Telegraph flaug Mori til Englands í dag til að gangast undir læknisskoðun. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð og búið er að útvega Argentínumanninum atvinnuleyfi. Miðvarðamál Everton hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu en Englandsmeistarar Chelsea eru sem kunnugt er á höttunum eftir hinum efnilega John Stones og hafa þrisvar sinnum gert tilboð í leikmanninn. Everton lét bæði Antolín Alcaraz og Sylvain Distin fara eftir síðasta tímabil og því er Phil Jagielka eini miðvörðurinn með reynslu í leikmannahópi Everton. Mori, sem er 24 ára, hefur leikið með River Plate allan sinn feril og vann m.a. Copa Libertadores (ígildi Meistaradeildarinnar í Suður-Ameríku) með liðinu fyrr í þessum mánuði. Mori hefur leikið einn landsleik fyrir Argentínu. Everton mætir Manchester City í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Lærisveinar Robertos Martínez eru með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar á meðan City er með fullt hús stiga. Enski boltinn Tengdar fréttir Everton fær efnilegan varnarmann frá Barnsley Everton hefur fest kaup Mason Holgate frá enska C-deildarliðinu Barnsley. 13. ágúst 2015 15:00 Kone bjargaði stigi fyrir Everton | Leicester í ham Nýliðarnir þrír í ensku úrvalsdeildinni voru í eldlínunni í leikjunum sem voru að ljúka, en enginn af nýliðunum náðu í sigur í fyrsta leik. 8. ágúst 2015 15:45 Baines frá næstu mánuðina Vinstri bakvörður enska landsliðsins og Everton verður frá næstu þrjá mánuðina eftir að hafa gengist undir hnífinn í gær. 14. ágúst 2015 07:30 Martinez hrósar Barkley og Lukaku Roberto Martinez, stjóri Everton, var virkilega ánægður með leik Everton gegn Southampton í gær, en Everton vann 3-0 sigur á Dýrlingunum. Romelu Lukaku gerði tvö mörk og Ross Barkley eitt. 16. ágúst 2015 09:00 Sanngjarn sigur Everton á Southampton | Sjáðu mörkin Everton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar liðið bar sigurorð af Southampton í hádegisleik dagsins, 3-0. Romelu Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum. 15. ágúst 2015 13:30 Everton leggur fram tilboð í úkraínskan landsliðsmann Samkvæmt heimildum SkySports er Everton að komast að samkomulagi við Dynamo Kiev um félagsskipti úkraínska landsliðsmannsins Andriy Yarmolenko til Everton. 21. ágúst 2015 13:00 Manchester United blandar sér í baráttuna um Stones Manchester United virðist ætla að leggja fram tilboð sem inniheldur pening auk Johnny Evans í enska miðvörðinn sem hefur verið á óskalista Chelsea í allt sumar. 13. ágúst 2015 08:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Everton er nálægt því að ganga frá kaupunum á argentíska miðverðinum Ramiro Funes Mori frá River Plate. Samkvæmt frétt Telegraph flaug Mori til Englands í dag til að gangast undir læknisskoðun. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð og búið er að útvega Argentínumanninum atvinnuleyfi. Miðvarðamál Everton hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu en Englandsmeistarar Chelsea eru sem kunnugt er á höttunum eftir hinum efnilega John Stones og hafa þrisvar sinnum gert tilboð í leikmanninn. Everton lét bæði Antolín Alcaraz og Sylvain Distin fara eftir síðasta tímabil og því er Phil Jagielka eini miðvörðurinn með reynslu í leikmannahópi Everton. Mori, sem er 24 ára, hefur leikið með River Plate allan sinn feril og vann m.a. Copa Libertadores (ígildi Meistaradeildarinnar í Suður-Ameríku) með liðinu fyrr í þessum mánuði. Mori hefur leikið einn landsleik fyrir Argentínu. Everton mætir Manchester City í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Lærisveinar Robertos Martínez eru með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar á meðan City er með fullt hús stiga.
Enski boltinn Tengdar fréttir Everton fær efnilegan varnarmann frá Barnsley Everton hefur fest kaup Mason Holgate frá enska C-deildarliðinu Barnsley. 13. ágúst 2015 15:00 Kone bjargaði stigi fyrir Everton | Leicester í ham Nýliðarnir þrír í ensku úrvalsdeildinni voru í eldlínunni í leikjunum sem voru að ljúka, en enginn af nýliðunum náðu í sigur í fyrsta leik. 8. ágúst 2015 15:45 Baines frá næstu mánuðina Vinstri bakvörður enska landsliðsins og Everton verður frá næstu þrjá mánuðina eftir að hafa gengist undir hnífinn í gær. 14. ágúst 2015 07:30 Martinez hrósar Barkley og Lukaku Roberto Martinez, stjóri Everton, var virkilega ánægður með leik Everton gegn Southampton í gær, en Everton vann 3-0 sigur á Dýrlingunum. Romelu Lukaku gerði tvö mörk og Ross Barkley eitt. 16. ágúst 2015 09:00 Sanngjarn sigur Everton á Southampton | Sjáðu mörkin Everton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar liðið bar sigurorð af Southampton í hádegisleik dagsins, 3-0. Romelu Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum. 15. ágúst 2015 13:30 Everton leggur fram tilboð í úkraínskan landsliðsmann Samkvæmt heimildum SkySports er Everton að komast að samkomulagi við Dynamo Kiev um félagsskipti úkraínska landsliðsmannsins Andriy Yarmolenko til Everton. 21. ágúst 2015 13:00 Manchester United blandar sér í baráttuna um Stones Manchester United virðist ætla að leggja fram tilboð sem inniheldur pening auk Johnny Evans í enska miðvörðinn sem hefur verið á óskalista Chelsea í allt sumar. 13. ágúst 2015 08:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Everton fær efnilegan varnarmann frá Barnsley Everton hefur fest kaup Mason Holgate frá enska C-deildarliðinu Barnsley. 13. ágúst 2015 15:00
Kone bjargaði stigi fyrir Everton | Leicester í ham Nýliðarnir þrír í ensku úrvalsdeildinni voru í eldlínunni í leikjunum sem voru að ljúka, en enginn af nýliðunum náðu í sigur í fyrsta leik. 8. ágúst 2015 15:45
Baines frá næstu mánuðina Vinstri bakvörður enska landsliðsins og Everton verður frá næstu þrjá mánuðina eftir að hafa gengist undir hnífinn í gær. 14. ágúst 2015 07:30
Martinez hrósar Barkley og Lukaku Roberto Martinez, stjóri Everton, var virkilega ánægður með leik Everton gegn Southampton í gær, en Everton vann 3-0 sigur á Dýrlingunum. Romelu Lukaku gerði tvö mörk og Ross Barkley eitt. 16. ágúst 2015 09:00
Sanngjarn sigur Everton á Southampton | Sjáðu mörkin Everton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar liðið bar sigurorð af Southampton í hádegisleik dagsins, 3-0. Romelu Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum. 15. ágúst 2015 13:30
Everton leggur fram tilboð í úkraínskan landsliðsmann Samkvæmt heimildum SkySports er Everton að komast að samkomulagi við Dynamo Kiev um félagsskipti úkraínska landsliðsmannsins Andriy Yarmolenko til Everton. 21. ágúst 2015 13:00
Manchester United blandar sér í baráttuna um Stones Manchester United virðist ætla að leggja fram tilboð sem inniheldur pening auk Johnny Evans í enska miðvörðinn sem hefur verið á óskalista Chelsea í allt sumar. 13. ágúst 2015 08:00