De Gea verður uppi í stúku gegn Aston Villa á morgun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2015 14:42 De Gea sat uppi í stúku á Old Trafford á laugadaginn og mun gera að sama á Villa Park á morgun. vísir/getty David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United á morgun þegar liðið sækir Aston Villa heim í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta staðfesti Louis van Gaal, knattspyrnustjóri United, á blaðamannfundi fyrir leikinn. Spænski markvörðurinn hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid í sumar en nær daglega berast fréttir af mögulegum félagaskiptum hans til spænska stórveldisins. De Gea var einnig utan hóps þegar United vann Tottenham í 1. umferð úrvalsdeildarinnar á laugardaginn en van Gaal taldi hann ekki í rétta hugarástandinu til að spila leikinn. Sergio Romero stóð í marki United á laugardaginn og hélt hreinu í sínum fyrsta leik fyrir félagið. „Hann verður ekki í hóp á morgun. Það er sama staða uppi á teningnum og var fyrir síðasta leik,“ sagði van Gaal og bætti því við Marcos Rojo sé ekki enn kominn í nógu gott leikform til að spila og Phil Jones sé enn frá vegna blóðtappa sem hann fékk í síðustu viku. Á fundinum talaði Van Gaal einnig um að United þurfi að bæta árangur liðsins á útivelli ætli það sér að berjast um Englandsmeistaratitilinn. „Það er lykilatriði fyrir okkur,“ sagði Hollendingurinn en United vann aðeins sex af 19 útileikjum liðsins á síðasta tímabili. „Við verðum að bæta okkur í útileikjunum, því við erum með eitt besta lið landsins á heimavelli. Við viljum gera Old Trafford að gryfju en við verðum að spila betur á útivelli og þurfum að bæta okkur þar,“ sagði van Gaal að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Við erum í stöðu sem er hvorki góð fyrir De Gea né félagið Eltingaleikur Real Madrid við markvörð Manchester United fer í taugnar á knattspyrnustjóra enska liðsins. 30. júlí 2015 08:30 De Gea vonast til að spila næsta leik David De Gea skilur ekki ákvörðun Van Gaal að treysta á Romero í marki Manchester United á laugardaginn en spænski markvörðurinn segist vera tilbúinn til þess að spila þrátt fyrir að vera þrálátlega orðaður við Real Madrid. 10. ágúst 2015 16:15 Marca: Sergio Ramos búinn að samþykkja nýjan samning Spænski miðvörðurinn er búinn að samþykkja nýjan fimm ára samning hjá Real Madrid samkvæmt staðarblaðinu Marca. 30. júlí 2015 18:45 Schmeichel: Markverðirnir sem komu til United á eftir mér voru ekki nógu góðir Það tók Manchester United sex ár að finna arftaka Danans þegar hann yfirgaf Old Trafford. 31. júlí 2015 17:45 David De Gea verður ekki í marki Manchester United á morgun Spænski markvörðurinn David De Gea mun ekki taka þátt í fyrsta leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 7. ágúst 2015 09:57 Ferdinand: Selji United De Gea geta þeir gleymt titlinum Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að sitt fyrrum félag geti gleymt því að berjast um enska meistaratitilinn selji liðið markvörðinn David de Gea til Real Madrid. 9. ágúst 2015 11:00 Forráðamenn Manchester United bjartsýnir á að halda De Gea Forráðamenn Manchester United gefa sig ekki í viðræðum við Real Madrid og telja að spænska stórveldið bíði eftir De Gea sem verður samningslaus næsta sumar. 11. ágúst 2015 17:30 Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Sjá meira
David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United á morgun þegar liðið sækir Aston Villa heim í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta staðfesti Louis van Gaal, knattspyrnustjóri United, á blaðamannfundi fyrir leikinn. Spænski markvörðurinn hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid í sumar en nær daglega berast fréttir af mögulegum félagaskiptum hans til spænska stórveldisins. De Gea var einnig utan hóps þegar United vann Tottenham í 1. umferð úrvalsdeildarinnar á laugardaginn en van Gaal taldi hann ekki í rétta hugarástandinu til að spila leikinn. Sergio Romero stóð í marki United á laugardaginn og hélt hreinu í sínum fyrsta leik fyrir félagið. „Hann verður ekki í hóp á morgun. Það er sama staða uppi á teningnum og var fyrir síðasta leik,“ sagði van Gaal og bætti því við Marcos Rojo sé ekki enn kominn í nógu gott leikform til að spila og Phil Jones sé enn frá vegna blóðtappa sem hann fékk í síðustu viku. Á fundinum talaði Van Gaal einnig um að United þurfi að bæta árangur liðsins á útivelli ætli það sér að berjast um Englandsmeistaratitilinn. „Það er lykilatriði fyrir okkur,“ sagði Hollendingurinn en United vann aðeins sex af 19 útileikjum liðsins á síðasta tímabili. „Við verðum að bæta okkur í útileikjunum, því við erum með eitt besta lið landsins á heimavelli. Við viljum gera Old Trafford að gryfju en við verðum að spila betur á útivelli og þurfum að bæta okkur þar,“ sagði van Gaal að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Við erum í stöðu sem er hvorki góð fyrir De Gea né félagið Eltingaleikur Real Madrid við markvörð Manchester United fer í taugnar á knattspyrnustjóra enska liðsins. 30. júlí 2015 08:30 De Gea vonast til að spila næsta leik David De Gea skilur ekki ákvörðun Van Gaal að treysta á Romero í marki Manchester United á laugardaginn en spænski markvörðurinn segist vera tilbúinn til þess að spila þrátt fyrir að vera þrálátlega orðaður við Real Madrid. 10. ágúst 2015 16:15 Marca: Sergio Ramos búinn að samþykkja nýjan samning Spænski miðvörðurinn er búinn að samþykkja nýjan fimm ára samning hjá Real Madrid samkvæmt staðarblaðinu Marca. 30. júlí 2015 18:45 Schmeichel: Markverðirnir sem komu til United á eftir mér voru ekki nógu góðir Það tók Manchester United sex ár að finna arftaka Danans þegar hann yfirgaf Old Trafford. 31. júlí 2015 17:45 David De Gea verður ekki í marki Manchester United á morgun Spænski markvörðurinn David De Gea mun ekki taka þátt í fyrsta leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 7. ágúst 2015 09:57 Ferdinand: Selji United De Gea geta þeir gleymt titlinum Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að sitt fyrrum félag geti gleymt því að berjast um enska meistaratitilinn selji liðið markvörðinn David de Gea til Real Madrid. 9. ágúst 2015 11:00 Forráðamenn Manchester United bjartsýnir á að halda De Gea Forráðamenn Manchester United gefa sig ekki í viðræðum við Real Madrid og telja að spænska stórveldið bíði eftir De Gea sem verður samningslaus næsta sumar. 11. ágúst 2015 17:30 Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Sjá meira
Van Gaal: Við erum í stöðu sem er hvorki góð fyrir De Gea né félagið Eltingaleikur Real Madrid við markvörð Manchester United fer í taugnar á knattspyrnustjóra enska liðsins. 30. júlí 2015 08:30
De Gea vonast til að spila næsta leik David De Gea skilur ekki ákvörðun Van Gaal að treysta á Romero í marki Manchester United á laugardaginn en spænski markvörðurinn segist vera tilbúinn til þess að spila þrátt fyrir að vera þrálátlega orðaður við Real Madrid. 10. ágúst 2015 16:15
Marca: Sergio Ramos búinn að samþykkja nýjan samning Spænski miðvörðurinn er búinn að samþykkja nýjan fimm ára samning hjá Real Madrid samkvæmt staðarblaðinu Marca. 30. júlí 2015 18:45
Schmeichel: Markverðirnir sem komu til United á eftir mér voru ekki nógu góðir Það tók Manchester United sex ár að finna arftaka Danans þegar hann yfirgaf Old Trafford. 31. júlí 2015 17:45
David De Gea verður ekki í marki Manchester United á morgun Spænski markvörðurinn David De Gea mun ekki taka þátt í fyrsta leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 7. ágúst 2015 09:57
Ferdinand: Selji United De Gea geta þeir gleymt titlinum Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að sitt fyrrum félag geti gleymt því að berjast um enska meistaratitilinn selji liðið markvörðinn David de Gea til Real Madrid. 9. ágúst 2015 11:00
Forráðamenn Manchester United bjartsýnir á að halda De Gea Forráðamenn Manchester United gefa sig ekki í viðræðum við Real Madrid og telja að spænska stórveldið bíði eftir De Gea sem verður samningslaus næsta sumar. 11. ágúst 2015 17:30