Alda Dís vinnur að glænýju lagi í L.A.: „Ég er ekkert smá spennt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. ágúst 2015 11:00 Mikið að gerast hjá sigurvegara Ísland Got Talent. vísir/andri marinó „Ég er bara í Los Angeles þessa stundina,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem bar sigur úr býtum í annarri þáttaröð Ísland Got Talent í vor. Alda Dís er að leggja lokahönd á sitt fyrsta lag með strákunum í Stop Wait Go. „Ég er búin að vera hér í nokkra daga og við erum búin að vera mjög dugleg og það gengur rosalega vel. Ég er að reyna að semja eitthvað sjálf en er auðvitað nokkuð ný í því, maður reynir bara og gerir sitt besta.“ Alda segir að sú athygli sem hún hefur fengið hafi bara verið skemmtileg og góð reynsla. „Þetta er síðan ekkert búið, ég er bara rétt að byrja. Ég er á leiðinni í Listaháskóla Íslands og ætla fara læra tónlist. Við erum aðallega að einbeita okkur að fyrsta laginu frá mér en erum einnig að búa til fleiri. Ég reikna með að fyrsta lagið komi út í ágúst, mjög fljótlega eftir að ég kem heim. Ég er ekkert smá spennt fyrir fyrsta laginu og hef beðið eftir þessu síðan í maí.“Það var aðeins of gaman í myndatöku í gær í LA! Hlakka til að sýna ykkur myndirnar og leyfa ykkur að heyra fyrsta lagið...Posted by Alda Dis on 12. ágúst 2015 Myndatökudagur A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Aug 11, 2015 at 6:11pm PDT Þessi auða stjarna bíður eftir mér! ⭐️ A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Aug 10, 2015 at 4:13pm PDT Það var svo gaman í gær í Hörpu! <3 A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Jun 18, 2015 at 4:24am PDT Tengdar fréttir Myndaveisla frá úrslitakvöldi Ísland Got Talent Sex atriði börðust um sigurinn í keppninni. 15. apríl 2015 14:15 Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst „Ég hugsaði bara að ég trúði ekki að ég væri hérna,“ segir Alda Dís Arnardóttir um það hvað hún hugsaði þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent. 12. apríl 2015 22:30 Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent Söng lagið Chandelier með Sia í sinni eigin útgáfu. 12. apríl 2015 21:07 Nýjasta stjarna Íslands kynntist kærastanum á Tinder Alda Dís Arnardóttir er tuttugu og tveggja ára ung kona sem ákvað að elta drauminn um að syngja. Hún hefur svo sannarlega heillað þjóðina með söng sínum sem kaus hana sem sigurvegara nýverið í Ísland Got Talent. Hér deilir hún með lesendum hversu mikilvæg 17. apríl 2015 09:12 Sigurvegari Ísland got Talent: Hættir í vinnunni og lætur drauma sína rætast „Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. 13. maí 2015 15:37 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira
„Ég er bara í Los Angeles þessa stundina,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem bar sigur úr býtum í annarri þáttaröð Ísland Got Talent í vor. Alda Dís er að leggja lokahönd á sitt fyrsta lag með strákunum í Stop Wait Go. „Ég er búin að vera hér í nokkra daga og við erum búin að vera mjög dugleg og það gengur rosalega vel. Ég er að reyna að semja eitthvað sjálf en er auðvitað nokkuð ný í því, maður reynir bara og gerir sitt besta.“ Alda segir að sú athygli sem hún hefur fengið hafi bara verið skemmtileg og góð reynsla. „Þetta er síðan ekkert búið, ég er bara rétt að byrja. Ég er á leiðinni í Listaháskóla Íslands og ætla fara læra tónlist. Við erum aðallega að einbeita okkur að fyrsta laginu frá mér en erum einnig að búa til fleiri. Ég reikna með að fyrsta lagið komi út í ágúst, mjög fljótlega eftir að ég kem heim. Ég er ekkert smá spennt fyrir fyrsta laginu og hef beðið eftir þessu síðan í maí.“Það var aðeins of gaman í myndatöku í gær í LA! Hlakka til að sýna ykkur myndirnar og leyfa ykkur að heyra fyrsta lagið...Posted by Alda Dis on 12. ágúst 2015 Myndatökudagur A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Aug 11, 2015 at 6:11pm PDT Þessi auða stjarna bíður eftir mér! ⭐️ A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Aug 10, 2015 at 4:13pm PDT Það var svo gaman í gær í Hörpu! <3 A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Jun 18, 2015 at 4:24am PDT
Tengdar fréttir Myndaveisla frá úrslitakvöldi Ísland Got Talent Sex atriði börðust um sigurinn í keppninni. 15. apríl 2015 14:15 Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst „Ég hugsaði bara að ég trúði ekki að ég væri hérna,“ segir Alda Dís Arnardóttir um það hvað hún hugsaði þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent. 12. apríl 2015 22:30 Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent Söng lagið Chandelier með Sia í sinni eigin útgáfu. 12. apríl 2015 21:07 Nýjasta stjarna Íslands kynntist kærastanum á Tinder Alda Dís Arnardóttir er tuttugu og tveggja ára ung kona sem ákvað að elta drauminn um að syngja. Hún hefur svo sannarlega heillað þjóðina með söng sínum sem kaus hana sem sigurvegara nýverið í Ísland Got Talent. Hér deilir hún með lesendum hversu mikilvæg 17. apríl 2015 09:12 Sigurvegari Ísland got Talent: Hættir í vinnunni og lætur drauma sína rætast „Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. 13. maí 2015 15:37 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira
Myndaveisla frá úrslitakvöldi Ísland Got Talent Sex atriði börðust um sigurinn í keppninni. 15. apríl 2015 14:15
Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst „Ég hugsaði bara að ég trúði ekki að ég væri hérna,“ segir Alda Dís Arnardóttir um það hvað hún hugsaði þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent. 12. apríl 2015 22:30
Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent Söng lagið Chandelier með Sia í sinni eigin útgáfu. 12. apríl 2015 21:07
Nýjasta stjarna Íslands kynntist kærastanum á Tinder Alda Dís Arnardóttir er tuttugu og tveggja ára ung kona sem ákvað að elta drauminn um að syngja. Hún hefur svo sannarlega heillað þjóðina með söng sínum sem kaus hana sem sigurvegara nýverið í Ísland Got Talent. Hér deilir hún með lesendum hversu mikilvæg 17. apríl 2015 09:12
Sigurvegari Ísland got Talent: Hættir í vinnunni og lætur drauma sína rætast „Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. 13. maí 2015 15:37