Sigurvegari Ísland got Talent: Hættir í vinnunni og lætur drauma sína rætast Stefán Árni Pálsson skrifar 13. maí 2015 15:37 Alda Dís hættir á Laufásborg í maí. vísir/andri marinó „Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. Hún var gestur í morgunþættinum á FM957. „Ég hef verið að fá jafnt og þétt gigg og það helltist ekkert yfir mig allt í einu, sem hefur verið nokkuð þægilegt,“ segir sigurvegarinn sem er aðallega að syngja í brúðkaupum.Sjá einnig: Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent „Mér finnst það æðislegt og mikill heiður að fólk treysti mér fyrir þessu hlutverki. Þetta er rosalega stór dagur fyrir alla,“ segir Alda sem er sjálf með fullt af hugmyndum um það hvað hana langar að gera í framtíðinni. „Vonandi kemur fljótlega út lag frá mér og síðan er draumurinn að gefa út plötu fyrir jól,“ segir hún en Alda er ekki enn búin að fá peningaverðlaunin fyrir sigurinn í Ísland got Talent. Hún fékk tíu milljónir í verðlaun.vísir/andri marinó„Ég er ekkert stressuð, þetta tekur bara tíma. Ég er að vinna á leikskólanum Laufásborg og vinn bara við það að knúsa börn sem er ótrúlega gaman og gefandi. Ég er samt að hætta að vinna þar núna maí. Ég ákvað að taka mér frí og fara á fullt í það að semja tónlist og syngja.“Sjá einnig: Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst Næstu mánuðir fara því tónlistarferil Öldu. „Ég verð hér í bænum í júní að semja og syngja. Síðan fer í vestur þar sem ég ólst upp í Snæfellsbæ og ætla að vera með söngnámskeið þar,“ segir Alda sem skellti sér í stúdíó í gær. „Ég tók upp eitt coverlag, Hold back the river,“ segir Alda að lokum en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að neðan sem og lagið. Hér að neðan má sjá þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent árið 2015. Hér að neðan má síðan sjá þegar Alda tók lagið eftir að ljóst var að hún hafði unnið Ísland got Talent 2015. Ísland Got Talent Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
„Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. Hún var gestur í morgunþættinum á FM957. „Ég hef verið að fá jafnt og þétt gigg og það helltist ekkert yfir mig allt í einu, sem hefur verið nokkuð þægilegt,“ segir sigurvegarinn sem er aðallega að syngja í brúðkaupum.Sjá einnig: Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent „Mér finnst það æðislegt og mikill heiður að fólk treysti mér fyrir þessu hlutverki. Þetta er rosalega stór dagur fyrir alla,“ segir Alda sem er sjálf með fullt af hugmyndum um það hvað hana langar að gera í framtíðinni. „Vonandi kemur fljótlega út lag frá mér og síðan er draumurinn að gefa út plötu fyrir jól,“ segir hún en Alda er ekki enn búin að fá peningaverðlaunin fyrir sigurinn í Ísland got Talent. Hún fékk tíu milljónir í verðlaun.vísir/andri marinó„Ég er ekkert stressuð, þetta tekur bara tíma. Ég er að vinna á leikskólanum Laufásborg og vinn bara við það að knúsa börn sem er ótrúlega gaman og gefandi. Ég er samt að hætta að vinna þar núna maí. Ég ákvað að taka mér frí og fara á fullt í það að semja tónlist og syngja.“Sjá einnig: Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst Næstu mánuðir fara því tónlistarferil Öldu. „Ég verð hér í bænum í júní að semja og syngja. Síðan fer í vestur þar sem ég ólst upp í Snæfellsbæ og ætla að vera með söngnámskeið þar,“ segir Alda sem skellti sér í stúdíó í gær. „Ég tók upp eitt coverlag, Hold back the river,“ segir Alda að lokum en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að neðan sem og lagið. Hér að neðan má sjá þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent árið 2015. Hér að neðan má síðan sjá þegar Alda tók lagið eftir að ljóst var að hún hafði unnið Ísland got Talent 2015.
Ísland Got Talent Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira