Alda Dís vinnur að glænýju lagi í L.A.: „Ég er ekkert smá spennt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. ágúst 2015 11:00 Mikið að gerast hjá sigurvegara Ísland Got Talent. vísir/andri marinó „Ég er bara í Los Angeles þessa stundina,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem bar sigur úr býtum í annarri þáttaröð Ísland Got Talent í vor. Alda Dís er að leggja lokahönd á sitt fyrsta lag með strákunum í Stop Wait Go. „Ég er búin að vera hér í nokkra daga og við erum búin að vera mjög dugleg og það gengur rosalega vel. Ég er að reyna að semja eitthvað sjálf en er auðvitað nokkuð ný í því, maður reynir bara og gerir sitt besta.“ Alda segir að sú athygli sem hún hefur fengið hafi bara verið skemmtileg og góð reynsla. „Þetta er síðan ekkert búið, ég er bara rétt að byrja. Ég er á leiðinni í Listaháskóla Íslands og ætla fara læra tónlist. Við erum aðallega að einbeita okkur að fyrsta laginu frá mér en erum einnig að búa til fleiri. Ég reikna með að fyrsta lagið komi út í ágúst, mjög fljótlega eftir að ég kem heim. Ég er ekkert smá spennt fyrir fyrsta laginu og hef beðið eftir þessu síðan í maí.“Það var aðeins of gaman í myndatöku í gær í LA! Hlakka til að sýna ykkur myndirnar og leyfa ykkur að heyra fyrsta lagið...Posted by Alda Dis on 12. ágúst 2015 Myndatökudagur A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Aug 11, 2015 at 6:11pm PDT Þessi auða stjarna bíður eftir mér! ⭐️ A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Aug 10, 2015 at 4:13pm PDT Það var svo gaman í gær í Hörpu! <3 A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Jun 18, 2015 at 4:24am PDT Tengdar fréttir Myndaveisla frá úrslitakvöldi Ísland Got Talent Sex atriði börðust um sigurinn í keppninni. 15. apríl 2015 14:15 Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst „Ég hugsaði bara að ég trúði ekki að ég væri hérna,“ segir Alda Dís Arnardóttir um það hvað hún hugsaði þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent. 12. apríl 2015 22:30 Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent Söng lagið Chandelier með Sia í sinni eigin útgáfu. 12. apríl 2015 21:07 Nýjasta stjarna Íslands kynntist kærastanum á Tinder Alda Dís Arnardóttir er tuttugu og tveggja ára ung kona sem ákvað að elta drauminn um að syngja. Hún hefur svo sannarlega heillað þjóðina með söng sínum sem kaus hana sem sigurvegara nýverið í Ísland Got Talent. Hér deilir hún með lesendum hversu mikilvæg 17. apríl 2015 09:12 Sigurvegari Ísland got Talent: Hættir í vinnunni og lætur drauma sína rætast „Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. 13. maí 2015 15:37 Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
„Ég er bara í Los Angeles þessa stundina,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem bar sigur úr býtum í annarri þáttaröð Ísland Got Talent í vor. Alda Dís er að leggja lokahönd á sitt fyrsta lag með strákunum í Stop Wait Go. „Ég er búin að vera hér í nokkra daga og við erum búin að vera mjög dugleg og það gengur rosalega vel. Ég er að reyna að semja eitthvað sjálf en er auðvitað nokkuð ný í því, maður reynir bara og gerir sitt besta.“ Alda segir að sú athygli sem hún hefur fengið hafi bara verið skemmtileg og góð reynsla. „Þetta er síðan ekkert búið, ég er bara rétt að byrja. Ég er á leiðinni í Listaháskóla Íslands og ætla fara læra tónlist. Við erum aðallega að einbeita okkur að fyrsta laginu frá mér en erum einnig að búa til fleiri. Ég reikna með að fyrsta lagið komi út í ágúst, mjög fljótlega eftir að ég kem heim. Ég er ekkert smá spennt fyrir fyrsta laginu og hef beðið eftir þessu síðan í maí.“Það var aðeins of gaman í myndatöku í gær í LA! Hlakka til að sýna ykkur myndirnar og leyfa ykkur að heyra fyrsta lagið...Posted by Alda Dis on 12. ágúst 2015 Myndatökudagur A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Aug 11, 2015 at 6:11pm PDT Þessi auða stjarna bíður eftir mér! ⭐️ A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Aug 10, 2015 at 4:13pm PDT Það var svo gaman í gær í Hörpu! <3 A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Jun 18, 2015 at 4:24am PDT
Tengdar fréttir Myndaveisla frá úrslitakvöldi Ísland Got Talent Sex atriði börðust um sigurinn í keppninni. 15. apríl 2015 14:15 Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst „Ég hugsaði bara að ég trúði ekki að ég væri hérna,“ segir Alda Dís Arnardóttir um það hvað hún hugsaði þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent. 12. apríl 2015 22:30 Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent Söng lagið Chandelier með Sia í sinni eigin útgáfu. 12. apríl 2015 21:07 Nýjasta stjarna Íslands kynntist kærastanum á Tinder Alda Dís Arnardóttir er tuttugu og tveggja ára ung kona sem ákvað að elta drauminn um að syngja. Hún hefur svo sannarlega heillað þjóðina með söng sínum sem kaus hana sem sigurvegara nýverið í Ísland Got Talent. Hér deilir hún með lesendum hversu mikilvæg 17. apríl 2015 09:12 Sigurvegari Ísland got Talent: Hættir í vinnunni og lætur drauma sína rætast „Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. 13. maí 2015 15:37 Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Myndaveisla frá úrslitakvöldi Ísland Got Talent Sex atriði börðust um sigurinn í keppninni. 15. apríl 2015 14:15
Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst „Ég hugsaði bara að ég trúði ekki að ég væri hérna,“ segir Alda Dís Arnardóttir um það hvað hún hugsaði þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent. 12. apríl 2015 22:30
Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent Söng lagið Chandelier með Sia í sinni eigin útgáfu. 12. apríl 2015 21:07
Nýjasta stjarna Íslands kynntist kærastanum á Tinder Alda Dís Arnardóttir er tuttugu og tveggja ára ung kona sem ákvað að elta drauminn um að syngja. Hún hefur svo sannarlega heillað þjóðina með söng sínum sem kaus hana sem sigurvegara nýverið í Ísland Got Talent. Hér deilir hún með lesendum hversu mikilvæg 17. apríl 2015 09:12
Sigurvegari Ísland got Talent: Hættir í vinnunni og lætur drauma sína rætast „Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. 13. maí 2015 15:37