Alda Dís vinnur að glænýju lagi í L.A.: „Ég er ekkert smá spennt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. ágúst 2015 11:00 Mikið að gerast hjá sigurvegara Ísland Got Talent. vísir/andri marinó „Ég er bara í Los Angeles þessa stundina,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem bar sigur úr býtum í annarri þáttaröð Ísland Got Talent í vor. Alda Dís er að leggja lokahönd á sitt fyrsta lag með strákunum í Stop Wait Go. „Ég er búin að vera hér í nokkra daga og við erum búin að vera mjög dugleg og það gengur rosalega vel. Ég er að reyna að semja eitthvað sjálf en er auðvitað nokkuð ný í því, maður reynir bara og gerir sitt besta.“ Alda segir að sú athygli sem hún hefur fengið hafi bara verið skemmtileg og góð reynsla. „Þetta er síðan ekkert búið, ég er bara rétt að byrja. Ég er á leiðinni í Listaháskóla Íslands og ætla fara læra tónlist. Við erum aðallega að einbeita okkur að fyrsta laginu frá mér en erum einnig að búa til fleiri. Ég reikna með að fyrsta lagið komi út í ágúst, mjög fljótlega eftir að ég kem heim. Ég er ekkert smá spennt fyrir fyrsta laginu og hef beðið eftir þessu síðan í maí.“Það var aðeins of gaman í myndatöku í gær í LA! Hlakka til að sýna ykkur myndirnar og leyfa ykkur að heyra fyrsta lagið...Posted by Alda Dis on 12. ágúst 2015 Myndatökudagur A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Aug 11, 2015 at 6:11pm PDT Þessi auða stjarna bíður eftir mér! ⭐️ A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Aug 10, 2015 at 4:13pm PDT Það var svo gaman í gær í Hörpu! <3 A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Jun 18, 2015 at 4:24am PDT Tengdar fréttir Myndaveisla frá úrslitakvöldi Ísland Got Talent Sex atriði börðust um sigurinn í keppninni. 15. apríl 2015 14:15 Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst „Ég hugsaði bara að ég trúði ekki að ég væri hérna,“ segir Alda Dís Arnardóttir um það hvað hún hugsaði þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent. 12. apríl 2015 22:30 Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent Söng lagið Chandelier með Sia í sinni eigin útgáfu. 12. apríl 2015 21:07 Nýjasta stjarna Íslands kynntist kærastanum á Tinder Alda Dís Arnardóttir er tuttugu og tveggja ára ung kona sem ákvað að elta drauminn um að syngja. Hún hefur svo sannarlega heillað þjóðina með söng sínum sem kaus hana sem sigurvegara nýverið í Ísland Got Talent. Hér deilir hún með lesendum hversu mikilvæg 17. apríl 2015 09:12 Sigurvegari Ísland got Talent: Hættir í vinnunni og lætur drauma sína rætast „Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. 13. maí 2015 15:37 Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
„Ég er bara í Los Angeles þessa stundina,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem bar sigur úr býtum í annarri þáttaröð Ísland Got Talent í vor. Alda Dís er að leggja lokahönd á sitt fyrsta lag með strákunum í Stop Wait Go. „Ég er búin að vera hér í nokkra daga og við erum búin að vera mjög dugleg og það gengur rosalega vel. Ég er að reyna að semja eitthvað sjálf en er auðvitað nokkuð ný í því, maður reynir bara og gerir sitt besta.“ Alda segir að sú athygli sem hún hefur fengið hafi bara verið skemmtileg og góð reynsla. „Þetta er síðan ekkert búið, ég er bara rétt að byrja. Ég er á leiðinni í Listaháskóla Íslands og ætla fara læra tónlist. Við erum aðallega að einbeita okkur að fyrsta laginu frá mér en erum einnig að búa til fleiri. Ég reikna með að fyrsta lagið komi út í ágúst, mjög fljótlega eftir að ég kem heim. Ég er ekkert smá spennt fyrir fyrsta laginu og hef beðið eftir þessu síðan í maí.“Það var aðeins of gaman í myndatöku í gær í LA! Hlakka til að sýna ykkur myndirnar og leyfa ykkur að heyra fyrsta lagið...Posted by Alda Dis on 12. ágúst 2015 Myndatökudagur A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Aug 11, 2015 at 6:11pm PDT Þessi auða stjarna bíður eftir mér! ⭐️ A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Aug 10, 2015 at 4:13pm PDT Það var svo gaman í gær í Hörpu! <3 A photo posted by Alda Dís Arnardóttir (@aldadismusic) on Jun 18, 2015 at 4:24am PDT
Tengdar fréttir Myndaveisla frá úrslitakvöldi Ísland Got Talent Sex atriði börðust um sigurinn í keppninni. 15. apríl 2015 14:15 Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst „Ég hugsaði bara að ég trúði ekki að ég væri hérna,“ segir Alda Dís Arnardóttir um það hvað hún hugsaði þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent. 12. apríl 2015 22:30 Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent Söng lagið Chandelier með Sia í sinni eigin útgáfu. 12. apríl 2015 21:07 Nýjasta stjarna Íslands kynntist kærastanum á Tinder Alda Dís Arnardóttir er tuttugu og tveggja ára ung kona sem ákvað að elta drauminn um að syngja. Hún hefur svo sannarlega heillað þjóðina með söng sínum sem kaus hana sem sigurvegara nýverið í Ísland Got Talent. Hér deilir hún með lesendum hversu mikilvæg 17. apríl 2015 09:12 Sigurvegari Ísland got Talent: Hættir í vinnunni og lætur drauma sína rætast „Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. 13. maí 2015 15:37 Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
Myndaveisla frá úrslitakvöldi Ísland Got Talent Sex atriði börðust um sigurinn í keppninni. 15. apríl 2015 14:15
Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst „Ég hugsaði bara að ég trúði ekki að ég væri hérna,“ segir Alda Dís Arnardóttir um það hvað hún hugsaði þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent. 12. apríl 2015 22:30
Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent Söng lagið Chandelier með Sia í sinni eigin útgáfu. 12. apríl 2015 21:07
Nýjasta stjarna Íslands kynntist kærastanum á Tinder Alda Dís Arnardóttir er tuttugu og tveggja ára ung kona sem ákvað að elta drauminn um að syngja. Hún hefur svo sannarlega heillað þjóðina með söng sínum sem kaus hana sem sigurvegara nýverið í Ísland Got Talent. Hér deilir hún með lesendum hversu mikilvæg 17. apríl 2015 09:12
Sigurvegari Ísland got Talent: Hættir í vinnunni og lætur drauma sína rætast „Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. 13. maí 2015 15:37