Roberto Martínez segir að John Terry hafi brotið reglur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2015 11:00 John Terry. Vísir/Getty Roberto Martínez, knattspyrnustjóri Everton, ætlar ekki að gefa neitt eftir í baráttu sinni fyrir að halda hinum efnilega varnarmanni John Stones hjá félaginu. Chelsea hefur boðið bæði 20 og 26 milljónir punda í John Stones en Everton hefur hafnað báðum tilboðum. Martínez segist ekki ætla að selja þennan 21 árs gamla miðvörð. Martínez er mjög ósáttur með herferð Chelsea-manna en þeir José Mourinho, Gary Cahill og John Terry hafa allir rætt opinberlega áhuga Chelsea á þessum framtíðarmiðverði enska landsliðsins. Nýasta útspil Martínez er að halda því fram að John Terry hafi brotið reglur í ummælum sínum um John Stones. Terry sagði: „Einn daginn verð ég ekki lengur í liðinu en Chelsea horfir til leikmanna eins og John Stones fyrir framtíðina. Félagið mun því halda áfram að vaxa og dafna," sagði John Terry á miðvikudaginn. „Þetta er rangt og þetta er ólöglegt. Reglurnar leyfa mönnum ekki að tjá sig um svona um leikmenn sem eru samningsbundnir öðrum félögum. Þessi orð hans eru því mikil vonbrigði," sagði Roberto Martínez við The Gurardian. Everton virðist þó frekar ætla að fara þá leið að kvarta við Chelsea frekar en að fara með málið lengra. „Það er frábært samband á milli félaganna. Okkar mesta fjárfesting var þegar við fengum Romelu Lukaku frá Chelsea. Það vita allir að það eru reglur í gildi og við viljum ekki sjá önnur félög ræða við okkar leikmenn. Það er rangt og á ekki að gerast," sagði Roberto Martínez. „Þetta John Stones mál er komið í fjölmiðla af því að Chelsea bauð í leikmanninn og gerði þau tilboð opinber. Við höfum aldrei rætt þetta. Við eigum mjög efnilegan leikmann sem á möguleika á því að verða besti miðvörður Englendinga frá upphafi. Félög munu því sýna honum áhuga og það er bara eðlilegt. Það eru hinsvegar engar viðræður í gangi og það er ekkert í spilunum um að hann fari eitthvert annað," sagði Martínez. Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Roberto Martínez, knattspyrnustjóri Everton, ætlar ekki að gefa neitt eftir í baráttu sinni fyrir að halda hinum efnilega varnarmanni John Stones hjá félaginu. Chelsea hefur boðið bæði 20 og 26 milljónir punda í John Stones en Everton hefur hafnað báðum tilboðum. Martínez segist ekki ætla að selja þennan 21 árs gamla miðvörð. Martínez er mjög ósáttur með herferð Chelsea-manna en þeir José Mourinho, Gary Cahill og John Terry hafa allir rætt opinberlega áhuga Chelsea á þessum framtíðarmiðverði enska landsliðsins. Nýasta útspil Martínez er að halda því fram að John Terry hafi brotið reglur í ummælum sínum um John Stones. Terry sagði: „Einn daginn verð ég ekki lengur í liðinu en Chelsea horfir til leikmanna eins og John Stones fyrir framtíðina. Félagið mun því halda áfram að vaxa og dafna," sagði John Terry á miðvikudaginn. „Þetta er rangt og þetta er ólöglegt. Reglurnar leyfa mönnum ekki að tjá sig um svona um leikmenn sem eru samningsbundnir öðrum félögum. Þessi orð hans eru því mikil vonbrigði," sagði Roberto Martínez við The Gurardian. Everton virðist þó frekar ætla að fara þá leið að kvarta við Chelsea frekar en að fara með málið lengra. „Það er frábært samband á milli félaganna. Okkar mesta fjárfesting var þegar við fengum Romelu Lukaku frá Chelsea. Það vita allir að það eru reglur í gildi og við viljum ekki sjá önnur félög ræða við okkar leikmenn. Það er rangt og á ekki að gerast," sagði Roberto Martínez. „Þetta John Stones mál er komið í fjölmiðla af því að Chelsea bauð í leikmanninn og gerði þau tilboð opinber. Við höfum aldrei rætt þetta. Við eigum mjög efnilegan leikmann sem á möguleika á því að verða besti miðvörður Englendinga frá upphafi. Félög munu því sýna honum áhuga og það er bara eðlilegt. Það eru hinsvegar engar viðræður í gangi og það er ekkert í spilunum um að hann fari eitthvert annað," sagði Martínez.
Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira