Suður-Kóreumaður ætlar að bjóða sig fram til forseta FIFA Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júlí 2015 20:00 Chung Mong-joon ræðir framboð sitt á blaðamannafundi. Vísir/Getty Chung Mong-joon, fyrrum varaforseti FIFA, hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Sepp Blatter er ríkjandi forseti og mun stíga til hliðar á sérstöku aukaþingi FIFA sem haldið verður 26. febrúar. Michel Platini hefur verið sterklega orðaður við embættið en Frakkinn, sem gegnir nú forsetaembætti Knattspyrnusambands Evrópu, hefur ekki staðfest að hann muni gefa kost á sér. Chung segir að nýr leiðtogi þurfi að koma utan Evrópu til að ferskir vindar blási um sambandið. Hann telur að spilling innan FIFA hafi ágerst enn frekar eftir að hann missti stöðu sína sem varaforseti árið 2011. „Þetta verður ekki auðvelt en ég get náð árangri ef ég legg mig fram. Ég áætla að tilkynna formlega um framboð mitt í næsta mánuði,“ sagði hann. Chung Mong-joon er milljarðamæringur en hann var áður forseti knattspyrnusambands Suður-Kóreu. Hann er meirihlutaeigandi Hyundai Heavy Industries sem er eitt stærsta fyrirtæki heims. Brasilíumaðurinn Zico og Musa Bility, forseti knattspyrnusambands Líberíu, hafa hug á því að bjóða sig fram í forsetakjörinu. Fótbolti Tengdar fréttir Nýr forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins kosinn í febrúar Næsti forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins verður kosinn á sérstöku þingi þann 26. febrúar næstkomandi en ákvörðunin um þetta var tekin á fundi framkvæmdarráðs sambandsins í dag. 20. júlí 2015 13:00 Lét seðlum rigna yfir fráfarandi forseta knattspyrnusambandsins Enski grínistinn Simon Brodkin lét seðlum rigna yfir Sepp Blatter á fyrsta blaðamannafundi fráfarandi forseta Alþjóðknattspyrnusambandsins í tæplega tvo mánuði. 20. júlí 2015 14:45 Nefnd um endurskipulagningu FIFA skilar tillögum á morgun Aukið gegnsæi og aðeins hægt að sitja í embætti í þrjú kjörtímabil. 19. júlí 2015 23:30 FIFA-forseti leggur til sportbíla og giftingahring konunnar til að losna úr haldi Jeffrey Webb laus úr haldi lögreglu í Bandaríkjunum gegn tíu milljóna dollara tryggingnu. 20. júlí 2015 23:30 Platini hvattur til að bjóða sig fram Talið að hann hafi stuðning knattspyrnusambanda í Evrópu, Asíu og Ameríku-álfunum. 20. júlí 2015 09:45 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Chung Mong-joon, fyrrum varaforseti FIFA, hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Sepp Blatter er ríkjandi forseti og mun stíga til hliðar á sérstöku aukaþingi FIFA sem haldið verður 26. febrúar. Michel Platini hefur verið sterklega orðaður við embættið en Frakkinn, sem gegnir nú forsetaembætti Knattspyrnusambands Evrópu, hefur ekki staðfest að hann muni gefa kost á sér. Chung segir að nýr leiðtogi þurfi að koma utan Evrópu til að ferskir vindar blási um sambandið. Hann telur að spilling innan FIFA hafi ágerst enn frekar eftir að hann missti stöðu sína sem varaforseti árið 2011. „Þetta verður ekki auðvelt en ég get náð árangri ef ég legg mig fram. Ég áætla að tilkynna formlega um framboð mitt í næsta mánuði,“ sagði hann. Chung Mong-joon er milljarðamæringur en hann var áður forseti knattspyrnusambands Suður-Kóreu. Hann er meirihlutaeigandi Hyundai Heavy Industries sem er eitt stærsta fyrirtæki heims. Brasilíumaðurinn Zico og Musa Bility, forseti knattspyrnusambands Líberíu, hafa hug á því að bjóða sig fram í forsetakjörinu.
Fótbolti Tengdar fréttir Nýr forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins kosinn í febrúar Næsti forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins verður kosinn á sérstöku þingi þann 26. febrúar næstkomandi en ákvörðunin um þetta var tekin á fundi framkvæmdarráðs sambandsins í dag. 20. júlí 2015 13:00 Lét seðlum rigna yfir fráfarandi forseta knattspyrnusambandsins Enski grínistinn Simon Brodkin lét seðlum rigna yfir Sepp Blatter á fyrsta blaðamannafundi fráfarandi forseta Alþjóðknattspyrnusambandsins í tæplega tvo mánuði. 20. júlí 2015 14:45 Nefnd um endurskipulagningu FIFA skilar tillögum á morgun Aukið gegnsæi og aðeins hægt að sitja í embætti í þrjú kjörtímabil. 19. júlí 2015 23:30 FIFA-forseti leggur til sportbíla og giftingahring konunnar til að losna úr haldi Jeffrey Webb laus úr haldi lögreglu í Bandaríkjunum gegn tíu milljóna dollara tryggingnu. 20. júlí 2015 23:30 Platini hvattur til að bjóða sig fram Talið að hann hafi stuðning knattspyrnusambanda í Evrópu, Asíu og Ameríku-álfunum. 20. júlí 2015 09:45 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Nýr forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins kosinn í febrúar Næsti forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins verður kosinn á sérstöku þingi þann 26. febrúar næstkomandi en ákvörðunin um þetta var tekin á fundi framkvæmdarráðs sambandsins í dag. 20. júlí 2015 13:00
Lét seðlum rigna yfir fráfarandi forseta knattspyrnusambandsins Enski grínistinn Simon Brodkin lét seðlum rigna yfir Sepp Blatter á fyrsta blaðamannafundi fráfarandi forseta Alþjóðknattspyrnusambandsins í tæplega tvo mánuði. 20. júlí 2015 14:45
Nefnd um endurskipulagningu FIFA skilar tillögum á morgun Aukið gegnsæi og aðeins hægt að sitja í embætti í þrjú kjörtímabil. 19. júlí 2015 23:30
FIFA-forseti leggur til sportbíla og giftingahring konunnar til að losna úr haldi Jeffrey Webb laus úr haldi lögreglu í Bandaríkjunum gegn tíu milljóna dollara tryggingnu. 20. júlí 2015 23:30
Platini hvattur til að bjóða sig fram Talið að hann hafi stuðning knattspyrnusambanda í Evrópu, Asíu og Ameríku-álfunum. 20. júlí 2015 09:45