Undankeppni HM 2018: Óspennandi riðill bíður Íslands Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júlí 2015 17:00 Vísir/Getty Dregið var í dag í riðla fyrir undankeppni HM 2018, en það verður haldið í Rússlandi. Dregið var í St. Pétursborg í Rússlandi við hátíðlega athöfn þar sem meðal annars Sepp Blatter og Pútín héldu ræður. Riðill Íslands er ekki áhugaverður á að líta. Úr efsta stykrleikaflokki fékk Ísland Króatíu, en þar getur Íslands hefnt fyrir þegar Króatar slógu út Íslendinga í umspili um laust sæti á HM 2014. Hin liðin í I-riðlinum eru Ísland, Úkraína, Finnland og Tyrkland, en Ísland vann Tyrkland á dögunum á Laugardalsvelli í hörkuleik. A-riðill er gífurlega sterkur þar sem Frakkland og Holland eru meðal annars saman. Auk þeirra eru Svíþjóð, Búlgaría, Hvíta-Rússland og Lúxemborg.1. styrkleikaflokkur: Þýskaland, Belgía, Holland, Portúgal, Rúmenía, England, Wales, Spánn og Króatía.2. styrkleikaflokkur: Slóvakía, Austurríki, Ítalía, Sviss, Tékkland, Frakkland, Ísland, Danmörk og Bosnía.3. styrkleikaflokkur: Úkraína, Skotland, Pólland, Ungverjaland, Svíþjóð, Albanía, Norður-Írland, Serbía og Grikkland.4. styrkleikaflokkur: Tyrkland, Slóvenía, Ísrael, Írland, Noregur, Búlgaría, Færeyjar, Svartfjallaland og Eistland.5. styrkleikaflokkur: Kýpur, Lettland, Armenía, Finnland, Hvíta-Rússland, Makedónía, Aserbaísjan, Litháen og Moldóva.6. styrkleikaflokkur: Kasakstan, Lúxemborg, Liechtenstein, Georgía, Malta, San Marínó og Andorra.Bein lýsing:16.55: Drættinum er lokið!:A-riðill: Lúxemborg, Hvíta-Rússland, Búlgaría, Svíþjóð, Frakkland, Holland.B-riðill: Lettland, Andorra, Færeyjar, Sviss, Ungverjaland, Portúgal.C-riðill: Azerbaísjan, San Marinó, Noregur, Norður-Írland, Tékkland, Þýskaland.D-riðill: Georgía, Moldavía, Írland, Austurríki, Serbía, Wales. E-riðill: Kazakstan, Armenía, Svartfjallaland, Danmörk, Pólland, Rúmenía. F-riðill: Slóvakía, Skotland, Litháen, Malta, Slóvenía, England. G-riðill: Liechtenstein, Bosnía, Kýpur, Eistland, Spánn, Ítalía.H-riðill: Belgía, Bosnía, Grikkland, Eistland, Kýpur I-riðill: ÍSLAND, Úkraína, Finnland, Tyrkland, Króatía.16.46: Kasaktan er í riðli E. Ég veit ekki hversu mörgum Íslendingum langar að ferðast þangað, en það er hins vegar allt annar handleggur. Öll liðin í sjötta styrkleikaflokkinum hafa verið dreginn í riðla og nú er það styrkleikaflokkur fimm. Þeir vinna sig upp styrkleikaflokkana.16.43: Aleksandr Kerzhakov og Oliver Bierhoff hjálpa við Evrópudráttinn, en hann er að hefjast á allra næstu mínútum. Haldið ykkur fast!16.34: Mér sýnist við vera á leið í tónlistaratriði og svo Evrópudráttinn. Það styttist, gott fólk!16.32: Það er bara einn riðill í Suður-Ameríku, en dregið var í fyrstu umferðina. Brasilía mætir Suður-Ameríkumeisturunum í Síle í fyrsta leik í riðlinum þar, en Argentína mætir Ekvador á fyrsta leikdegi.16.25: Það var víst ekkert veriða ð draga í Suður-Ameríku eins og mér sýndist klukkan 15:59. Núna er verið að draga í Suður-Ameríku, en markavélarnar Diego Forlan og Ronaldo aðstoða FIFA við að draga.16.15: Þessi athöfn verður bara lengri og lengi. Núna má alveg fara að draga í Evrópupottinum. Menn og konur vilja fara að sjá Ísland upp úr pottinum.16.07: Bandaríkin var dregið upp úr pottinum rétt í þessu, en þeir spila meðal annars við Tríndad & Tóbagó í leið sinni að HM. Aron Jóhannsson verður líklega í eldlínunni með Bandaríkjunum. Nú styttist í að Evrópupotturinn fari að malla!15.59: Tveir alvöru kóngar eru á sviðinu þessa stundina. Madjer, kóngurinn í strandboltanum, og Fabio Cannavaro, fyrrverandi heimsmeistari með Ítalíu. Þeir ætla að hjálpa til við dráttinn frá Suður-Ameríku að mér sýnist.15.48: Söngatriði í gangi þessa stundina. Þá tek ég mér smá kaffipásu!15.40: Þessa stundina er verið að draga í umspili víðsvegar um heiminn, en samkvæmt tímatöflunni eru um 40-50 mínútur þangað til dregið verður í Evrópuriðlana.15.30: Verið er að fara draga í Afríku-riðlana núna, en Samuel Eto'o, fjórum sinnum besti leikmaðurinn í Afríku, er nú mættur upp á svið í spjall við myndarlegu dömuna sem stýrir drættinum.15.23: Jérôme Valcke er nú mættur upp á svið og er saga HM nú sett fram í myndbandsformi.15.17: Nei, ekkert myndband! Bara eitthvað rosalegt tónlistar- og dansatriði, gott fólk.15.16: Blatter hefur lokið sér af og nú taka við einhver skemmtileg myndbönd af Rúslandi.15.11: "Það er enginn atburður í heiminum stærri en heimsmeistararkeppnin," segir Blatter ákveðinn.15.07: Blatter byrjar ræðu sína á að þakka Pútín fyrir sína ræðu. Hann segir að það sé heiður að halda HM í Rússlandi.15.03: Tveir af umdeildustu mönnum heimsins í dag, Vladimir Pútín og Sepp Blatter, eru nú á sviðinu og halda ræðu.15.02: Jæja, þetta er byrjað. Myndarlegt fólk opna hátíðina.14.47: Spennan er að magnast fyrir drættinum. Íslendingar bíða spenntir, en ekki halda að það verður dregið á mínútunni þrjú. Þetta verður líklega lengt með allskyns ræðum og öðru fíaskói. Auka spennuna!14.30: Vísir mun heyra hljóðið í öðrum af þjálfurum Íslands eftir dráttinn, en þeir Lars og Heimir eru viðstaddir dráttinn eins og stendur hér að ofan.14.30: Margir íslenskir Twitter-notendur hafa kallast eftir því að Ísland og England dragist nú saman í eitt skipti fyrir öll. Menn og konur hafa verið að skiptast á að setja saman sinn draumariðil, en Fréttablaðið tók saman á dögunum drauma og martraðariðilinn.14.30: Góðan dag. Hér ætlum við að fylgjast með þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM 2018. Fótbolti Tengdar fréttir Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA | Aldrei verið ofar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í morgun. 9. júlí 2015 08:21 Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland | Færeyjar upp um 28 sæti Eins og fram kom í morgun er íslenska karlalandsliðið í fótbolta í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, en íslenska liðið hækkar sig um 14 sæti frá því síðasti listi var gefinn út. 9. júlí 2015 08:56 Lars: Ánægjulegt og jákvætt fyrir þá sem standa að landsliðinu Eins og fjallað var um í gær er Ísland í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. 10. júlí 2015 13:00 Ísland aldrei í betri stöðu en nú Dregið í riðla fyrir undankeppni HM 2018 í Sankti Pétursborg í Rússlandi í dag. 25. júlí 2015 06:00 Draumur og martröð strákanna okkar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA og er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni HM 2018 í Rússlandi. 10. júlí 2015 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Sjá meira
Dregið var í dag í riðla fyrir undankeppni HM 2018, en það verður haldið í Rússlandi. Dregið var í St. Pétursborg í Rússlandi við hátíðlega athöfn þar sem meðal annars Sepp Blatter og Pútín héldu ræður. Riðill Íslands er ekki áhugaverður á að líta. Úr efsta stykrleikaflokki fékk Ísland Króatíu, en þar getur Íslands hefnt fyrir þegar Króatar slógu út Íslendinga í umspili um laust sæti á HM 2014. Hin liðin í I-riðlinum eru Ísland, Úkraína, Finnland og Tyrkland, en Ísland vann Tyrkland á dögunum á Laugardalsvelli í hörkuleik. A-riðill er gífurlega sterkur þar sem Frakkland og Holland eru meðal annars saman. Auk þeirra eru Svíþjóð, Búlgaría, Hvíta-Rússland og Lúxemborg.1. styrkleikaflokkur: Þýskaland, Belgía, Holland, Portúgal, Rúmenía, England, Wales, Spánn og Króatía.2. styrkleikaflokkur: Slóvakía, Austurríki, Ítalía, Sviss, Tékkland, Frakkland, Ísland, Danmörk og Bosnía.3. styrkleikaflokkur: Úkraína, Skotland, Pólland, Ungverjaland, Svíþjóð, Albanía, Norður-Írland, Serbía og Grikkland.4. styrkleikaflokkur: Tyrkland, Slóvenía, Ísrael, Írland, Noregur, Búlgaría, Færeyjar, Svartfjallaland og Eistland.5. styrkleikaflokkur: Kýpur, Lettland, Armenía, Finnland, Hvíta-Rússland, Makedónía, Aserbaísjan, Litháen og Moldóva.6. styrkleikaflokkur: Kasakstan, Lúxemborg, Liechtenstein, Georgía, Malta, San Marínó og Andorra.Bein lýsing:16.55: Drættinum er lokið!:A-riðill: Lúxemborg, Hvíta-Rússland, Búlgaría, Svíþjóð, Frakkland, Holland.B-riðill: Lettland, Andorra, Færeyjar, Sviss, Ungverjaland, Portúgal.C-riðill: Azerbaísjan, San Marinó, Noregur, Norður-Írland, Tékkland, Þýskaland.D-riðill: Georgía, Moldavía, Írland, Austurríki, Serbía, Wales. E-riðill: Kazakstan, Armenía, Svartfjallaland, Danmörk, Pólland, Rúmenía. F-riðill: Slóvakía, Skotland, Litháen, Malta, Slóvenía, England. G-riðill: Liechtenstein, Bosnía, Kýpur, Eistland, Spánn, Ítalía.H-riðill: Belgía, Bosnía, Grikkland, Eistland, Kýpur I-riðill: ÍSLAND, Úkraína, Finnland, Tyrkland, Króatía.16.46: Kasaktan er í riðli E. Ég veit ekki hversu mörgum Íslendingum langar að ferðast þangað, en það er hins vegar allt annar handleggur. Öll liðin í sjötta styrkleikaflokkinum hafa verið dreginn í riðla og nú er það styrkleikaflokkur fimm. Þeir vinna sig upp styrkleikaflokkana.16.43: Aleksandr Kerzhakov og Oliver Bierhoff hjálpa við Evrópudráttinn, en hann er að hefjast á allra næstu mínútum. Haldið ykkur fast!16.34: Mér sýnist við vera á leið í tónlistaratriði og svo Evrópudráttinn. Það styttist, gott fólk!16.32: Það er bara einn riðill í Suður-Ameríku, en dregið var í fyrstu umferðina. Brasilía mætir Suður-Ameríkumeisturunum í Síle í fyrsta leik í riðlinum þar, en Argentína mætir Ekvador á fyrsta leikdegi.16.25: Það var víst ekkert veriða ð draga í Suður-Ameríku eins og mér sýndist klukkan 15:59. Núna er verið að draga í Suður-Ameríku, en markavélarnar Diego Forlan og Ronaldo aðstoða FIFA við að draga.16.15: Þessi athöfn verður bara lengri og lengi. Núna má alveg fara að draga í Evrópupottinum. Menn og konur vilja fara að sjá Ísland upp úr pottinum.16.07: Bandaríkin var dregið upp úr pottinum rétt í þessu, en þeir spila meðal annars við Tríndad & Tóbagó í leið sinni að HM. Aron Jóhannsson verður líklega í eldlínunni með Bandaríkjunum. Nú styttist í að Evrópupotturinn fari að malla!15.59: Tveir alvöru kóngar eru á sviðinu þessa stundina. Madjer, kóngurinn í strandboltanum, og Fabio Cannavaro, fyrrverandi heimsmeistari með Ítalíu. Þeir ætla að hjálpa til við dráttinn frá Suður-Ameríku að mér sýnist.15.48: Söngatriði í gangi þessa stundina. Þá tek ég mér smá kaffipásu!15.40: Þessa stundina er verið að draga í umspili víðsvegar um heiminn, en samkvæmt tímatöflunni eru um 40-50 mínútur þangað til dregið verður í Evrópuriðlana.15.30: Verið er að fara draga í Afríku-riðlana núna, en Samuel Eto'o, fjórum sinnum besti leikmaðurinn í Afríku, er nú mættur upp á svið í spjall við myndarlegu dömuna sem stýrir drættinum.15.23: Jérôme Valcke er nú mættur upp á svið og er saga HM nú sett fram í myndbandsformi.15.17: Nei, ekkert myndband! Bara eitthvað rosalegt tónlistar- og dansatriði, gott fólk.15.16: Blatter hefur lokið sér af og nú taka við einhver skemmtileg myndbönd af Rúslandi.15.11: "Það er enginn atburður í heiminum stærri en heimsmeistararkeppnin," segir Blatter ákveðinn.15.07: Blatter byrjar ræðu sína á að þakka Pútín fyrir sína ræðu. Hann segir að það sé heiður að halda HM í Rússlandi.15.03: Tveir af umdeildustu mönnum heimsins í dag, Vladimir Pútín og Sepp Blatter, eru nú á sviðinu og halda ræðu.15.02: Jæja, þetta er byrjað. Myndarlegt fólk opna hátíðina.14.47: Spennan er að magnast fyrir drættinum. Íslendingar bíða spenntir, en ekki halda að það verður dregið á mínútunni þrjú. Þetta verður líklega lengt með allskyns ræðum og öðru fíaskói. Auka spennuna!14.30: Vísir mun heyra hljóðið í öðrum af þjálfurum Íslands eftir dráttinn, en þeir Lars og Heimir eru viðstaddir dráttinn eins og stendur hér að ofan.14.30: Margir íslenskir Twitter-notendur hafa kallast eftir því að Ísland og England dragist nú saman í eitt skipti fyrir öll. Menn og konur hafa verið að skiptast á að setja saman sinn draumariðil, en Fréttablaðið tók saman á dögunum drauma og martraðariðilinn.14.30: Góðan dag. Hér ætlum við að fylgjast með þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM 2018.
Fótbolti Tengdar fréttir Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA | Aldrei verið ofar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í morgun. 9. júlí 2015 08:21 Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland | Færeyjar upp um 28 sæti Eins og fram kom í morgun er íslenska karlalandsliðið í fótbolta í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, en íslenska liðið hækkar sig um 14 sæti frá því síðasti listi var gefinn út. 9. júlí 2015 08:56 Lars: Ánægjulegt og jákvætt fyrir þá sem standa að landsliðinu Eins og fjallað var um í gær er Ísland í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. 10. júlí 2015 13:00 Ísland aldrei í betri stöðu en nú Dregið í riðla fyrir undankeppni HM 2018 í Sankti Pétursborg í Rússlandi í dag. 25. júlí 2015 06:00 Draumur og martröð strákanna okkar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA og er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni HM 2018 í Rússlandi. 10. júlí 2015 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Sjá meira
Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA | Aldrei verið ofar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í morgun. 9. júlí 2015 08:21
Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland | Færeyjar upp um 28 sæti Eins og fram kom í morgun er íslenska karlalandsliðið í fótbolta í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, en íslenska liðið hækkar sig um 14 sæti frá því síðasti listi var gefinn út. 9. júlí 2015 08:56
Lars: Ánægjulegt og jákvætt fyrir þá sem standa að landsliðinu Eins og fjallað var um í gær er Ísland í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. 10. júlí 2015 13:00
Ísland aldrei í betri stöðu en nú Dregið í riðla fyrir undankeppni HM 2018 í Sankti Pétursborg í Rússlandi í dag. 25. júlí 2015 06:00
Draumur og martröð strákanna okkar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA og er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni HM 2018 í Rússlandi. 10. júlí 2015 08:00