Channing Tatum fannst ekkert gaman á Vatnajökli: „Hvað erum við að gera hérna? Hvenær klárast áfengið?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. júlí 2015 14:30 Channing Tatum hafði áhyggjur af því að verða uppiskroppa með áfengi á Vatnajökli. vísir Það vakti nokkra athygli í seinasta mánuði þegar bandaríski leikarinn Channing Tatum greindi frá því á Reddit að hann hefði kúkað uppi á Vatnajökli þegar hann var þar í maí. Leikarinn kom hingað til lands sérstaklega til að skoða jökla en lenti í slæmu veðri og þurftu björgunarsveitir að koma honum og félögum hans til aðstoðar. Tatum var gestur í spjallþætti Seth Meyers og ræddi þar nánar um Íslandsferð sína. Sagðist hann ekki ráðleggja fólki að reyna að komast yfir Vatnajökul. „Þetta var alls ekki skemmtilegt. Við týndum tveimur tjöldum, þetta var bara eins og að vera í hvítu herbergi og þú fékkst endalaust af snjó í andlitið. Við vorum bara „Hvað erum við að gera hérna? Hvenær klárast áfengið? Við verðum að kalla á hjálp!““ Meyers spurði Tatum svo auðvitað um kúkinn fræga og sagði leikarinn að hann yrði jöklinum að eilífu því hann væri auðvitað frosinn. „Þeir geta búið til Júragarð úr kúknum mínum!“ Viðtalið við Tatum má sjá í heild sinni hér að neðan. Tengdar fréttir Channing Tatum var bjargað úr óveðri upp á Vatnajökli Bandaríski leikarinn Channing Tatum virðist vera stoltur af því að hafa náð að kúka í miðjum stormi upp á jökli: "Hann frýs í alvörunni áður en hann snertir jörðina.“ 18. júní 2015 10:15 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Terry Reid látinn Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Það vakti nokkra athygli í seinasta mánuði þegar bandaríski leikarinn Channing Tatum greindi frá því á Reddit að hann hefði kúkað uppi á Vatnajökli þegar hann var þar í maí. Leikarinn kom hingað til lands sérstaklega til að skoða jökla en lenti í slæmu veðri og þurftu björgunarsveitir að koma honum og félögum hans til aðstoðar. Tatum var gestur í spjallþætti Seth Meyers og ræddi þar nánar um Íslandsferð sína. Sagðist hann ekki ráðleggja fólki að reyna að komast yfir Vatnajökul. „Þetta var alls ekki skemmtilegt. Við týndum tveimur tjöldum, þetta var bara eins og að vera í hvítu herbergi og þú fékkst endalaust af snjó í andlitið. Við vorum bara „Hvað erum við að gera hérna? Hvenær klárast áfengið? Við verðum að kalla á hjálp!““ Meyers spurði Tatum svo auðvitað um kúkinn fræga og sagði leikarinn að hann yrði jöklinum að eilífu því hann væri auðvitað frosinn. „Þeir geta búið til Júragarð úr kúknum mínum!“ Viðtalið við Tatum má sjá í heild sinni hér að neðan.
Tengdar fréttir Channing Tatum var bjargað úr óveðri upp á Vatnajökli Bandaríski leikarinn Channing Tatum virðist vera stoltur af því að hafa náð að kúka í miðjum stormi upp á jökli: "Hann frýs í alvörunni áður en hann snertir jörðina.“ 18. júní 2015 10:15 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Terry Reid látinn Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Channing Tatum var bjargað úr óveðri upp á Vatnajökli Bandaríski leikarinn Channing Tatum virðist vera stoltur af því að hafa náð að kúka í miðjum stormi upp á jökli: "Hann frýs í alvörunni áður en hann snertir jörðina.“ 18. júní 2015 10:15