Gorillaz á leið í hljóðver Birgir Olgeirsson skrifar 16. júlí 2015 14:00 Ein af nýju Gorillaz-teikningunum sem Jamie Hewlett birti á Instagram-síðu sinni. Vísir/Instagram Hljómsveitin Gorillaz er á leið í hljóðver þar sem hljóðrita á efni fyrir næstu plötu sveitarinnar. Hugmyndasmiður sveitarinnar, Damon Albarn, staðfesti þetta í viðtali á áströlsku sjónvarpsstöðinni ABC. „Ég fer í hljóðver í september vegna næstu plötu Gorillaz. Ég hef verið mjög upptekinn og ekki haft tíma fyrr. Ég hlakka til þess tíma þegar ég kemst í þá rútínu að geta verið heima hjá mér og mætt í hljóðver fimm daga vikunnar,“ sagði Albarn. Hann og myndasagnahöfundurinn Jamie Hewlett er mennirnir á bakvið þessa teiknimyndahljómsveit en sá síðari hefur birt nýjar teikningar af sveitinni á Instagram-síðu sinni síðustu mánuði. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið við eitt af vinsælli lögum sveitarinnar, Dare. Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Gorillaz er á leið í hljóðver þar sem hljóðrita á efni fyrir næstu plötu sveitarinnar. Hugmyndasmiður sveitarinnar, Damon Albarn, staðfesti þetta í viðtali á áströlsku sjónvarpsstöðinni ABC. „Ég fer í hljóðver í september vegna næstu plötu Gorillaz. Ég hef verið mjög upptekinn og ekki haft tíma fyrr. Ég hlakka til þess tíma þegar ég kemst í þá rútínu að geta verið heima hjá mér og mætt í hljóðver fimm daga vikunnar,“ sagði Albarn. Hann og myndasagnahöfundurinn Jamie Hewlett er mennirnir á bakvið þessa teiknimyndahljómsveit en sá síðari hefur birt nýjar teikningar af sveitinni á Instagram-síðu sinni síðustu mánuði. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið við eitt af vinsælli lögum sveitarinnar, Dare.
Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira