Tróð fingri sínum í afturenda Cavani Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júní 2015 09:30 Atvikið umrædda. Mynd/Skjáskot Síle komst í nótt áfram í undanúrslit Suður-Ameríkukeppninnar á heimavelli með 1-0 sigri á Úrúgvæ. Leikurinn var þó skrautlegur en þrjú rauð spjöld fóru á loft. Allt ætlaði um koll að keyra þegar upp úr sauð á milli Edinson Cavani, sóknarmanni Úrúgvæ, og heimamanninum Gonzalo Jara. Cavani var vikið af velli fyrir að slá í andlit Jara en það sem hefur nú komið í ljós er að Jara beitti fólskubrögðum til að vekja viðbrögð Úrúgvæjans og gerði svo eins mikið og hann gat úr lítilli snertingu. Sjónvarpsupptökur sýna að Jara tróð fingri upp í afturenda Cavani. Sá síðarnefndi brást við með því að slá höndinni í andlit Jara. Sílemaðurinn féll til jarðar með miklum tilþrifum þó svo að snertingin hafi ekki verið mikil.Jara sígur hér til jarðar eftir viðskipi sín við Cavani.Vísir/AFP„Hvað brottvísun Cavani varðar þá sjáið þið allir hvað gerðist,“ sagði Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ, eftir leikinn í nótt. „Ég vísa í ljósmyndir og upptökur af atvikinu - þetta er allt þarna.“ „Það er augljóst að dómarinn sá þetta ekki en aðstoðardómarinn var í góðri stöðu til að sjá þetta.“ „Við höfðum góða stjórn á leiknum en þetta varð erfiðara eftir að við misstum mann af velli. Það fækkaði möguleikum okkar í sóknarleiknum,“ bætti Tabarez við. Síðar í leiknum fékk Jorge Fucile rautt spjald fyrir glæfralega tæklingu á Alexis Sanchez, leikmanni Síle. Allt varð vitlaust á vellinum eftir það og var til að mynda Tabarez rekinn upp í stúku fyrir að mótmæla dómnum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Jara gerist uppvís að slíkri hegðun. Árið 2013 var Luis Suarez, sem einnig er landsliðsmaður Úrúgvæ, rekinn af velli fyrir að kýla Jara eftir að hann mun hafa gripið um kynfæri Suarez. Fótbolti Tengdar fréttir Þrjú rauð spjöld í sigri Chile | Myndband Chile varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Suður-Ameríkukeppninni með 1-0 sigri á Úrúgvæ í Santíagó. 25. júní 2015 08:06 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Síle komst í nótt áfram í undanúrslit Suður-Ameríkukeppninnar á heimavelli með 1-0 sigri á Úrúgvæ. Leikurinn var þó skrautlegur en þrjú rauð spjöld fóru á loft. Allt ætlaði um koll að keyra þegar upp úr sauð á milli Edinson Cavani, sóknarmanni Úrúgvæ, og heimamanninum Gonzalo Jara. Cavani var vikið af velli fyrir að slá í andlit Jara en það sem hefur nú komið í ljós er að Jara beitti fólskubrögðum til að vekja viðbrögð Úrúgvæjans og gerði svo eins mikið og hann gat úr lítilli snertingu. Sjónvarpsupptökur sýna að Jara tróð fingri upp í afturenda Cavani. Sá síðarnefndi brást við með því að slá höndinni í andlit Jara. Sílemaðurinn féll til jarðar með miklum tilþrifum þó svo að snertingin hafi ekki verið mikil.Jara sígur hér til jarðar eftir viðskipi sín við Cavani.Vísir/AFP„Hvað brottvísun Cavani varðar þá sjáið þið allir hvað gerðist,“ sagði Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ, eftir leikinn í nótt. „Ég vísa í ljósmyndir og upptökur af atvikinu - þetta er allt þarna.“ „Það er augljóst að dómarinn sá þetta ekki en aðstoðardómarinn var í góðri stöðu til að sjá þetta.“ „Við höfðum góða stjórn á leiknum en þetta varð erfiðara eftir að við misstum mann af velli. Það fækkaði möguleikum okkar í sóknarleiknum,“ bætti Tabarez við. Síðar í leiknum fékk Jorge Fucile rautt spjald fyrir glæfralega tæklingu á Alexis Sanchez, leikmanni Síle. Allt varð vitlaust á vellinum eftir það og var til að mynda Tabarez rekinn upp í stúku fyrir að mótmæla dómnum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Jara gerist uppvís að slíkri hegðun. Árið 2013 var Luis Suarez, sem einnig er landsliðsmaður Úrúgvæ, rekinn af velli fyrir að kýla Jara eftir að hann mun hafa gripið um kynfæri Suarez.
Fótbolti Tengdar fréttir Þrjú rauð spjöld í sigri Chile | Myndband Chile varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Suður-Ameríkukeppninni með 1-0 sigri á Úrúgvæ í Santíagó. 25. júní 2015 08:06 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Þrjú rauð spjöld í sigri Chile | Myndband Chile varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Suður-Ameríkukeppninni með 1-0 sigri á Úrúgvæ í Santíagó. 25. júní 2015 08:06