Tracy Morgan í tilfinningaþrungnu viðtali: Horfir oft á slysið á YouTube Stefán Árni Pálsson skrifar 1. júní 2015 13:00 Tracy Morgan opnar sig í beinni. vísir „Bein gróa saman en að missa vin er sár sem grær aldrei,“ segir grínistinn Tracy Morgan í mjög svo tilfinningaþrungnu viðtali við Matt Lauer í þættinum Monday’s TODAY á NBC sjónvarpstöðinni. Morgan lá lengi þungt haldinn á spítala eftir að hann lenti í sex bíla árekstri í New Jersey fyrir ári síðan. Hann var í dái í tvær vikur. Leikarinn er þekktur fyrir hlutverk sín í þáttunum 30 Rock og Saturday Night Live. James McNair, góðvinur Morgan, lést í slysinu. Sjá einnig: Tracy Morgan í lífshættu eftir bílslys Morgan hefur oft horft á myndbönd af slysinu á YouTube. „Ég varð að vita hvað gerðist fyrir vin minn, og sýna honum þá virðingu. Ég komst bara að því að hann hefði látist þegar ég vaknaði úr dáinu.“ Sjá einnig: Tracy Morgan enn þungt haldinn Tracy Morgan slasaðist alvarlega í slysinu og mun jafnvel aldrei ná sér að fullu. „Ég á mína góðu og slæmu daga. Stundum er ég með hausverk allan daginn, ég er með fullt af örum, fæ ítrekað blóðnasir.“ Morgan var farþegi limósíu þegar slysið átti sér stað. Auk límósíunar voru tveir stóri flutningabílar í árekstrinum, jeppi og tveir fólksbílar. Í síðustu viku urðu sættir í máli Morgans gegn Walmart, en bílstjórinn sem ók flutningabílnum sem olli árekstrinum var á vegum Walmart. „Málinu er lokið, en sársaukin fer aldrei,“ sagði þessi 46 ára grínisti sem hefur ekki komið fram síðan hann lenti í slysinu. „Ég elska grín og mun aldrei hætta. Ég get ekki beðið eftir því að komast aftur á svið. Núna er markmiðið að ná heilsu, ég er ekki hundrað prósent núna. Ég fæ ykkur öll til að hlægja einn daginn.“ Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
„Bein gróa saman en að missa vin er sár sem grær aldrei,“ segir grínistinn Tracy Morgan í mjög svo tilfinningaþrungnu viðtali við Matt Lauer í þættinum Monday’s TODAY á NBC sjónvarpstöðinni. Morgan lá lengi þungt haldinn á spítala eftir að hann lenti í sex bíla árekstri í New Jersey fyrir ári síðan. Hann var í dái í tvær vikur. Leikarinn er þekktur fyrir hlutverk sín í þáttunum 30 Rock og Saturday Night Live. James McNair, góðvinur Morgan, lést í slysinu. Sjá einnig: Tracy Morgan í lífshættu eftir bílslys Morgan hefur oft horft á myndbönd af slysinu á YouTube. „Ég varð að vita hvað gerðist fyrir vin minn, og sýna honum þá virðingu. Ég komst bara að því að hann hefði látist þegar ég vaknaði úr dáinu.“ Sjá einnig: Tracy Morgan enn þungt haldinn Tracy Morgan slasaðist alvarlega í slysinu og mun jafnvel aldrei ná sér að fullu. „Ég á mína góðu og slæmu daga. Stundum er ég með hausverk allan daginn, ég er með fullt af örum, fæ ítrekað blóðnasir.“ Morgan var farþegi limósíu þegar slysið átti sér stað. Auk límósíunar voru tveir stóri flutningabílar í árekstrinum, jeppi og tveir fólksbílar. Í síðustu viku urðu sættir í máli Morgans gegn Walmart, en bílstjórinn sem ók flutningabílnum sem olli árekstrinum var á vegum Walmart. „Málinu er lokið, en sársaukin fer aldrei,“ sagði þessi 46 ára grínisti sem hefur ekki komið fram síðan hann lenti í slysinu. „Ég elska grín og mun aldrei hætta. Ég get ekki beðið eftir því að komast aftur á svið. Núna er markmiðið að ná heilsu, ég er ekki hundrað prósent núna. Ég fæ ykkur öll til að hlægja einn daginn.“
Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira