Vörumerkið Manchester United metið á einn milljarð dollara Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júní 2015 10:30 Manchester United hefur gert sterka auglýsingasamninga undanfarin misseri. vísir/getty Vörumerkið Manchester United er það verðmætasta í heimsfótboltanum, en það tekur fram úr Bayern München og Real Madrid á nýjum lista Brand Finance. Í úttekt BF eru 50 verðmætustu vörumerkin í knattspyrnuheiminum árið 2015 tekin saman. Þar er Manchester United á toppnum eftir að vera í þriðja sæti á síðasta ári. Verðmæti vörumerkis United er nú 1,206 milljarður dala en það var metið á 739 milljónir dala á síðasta ári. Bayern München (933 milljónir) og Real Madrid (873 milljónir) eru í öðru og þriðja sæti. Manchester United er fyrsta vörumerkið í fótboltanum sem rífur milljarð dollara múrinn, en liðið hefur gert virkilega sterka auglýsingasamninga á undanförnum árum. Manchester City er í fjórða sæti, Chelsea í fimmta sæti og Barcelona er komið niður í sjötta sæti eftir að vera í fjórða á síðasta ári. „Eins magnaður og árangur Barcelona er hefur félagið ekki náð jafngóðum tökum á vörumerki sínu eins og erkifjendurnir í Real Madrid eða ensku liðin sem færast ofar á hverju ári,“ segir um Barcelona í úttektinni. Barcelona er þó með sterkasta vörumerkið þökk sé árangri félagsins og stórstjörnum á borð við Messi og Neymar, en Börsungar fá einkunn upp á AAA+. Níu lið úr ensku úrvalsdeildinni eru á topp 20 en allan listann má sjá hér að neðan.Football top 10 @ManUtd @FCBayern @realmadrid @ChelseaFC @MCFC @FCBarcelona @Arsenal @LFC @PSG_inside @SpursOfficial pic.twitter.com/Ca5xnQ1lpK— Brand Finance (@BrandFinance) June 8, 2015 Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Vörumerkið Manchester United er það verðmætasta í heimsfótboltanum, en það tekur fram úr Bayern München og Real Madrid á nýjum lista Brand Finance. Í úttekt BF eru 50 verðmætustu vörumerkin í knattspyrnuheiminum árið 2015 tekin saman. Þar er Manchester United á toppnum eftir að vera í þriðja sæti á síðasta ári. Verðmæti vörumerkis United er nú 1,206 milljarður dala en það var metið á 739 milljónir dala á síðasta ári. Bayern München (933 milljónir) og Real Madrid (873 milljónir) eru í öðru og þriðja sæti. Manchester United er fyrsta vörumerkið í fótboltanum sem rífur milljarð dollara múrinn, en liðið hefur gert virkilega sterka auglýsingasamninga á undanförnum árum. Manchester City er í fjórða sæti, Chelsea í fimmta sæti og Barcelona er komið niður í sjötta sæti eftir að vera í fjórða á síðasta ári. „Eins magnaður og árangur Barcelona er hefur félagið ekki náð jafngóðum tökum á vörumerki sínu eins og erkifjendurnir í Real Madrid eða ensku liðin sem færast ofar á hverju ári,“ segir um Barcelona í úttektinni. Barcelona er þó með sterkasta vörumerkið þökk sé árangri félagsins og stórstjörnum á borð við Messi og Neymar, en Börsungar fá einkunn upp á AAA+. Níu lið úr ensku úrvalsdeildinni eru á topp 20 en allan listann má sjá hér að neðan.Football top 10 @ManUtd @FCBayern @realmadrid @ChelseaFC @MCFC @FCBarcelona @Arsenal @LFC @PSG_inside @SpursOfficial pic.twitter.com/Ca5xnQ1lpK— Brand Finance (@BrandFinance) June 8, 2015
Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira