Bieber tók Boyz II Men lag á jazzkvöldi Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2015 13:09 Justin Bieber þótti standa sig nokkuð vel. vísir Justin Bieber spókaði sig um í Beverly Hills á sunnudaginn og fór meðal annars í verslunarleiðangur með körfuboltastjörnunni Kevin Durant. Þessi rúmlega tvítugi tónlistamaður hefur oft komist í heimspressuna fyrir allskonar fíflalæti en drengurinn virðist vera róast örlítið. Um kvöldið var Bieber mættur á jazzkvöld á W Hótelinu í Hollywood þar sem hann tók lagið I’ll Make Love to You með hljómsveitinni Boyz II Men frá árinu 1994. Lagið naut gríðarlegrar vinsældra á sínum tíma. Hér að neðan má sjá upptökur frá kvöldinu og neðst í fréttinni má sjá upprunalega myndbandið með Boyz II Men. A little jazz night A video posted by Justin Bieber (@justinbieber) on May 25, 2015 at 9:39am PDT Jazzy A video posted by Justin Bieber (@justinbieber) on May 25, 2015 at 9:42am PDT Jazzy A video posted by Justin Bieber (@justinbieber) on May 25, 2015 at 9:44am PDT A video posted by Justin Bieber (@justinbieber) on May 25, 2015 at 9:47am PDT Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Lífið Fleiri fréttir Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Justin Bieber spókaði sig um í Beverly Hills á sunnudaginn og fór meðal annars í verslunarleiðangur með körfuboltastjörnunni Kevin Durant. Þessi rúmlega tvítugi tónlistamaður hefur oft komist í heimspressuna fyrir allskonar fíflalæti en drengurinn virðist vera róast örlítið. Um kvöldið var Bieber mættur á jazzkvöld á W Hótelinu í Hollywood þar sem hann tók lagið I’ll Make Love to You með hljómsveitinni Boyz II Men frá árinu 1994. Lagið naut gríðarlegrar vinsældra á sínum tíma. Hér að neðan má sjá upptökur frá kvöldinu og neðst í fréttinni má sjá upprunalega myndbandið með Boyz II Men. A little jazz night A video posted by Justin Bieber (@justinbieber) on May 25, 2015 at 9:39am PDT Jazzy A video posted by Justin Bieber (@justinbieber) on May 25, 2015 at 9:42am PDT Jazzy A video posted by Justin Bieber (@justinbieber) on May 25, 2015 at 9:44am PDT A video posted by Justin Bieber (@justinbieber) on May 25, 2015 at 9:47am PDT
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Lífið Fleiri fréttir Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira