Illa farnir fara á toppinn á Austurlandi Tinni Sveinsson skrifar 30. apríl 2015 15:00 Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Þeir eru búnir að flakka út um allt land og er nú komið að öðrum þætti frá Austurlandi. Þeir vakna eftir ævintýri síðasta þáttar á Mjóeyrinni í blíðskaparveðri. Fá sér sundsprett í sjónum og keyra síðan á Breiðdalsvík þar sem þeir hitta strákana í Tinna Travel Adventures. „Þeir tóku okkur upp á toppinn á Kistufelli á tveimur upphækkuðum og steruðum Cruiserum. Það er ótrúlegt hvað þessir bílar geta,“ segir Davíð. „Ég krúsaði síðan niður fjallið á brettinu. Það var frekar klikkað að renna sér niður kambinn á toppnum á Kistufelli þar sem var u.þ.b. 65% halli.“ Strákarnir leika sér síðan á fallegu svæði þarna rétt fyrir neðan með jeppunum, kaðal og bretti. Svo eru þeir ekki síst ánægðir með að hafa loks séð hreindýr, sem var eitt af því sem þeir hlökkuðu hvað mest til fyrir ferðalagið til Austurlands. „Þetta var alveg geðveikt. Allt snævi þakið, logn og léttskýjað. Binni horfði bara á á hækjunum. Æ, æ, greyið,“ segir Davíð en Brynjólfur sneri sig einmitt á Sólheimasandi í síðasta þætti. Þetta er fjórtándi þáttur af Illa farnir. Alls verða þættirnir sextán talsins, fjórir frá hverjum landshluta. Illa farnir Tengdar fréttir Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28. apríl 2015 16:00 „Það þýðir ekkert að væla, þið eruð ekki í Reykjavík“ Strákarnir í Illa farnir eru komnir á Austurland og láta þar gamminn geysa. 24. apríl 2015 14:30 Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45 Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00 Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Sjá meira
Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Þeir eru búnir að flakka út um allt land og er nú komið að öðrum þætti frá Austurlandi. Þeir vakna eftir ævintýri síðasta þáttar á Mjóeyrinni í blíðskaparveðri. Fá sér sundsprett í sjónum og keyra síðan á Breiðdalsvík þar sem þeir hitta strákana í Tinna Travel Adventures. „Þeir tóku okkur upp á toppinn á Kistufelli á tveimur upphækkuðum og steruðum Cruiserum. Það er ótrúlegt hvað þessir bílar geta,“ segir Davíð. „Ég krúsaði síðan niður fjallið á brettinu. Það var frekar klikkað að renna sér niður kambinn á toppnum á Kistufelli þar sem var u.þ.b. 65% halli.“ Strákarnir leika sér síðan á fallegu svæði þarna rétt fyrir neðan með jeppunum, kaðal og bretti. Svo eru þeir ekki síst ánægðir með að hafa loks séð hreindýr, sem var eitt af því sem þeir hlökkuðu hvað mest til fyrir ferðalagið til Austurlands. „Þetta var alveg geðveikt. Allt snævi þakið, logn og léttskýjað. Binni horfði bara á á hækjunum. Æ, æ, greyið,“ segir Davíð en Brynjólfur sneri sig einmitt á Sólheimasandi í síðasta þætti. Þetta er fjórtándi þáttur af Illa farnir. Alls verða þættirnir sextán talsins, fjórir frá hverjum landshluta.
Illa farnir Tengdar fréttir Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28. apríl 2015 16:00 „Það þýðir ekkert að væla, þið eruð ekki í Reykjavík“ Strákarnir í Illa farnir eru komnir á Austurland og láta þar gamminn geysa. 24. apríl 2015 14:30 Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45 Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00 Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Sjá meira
Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28. apríl 2015 16:00
„Það þýðir ekkert að væla, þið eruð ekki í Reykjavík“ Strákarnir í Illa farnir eru komnir á Austurland og láta þar gamminn geysa. 24. apríl 2015 14:30
Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45
Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00
Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30