Gary Neville: Sterling er hjá félagi sem mun hjálpa honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2015 09:30 Raheem Sterling fagnar marki sínu í gær. Vísir/Getty Raheem Sterling var heldur betur í sviðsljósinu í gærkvöldi, því auk þess að skora fyrra mark Liverpool-liðsins í 2-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni þá birtust myndir af honum þar sem hafði tekið inn hláturgas. Margir hafa áhyggjur af hegðun Raheem Sterling utan vallar en þessi stórefnilegi knattspyrnumaður hefur verið fastagestur á forsíðum blaðanna og oftar en ekki fyrir framkomu sína utan vallar. Gary Neville, knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports og aðstoðarþjálfari enska landsliðsins, þekkir vel til stráksins unga. „Á mínum tíma hjá United þá komu oft upp ýmis atvik hjá leikmönnum en það er ótrúlegt að sjá fyrirsagnirnar sem þessir strákar fá í dag," sagði Gary Neville. „Þegar Raheem Sterling mun líta til baka á þessa síðustu tólf til átján mánuði þá mun hann örugglega viðurkenna að þetta hafi verið sjokk fyrir hann," sagði Neville og nefndi þar samningamálin, það að fara á HM og að keppa um titilinn. „Hann verður að nota þessa upplifanir rétt, bæði þær góðu og þær slæmu. Það er mikil pressa á honum og það eru miklar væntingar bornar til hans," sagði Neville. „Hann verður að komast út úr þessu sem betri persóna og sem betri leikmaður. Hann mun líka gera það því hann er jarðbundinn og einbeittur. Ég hef unnið með honum í enska landsliðinu og hann æfir vel og leggur mikið á sig," sagði Neville. „Ég held líka að hann sé hjá rétta félaginu. Fólkið í kringum hann mun hjálpa honum og passa upp á að hann haldi sig á réttri braut," sagði Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling í vanda | Féll í yfirlið eftir hláturgas Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, mun ræða við Raheem Sterling sem skoraði fyrir lið sitt í kvöld. 13. apríl 2015 22:33 Brendan Rodgers: Man. City búið að opna Meistaradeildardyrnar Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var vongóður eftir 2-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi, vongóður um að Liverpool gæti enn náð fjórða og síðasta sætinu inn í Meistaradeildina. 14. apríl 2015 08:00 Carragher um vandræði Sterling: Ég gerði líka mistök á hans aldri Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki áhyggjur af Raheem Sterling sem hefur enn á ný komið nafni sínu í óheppilegu fyrirsagnirnar. 14. apríl 2015 08:30 Enn lifir Meistaradeildarvon á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool er fjórum stigum eftir Manchester City eftir 2-0 sigur á Newcastle í kvöld. 13. apríl 2015 15:11 Mest lesið EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Sjá meira
Raheem Sterling var heldur betur í sviðsljósinu í gærkvöldi, því auk þess að skora fyrra mark Liverpool-liðsins í 2-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni þá birtust myndir af honum þar sem hafði tekið inn hláturgas. Margir hafa áhyggjur af hegðun Raheem Sterling utan vallar en þessi stórefnilegi knattspyrnumaður hefur verið fastagestur á forsíðum blaðanna og oftar en ekki fyrir framkomu sína utan vallar. Gary Neville, knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports og aðstoðarþjálfari enska landsliðsins, þekkir vel til stráksins unga. „Á mínum tíma hjá United þá komu oft upp ýmis atvik hjá leikmönnum en það er ótrúlegt að sjá fyrirsagnirnar sem þessir strákar fá í dag," sagði Gary Neville. „Þegar Raheem Sterling mun líta til baka á þessa síðustu tólf til átján mánuði þá mun hann örugglega viðurkenna að þetta hafi verið sjokk fyrir hann," sagði Neville og nefndi þar samningamálin, það að fara á HM og að keppa um titilinn. „Hann verður að nota þessa upplifanir rétt, bæði þær góðu og þær slæmu. Það er mikil pressa á honum og það eru miklar væntingar bornar til hans," sagði Neville. „Hann verður að komast út úr þessu sem betri persóna og sem betri leikmaður. Hann mun líka gera það því hann er jarðbundinn og einbeittur. Ég hef unnið með honum í enska landsliðinu og hann æfir vel og leggur mikið á sig," sagði Neville. „Ég held líka að hann sé hjá rétta félaginu. Fólkið í kringum hann mun hjálpa honum og passa upp á að hann haldi sig á réttri braut," sagði Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling í vanda | Féll í yfirlið eftir hláturgas Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, mun ræða við Raheem Sterling sem skoraði fyrir lið sitt í kvöld. 13. apríl 2015 22:33 Brendan Rodgers: Man. City búið að opna Meistaradeildardyrnar Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var vongóður eftir 2-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi, vongóður um að Liverpool gæti enn náð fjórða og síðasta sætinu inn í Meistaradeildina. 14. apríl 2015 08:00 Carragher um vandræði Sterling: Ég gerði líka mistök á hans aldri Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki áhyggjur af Raheem Sterling sem hefur enn á ný komið nafni sínu í óheppilegu fyrirsagnirnar. 14. apríl 2015 08:30 Enn lifir Meistaradeildarvon á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool er fjórum stigum eftir Manchester City eftir 2-0 sigur á Newcastle í kvöld. 13. apríl 2015 15:11 Mest lesið EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Sjá meira
Sterling í vanda | Féll í yfirlið eftir hláturgas Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, mun ræða við Raheem Sterling sem skoraði fyrir lið sitt í kvöld. 13. apríl 2015 22:33
Brendan Rodgers: Man. City búið að opna Meistaradeildardyrnar Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var vongóður eftir 2-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi, vongóður um að Liverpool gæti enn náð fjórða og síðasta sætinu inn í Meistaradeildina. 14. apríl 2015 08:00
Carragher um vandræði Sterling: Ég gerði líka mistök á hans aldri Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki áhyggjur af Raheem Sterling sem hefur enn á ný komið nafni sínu í óheppilegu fyrirsagnirnar. 14. apríl 2015 08:30
Enn lifir Meistaradeildarvon á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool er fjórum stigum eftir Manchester City eftir 2-0 sigur á Newcastle í kvöld. 13. apríl 2015 15:11