Gary Neville: Sterling er hjá félagi sem mun hjálpa honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2015 09:30 Raheem Sterling fagnar marki sínu í gær. Vísir/Getty Raheem Sterling var heldur betur í sviðsljósinu í gærkvöldi, því auk þess að skora fyrra mark Liverpool-liðsins í 2-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni þá birtust myndir af honum þar sem hafði tekið inn hláturgas. Margir hafa áhyggjur af hegðun Raheem Sterling utan vallar en þessi stórefnilegi knattspyrnumaður hefur verið fastagestur á forsíðum blaðanna og oftar en ekki fyrir framkomu sína utan vallar. Gary Neville, knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports og aðstoðarþjálfari enska landsliðsins, þekkir vel til stráksins unga. „Á mínum tíma hjá United þá komu oft upp ýmis atvik hjá leikmönnum en það er ótrúlegt að sjá fyrirsagnirnar sem þessir strákar fá í dag," sagði Gary Neville. „Þegar Raheem Sterling mun líta til baka á þessa síðustu tólf til átján mánuði þá mun hann örugglega viðurkenna að þetta hafi verið sjokk fyrir hann," sagði Neville og nefndi þar samningamálin, það að fara á HM og að keppa um titilinn. „Hann verður að nota þessa upplifanir rétt, bæði þær góðu og þær slæmu. Það er mikil pressa á honum og það eru miklar væntingar bornar til hans," sagði Neville. „Hann verður að komast út úr þessu sem betri persóna og sem betri leikmaður. Hann mun líka gera það því hann er jarðbundinn og einbeittur. Ég hef unnið með honum í enska landsliðinu og hann æfir vel og leggur mikið á sig," sagði Neville. „Ég held líka að hann sé hjá rétta félaginu. Fólkið í kringum hann mun hjálpa honum og passa upp á að hann haldi sig á réttri braut," sagði Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling í vanda | Féll í yfirlið eftir hláturgas Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, mun ræða við Raheem Sterling sem skoraði fyrir lið sitt í kvöld. 13. apríl 2015 22:33 Brendan Rodgers: Man. City búið að opna Meistaradeildardyrnar Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var vongóður eftir 2-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi, vongóður um að Liverpool gæti enn náð fjórða og síðasta sætinu inn í Meistaradeildina. 14. apríl 2015 08:00 Carragher um vandræði Sterling: Ég gerði líka mistök á hans aldri Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki áhyggjur af Raheem Sterling sem hefur enn á ný komið nafni sínu í óheppilegu fyrirsagnirnar. 14. apríl 2015 08:30 Enn lifir Meistaradeildarvon á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool er fjórum stigum eftir Manchester City eftir 2-0 sigur á Newcastle í kvöld. 13. apríl 2015 15:11 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Raheem Sterling var heldur betur í sviðsljósinu í gærkvöldi, því auk þess að skora fyrra mark Liverpool-liðsins í 2-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni þá birtust myndir af honum þar sem hafði tekið inn hláturgas. Margir hafa áhyggjur af hegðun Raheem Sterling utan vallar en þessi stórefnilegi knattspyrnumaður hefur verið fastagestur á forsíðum blaðanna og oftar en ekki fyrir framkomu sína utan vallar. Gary Neville, knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports og aðstoðarþjálfari enska landsliðsins, þekkir vel til stráksins unga. „Á mínum tíma hjá United þá komu oft upp ýmis atvik hjá leikmönnum en það er ótrúlegt að sjá fyrirsagnirnar sem þessir strákar fá í dag," sagði Gary Neville. „Þegar Raheem Sterling mun líta til baka á þessa síðustu tólf til átján mánuði þá mun hann örugglega viðurkenna að þetta hafi verið sjokk fyrir hann," sagði Neville og nefndi þar samningamálin, það að fara á HM og að keppa um titilinn. „Hann verður að nota þessa upplifanir rétt, bæði þær góðu og þær slæmu. Það er mikil pressa á honum og það eru miklar væntingar bornar til hans," sagði Neville. „Hann verður að komast út úr þessu sem betri persóna og sem betri leikmaður. Hann mun líka gera það því hann er jarðbundinn og einbeittur. Ég hef unnið með honum í enska landsliðinu og hann æfir vel og leggur mikið á sig," sagði Neville. „Ég held líka að hann sé hjá rétta félaginu. Fólkið í kringum hann mun hjálpa honum og passa upp á að hann haldi sig á réttri braut," sagði Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling í vanda | Féll í yfirlið eftir hláturgas Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, mun ræða við Raheem Sterling sem skoraði fyrir lið sitt í kvöld. 13. apríl 2015 22:33 Brendan Rodgers: Man. City búið að opna Meistaradeildardyrnar Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var vongóður eftir 2-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi, vongóður um að Liverpool gæti enn náð fjórða og síðasta sætinu inn í Meistaradeildina. 14. apríl 2015 08:00 Carragher um vandræði Sterling: Ég gerði líka mistök á hans aldri Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki áhyggjur af Raheem Sterling sem hefur enn á ný komið nafni sínu í óheppilegu fyrirsagnirnar. 14. apríl 2015 08:30 Enn lifir Meistaradeildarvon á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool er fjórum stigum eftir Manchester City eftir 2-0 sigur á Newcastle í kvöld. 13. apríl 2015 15:11 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Sterling í vanda | Féll í yfirlið eftir hláturgas Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, mun ræða við Raheem Sterling sem skoraði fyrir lið sitt í kvöld. 13. apríl 2015 22:33
Brendan Rodgers: Man. City búið að opna Meistaradeildardyrnar Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var vongóður eftir 2-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi, vongóður um að Liverpool gæti enn náð fjórða og síðasta sætinu inn í Meistaradeildina. 14. apríl 2015 08:00
Carragher um vandræði Sterling: Ég gerði líka mistök á hans aldri Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki áhyggjur af Raheem Sterling sem hefur enn á ný komið nafni sínu í óheppilegu fyrirsagnirnar. 14. apríl 2015 08:30
Enn lifir Meistaradeildarvon á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool er fjórum stigum eftir Manchester City eftir 2-0 sigur á Newcastle í kvöld. 13. apríl 2015 15:11