Gary Neville: Sterling er hjá félagi sem mun hjálpa honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2015 09:30 Raheem Sterling fagnar marki sínu í gær. Vísir/Getty Raheem Sterling var heldur betur í sviðsljósinu í gærkvöldi, því auk þess að skora fyrra mark Liverpool-liðsins í 2-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni þá birtust myndir af honum þar sem hafði tekið inn hláturgas. Margir hafa áhyggjur af hegðun Raheem Sterling utan vallar en þessi stórefnilegi knattspyrnumaður hefur verið fastagestur á forsíðum blaðanna og oftar en ekki fyrir framkomu sína utan vallar. Gary Neville, knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports og aðstoðarþjálfari enska landsliðsins, þekkir vel til stráksins unga. „Á mínum tíma hjá United þá komu oft upp ýmis atvik hjá leikmönnum en það er ótrúlegt að sjá fyrirsagnirnar sem þessir strákar fá í dag," sagði Gary Neville. „Þegar Raheem Sterling mun líta til baka á þessa síðustu tólf til átján mánuði þá mun hann örugglega viðurkenna að þetta hafi verið sjokk fyrir hann," sagði Neville og nefndi þar samningamálin, það að fara á HM og að keppa um titilinn. „Hann verður að nota þessa upplifanir rétt, bæði þær góðu og þær slæmu. Það er mikil pressa á honum og það eru miklar væntingar bornar til hans," sagði Neville. „Hann verður að komast út úr þessu sem betri persóna og sem betri leikmaður. Hann mun líka gera það því hann er jarðbundinn og einbeittur. Ég hef unnið með honum í enska landsliðinu og hann æfir vel og leggur mikið á sig," sagði Neville. „Ég held líka að hann sé hjá rétta félaginu. Fólkið í kringum hann mun hjálpa honum og passa upp á að hann haldi sig á réttri braut," sagði Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling í vanda | Féll í yfirlið eftir hláturgas Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, mun ræða við Raheem Sterling sem skoraði fyrir lið sitt í kvöld. 13. apríl 2015 22:33 Brendan Rodgers: Man. City búið að opna Meistaradeildardyrnar Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var vongóður eftir 2-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi, vongóður um að Liverpool gæti enn náð fjórða og síðasta sætinu inn í Meistaradeildina. 14. apríl 2015 08:00 Carragher um vandræði Sterling: Ég gerði líka mistök á hans aldri Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki áhyggjur af Raheem Sterling sem hefur enn á ný komið nafni sínu í óheppilegu fyrirsagnirnar. 14. apríl 2015 08:30 Enn lifir Meistaradeildarvon á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool er fjórum stigum eftir Manchester City eftir 2-0 sigur á Newcastle í kvöld. 13. apríl 2015 15:11 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Sjá meira
Raheem Sterling var heldur betur í sviðsljósinu í gærkvöldi, því auk þess að skora fyrra mark Liverpool-liðsins í 2-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni þá birtust myndir af honum þar sem hafði tekið inn hláturgas. Margir hafa áhyggjur af hegðun Raheem Sterling utan vallar en þessi stórefnilegi knattspyrnumaður hefur verið fastagestur á forsíðum blaðanna og oftar en ekki fyrir framkomu sína utan vallar. Gary Neville, knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports og aðstoðarþjálfari enska landsliðsins, þekkir vel til stráksins unga. „Á mínum tíma hjá United þá komu oft upp ýmis atvik hjá leikmönnum en það er ótrúlegt að sjá fyrirsagnirnar sem þessir strákar fá í dag," sagði Gary Neville. „Þegar Raheem Sterling mun líta til baka á þessa síðustu tólf til átján mánuði þá mun hann örugglega viðurkenna að þetta hafi verið sjokk fyrir hann," sagði Neville og nefndi þar samningamálin, það að fara á HM og að keppa um titilinn. „Hann verður að nota þessa upplifanir rétt, bæði þær góðu og þær slæmu. Það er mikil pressa á honum og það eru miklar væntingar bornar til hans," sagði Neville. „Hann verður að komast út úr þessu sem betri persóna og sem betri leikmaður. Hann mun líka gera það því hann er jarðbundinn og einbeittur. Ég hef unnið með honum í enska landsliðinu og hann æfir vel og leggur mikið á sig," sagði Neville. „Ég held líka að hann sé hjá rétta félaginu. Fólkið í kringum hann mun hjálpa honum og passa upp á að hann haldi sig á réttri braut," sagði Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling í vanda | Féll í yfirlið eftir hláturgas Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, mun ræða við Raheem Sterling sem skoraði fyrir lið sitt í kvöld. 13. apríl 2015 22:33 Brendan Rodgers: Man. City búið að opna Meistaradeildardyrnar Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var vongóður eftir 2-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi, vongóður um að Liverpool gæti enn náð fjórða og síðasta sætinu inn í Meistaradeildina. 14. apríl 2015 08:00 Carragher um vandræði Sterling: Ég gerði líka mistök á hans aldri Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki áhyggjur af Raheem Sterling sem hefur enn á ný komið nafni sínu í óheppilegu fyrirsagnirnar. 14. apríl 2015 08:30 Enn lifir Meistaradeildarvon á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool er fjórum stigum eftir Manchester City eftir 2-0 sigur á Newcastle í kvöld. 13. apríl 2015 15:11 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Sjá meira
Sterling í vanda | Féll í yfirlið eftir hláturgas Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, mun ræða við Raheem Sterling sem skoraði fyrir lið sitt í kvöld. 13. apríl 2015 22:33
Brendan Rodgers: Man. City búið að opna Meistaradeildardyrnar Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var vongóður eftir 2-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi, vongóður um að Liverpool gæti enn náð fjórða og síðasta sætinu inn í Meistaradeildina. 14. apríl 2015 08:00
Carragher um vandræði Sterling: Ég gerði líka mistök á hans aldri Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki áhyggjur af Raheem Sterling sem hefur enn á ný komið nafni sínu í óheppilegu fyrirsagnirnar. 14. apríl 2015 08:30
Enn lifir Meistaradeildarvon á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool er fjórum stigum eftir Manchester City eftir 2-0 sigur á Newcastle í kvöld. 13. apríl 2015 15:11