Lífið

Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga

Samúel Karl Ólason skrifar
Peter Dinklage og Hafþór Júlíus Björnsson.
Peter Dinklage og Hafþór Júlíus Björnsson. Vísir/EPA/Valli

Leikarinn Peter Dinklage, sem leikur Tyrion Lannister í Game of Thrones, var gestur Jon Stewart í Daily Show í Bandaríkjunum í gær. Þar sagði hann „sanna sögu“ af því þegar hann borðaði með Hafþóri Júlíusi Björnssyni sem lék Fjallið.

Hann sagði frá því að þar hafi Hafþór pantað sjö heila kjúklinga.

Viðtalið við Peter má sjá hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.