Kröfðust talþjálfunar eftir heilablóðfall Linda Blöndal skrifar 26. mars 2015 19:30 Á hverjum degi fá um tveir einstaklingar heilablóðfall hér á landi samkvæmt upplýsingum Heilaheilla. Mikill skortur er þó á talþjálfun fyrir fullorðna en sú þjálfun er allra mikilvægust segir Sigurður Jónsson 65 ára gamall maður sem fékk slag fyrir nokkrum árum og hélt erindi í dag á Reykjalundi um leið sína út í lífið á ný. Fundurinn var haldinn af Félagi talmeinafræðinga.Sáum strax hvað gerðistSigurður starfaði sem kennari og fréttaritari þegar hann fékk blóðtappa fyrir sjö árum, þá 59 ára. Hann lamaðist og missti algerlega málið. Í erindi sínu sagði Sigurður frá því hvernig hann hefur snúið vonlausri stöðu sér í hag og hvernig hann komst uppúr hjólastólnum og gengur nú án stuðnings. Esther Óskarsdóttir, eiginkona Sigurðar segir að á örlagadeginum hefði fjölskyldan verið saman í mat heima á Selfossi en Sigurður sem var á leið eftir matinn út úr húsi hné niður og segir Esther að það hafi verið líkt og hann hefði orðið fyrir skoti. „Hann náði að koma þjótandi niður stigann og við sáum strax hvað var, munnvikið fór niður og svo lamaðist önnur höndin og síðan fóturinn og þá hringdum við á Neyðarlínuna. Þetta leit mjög illa út á eftir. Það var búið að segja manni að hannyrði hvorki betri eða verri en hann var. Gjörsamlega mállaus og alveg svona lamaður", sagði Esther í fréttum Stöðvar tvö í kvöld. Hrópuðu á þjónustunaSigurður sem á fimm börn og tólf barnabörn segist alltaf horfa áfram veginn og muni aldrei hætta að berjast fyrir betra lífi og hefur hann margt fyrir stafni alla daga. Áframhaldandi talmeinaþjónusta eftir að Sigurður fór af endurhæfingunni á Grensás var þó ekki sjálfsögð. Hana fengu þau hjónin með því að vera bæði ýtin og ákveðin. „Við höfum sent bréf og svona hrópað á eftir þessari þjónustu", segir Esther. „Það kom tímabil eins og það væri ekki sjálfgefið að hann héldi áfram í talþjálfun og þá börðum við aðeins í borðið og hann fékk þá áframhaldandi beiðni um þessa þjónustu og er með hana stöðugt í dag á Selfossi.“ Hún segir að hefðu þau ekki verið jafn ákveðin og þau voru þá hefði verið lokað á talþjálfunina hjá Sigurði. „Við hefðum þurft að útvega okkur sjálf talmeinafræðing og borga fullt verð fyrir það en talmeinafræðingar eru ekki á hverju strái".Tveir á dag fá heilablóðfall Á fjórða hundrað manns fá heilablóðfall í fyrsta sinn á hverju ári, eða tæplega tveir á dag en tilfellin eru yfir fjögurhundruð þegar þeir eru taldir með sem fá endurtekið slag. Um þriðjungur fær málstol en misalvarlegt. Talmeinafræðingar eru hins vegar aðeins um 50 á öllu landinu og flestir sérhæfðir með börnum. Biðlistar eru hjá langflestum fyrir fullorðna. Þórunn Hanna Halldórsdóttir, formaður Félags talmeinafræðinga segir að þjálfunin verði að vera mjög mikil og markviss en slíkt er ekki í boði. Helst þurfi fólk að fá þjálfun fimm daga vikunnar. „Það eru ekki margir talmeinafræðingar sem vinna á stofu fimm daga í viku og biðslitarnir eru svo miklir að þeir hafa ekki færi á að taka þá sem þurfa til sín". „Það er nokkurra mánaða bið fyrir fullorðið fólk að komast til talmeinafræðings, allt að fimm mánuðir", segir Þórunn. „En þjónustan er yfirleitt ekki veitt í svo langan tíma í senn í þessu langhlaupi sem áunnar máltruflanir fullorðinna er", segir Þórunn. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Á hverjum degi fá um tveir einstaklingar heilablóðfall hér á landi samkvæmt upplýsingum Heilaheilla. Mikill skortur er þó á talþjálfun fyrir fullorðna en sú þjálfun er allra mikilvægust segir Sigurður Jónsson 65 ára gamall maður sem fékk slag fyrir nokkrum árum og hélt erindi í dag á Reykjalundi um leið sína út í lífið á ný. Fundurinn var haldinn af Félagi talmeinafræðinga.Sáum strax hvað gerðistSigurður starfaði sem kennari og fréttaritari þegar hann fékk blóðtappa fyrir sjö árum, þá 59 ára. Hann lamaðist og missti algerlega málið. Í erindi sínu sagði Sigurður frá því hvernig hann hefur snúið vonlausri stöðu sér í hag og hvernig hann komst uppúr hjólastólnum og gengur nú án stuðnings. Esther Óskarsdóttir, eiginkona Sigurðar segir að á örlagadeginum hefði fjölskyldan verið saman í mat heima á Selfossi en Sigurður sem var á leið eftir matinn út úr húsi hné niður og segir Esther að það hafi verið líkt og hann hefði orðið fyrir skoti. „Hann náði að koma þjótandi niður stigann og við sáum strax hvað var, munnvikið fór niður og svo lamaðist önnur höndin og síðan fóturinn og þá hringdum við á Neyðarlínuna. Þetta leit mjög illa út á eftir. Það var búið að segja manni að hannyrði hvorki betri eða verri en hann var. Gjörsamlega mállaus og alveg svona lamaður", sagði Esther í fréttum Stöðvar tvö í kvöld. Hrópuðu á þjónustunaSigurður sem á fimm börn og tólf barnabörn segist alltaf horfa áfram veginn og muni aldrei hætta að berjast fyrir betra lífi og hefur hann margt fyrir stafni alla daga. Áframhaldandi talmeinaþjónusta eftir að Sigurður fór af endurhæfingunni á Grensás var þó ekki sjálfsögð. Hana fengu þau hjónin með því að vera bæði ýtin og ákveðin. „Við höfum sent bréf og svona hrópað á eftir þessari þjónustu", segir Esther. „Það kom tímabil eins og það væri ekki sjálfgefið að hann héldi áfram í talþjálfun og þá börðum við aðeins í borðið og hann fékk þá áframhaldandi beiðni um þessa þjónustu og er með hana stöðugt í dag á Selfossi.“ Hún segir að hefðu þau ekki verið jafn ákveðin og þau voru þá hefði verið lokað á talþjálfunina hjá Sigurði. „Við hefðum þurft að útvega okkur sjálf talmeinafræðing og borga fullt verð fyrir það en talmeinafræðingar eru ekki á hverju strái".Tveir á dag fá heilablóðfall Á fjórða hundrað manns fá heilablóðfall í fyrsta sinn á hverju ári, eða tæplega tveir á dag en tilfellin eru yfir fjögurhundruð þegar þeir eru taldir með sem fá endurtekið slag. Um þriðjungur fær málstol en misalvarlegt. Talmeinafræðingar eru hins vegar aðeins um 50 á öllu landinu og flestir sérhæfðir með börnum. Biðlistar eru hjá langflestum fyrir fullorðna. Þórunn Hanna Halldórsdóttir, formaður Félags talmeinafræðinga segir að þjálfunin verði að vera mjög mikil og markviss en slíkt er ekki í boði. Helst þurfi fólk að fá þjálfun fimm daga vikunnar. „Það eru ekki margir talmeinafræðingar sem vinna á stofu fimm daga í viku og biðslitarnir eru svo miklir að þeir hafa ekki færi á að taka þá sem þurfa til sín". „Það er nokkurra mánaða bið fyrir fullorðið fólk að komast til talmeinafræðings, allt að fimm mánuðir", segir Þórunn. „En þjónustan er yfirleitt ekki veitt í svo langan tíma í senn í þessu langhlaupi sem áunnar máltruflanir fullorðinna er", segir Þórunn.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira