Lífið

Myndaveisla: Cintamani kynnti nýjar vörulínur

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Um 160 manns voru mættir í verslun Cintamani.
Um 160 manns voru mættir í verslun Cintamani.

Liðna helgi bauð Cintamani fólki í veislu í verslun sína að Bankastræti 7. Tilefnið var kynning nýrra vörulína sem væntanlegar eru í verslanir á árinu. 

Vel á annað hundrað manns mættu og skoðuðu vörurnar og gæddu sér á veigum sem voru á boðstólum. DJ Intro Beats sá um að halda stemningunni sæmilegri.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.