Lífið

Myndaveisla: Cintamani kynnti nýjar vörulínur

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Um 160 manns voru mættir í verslun Cintamani.
Um 160 manns voru mættir í verslun Cintamani.
Liðna helgi bauð Cintamani fólki í veislu í verslun sína að Bankastræti 7. Tilefnið var kynning nýrra vörulína sem væntanlegar eru í verslanir á árinu. Vel á annað hundrað manns mættu og skoðuðu vörurnar og gæddu sér á veigum sem voru á boðstólum. DJ Intro Beats sá um að halda stemningunni sæmilegri.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.