Grunaður fíkniefnasali kýldi og tók lögreglumann hálstaki á heimili foreldra sinna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. mars 2015 08:00 Ungi maðurinn hafði fyrr um kvöldið verið stöðvaður á bílastæðinu við Grafarvogslaug með maríhúana í fórum sínum. Mynd/Reykjavík.is Ríkissaksóknari hefur höfðað mál á hendur 21 árs gömlum Reykvíkingi fyrir að ráðast á lögreglumann á heimili sínu og foreldra sinna í Grafarvogi í lok árs 2012. Ungi maðurinn er einnig grunaður um dreifingu og sölu á fíkniefnum en á heimilinu fundust tæplega 70 grömm af kannabislaufum og 16 grömm af kannabis. Skömmu áður, sama kvöld, fundust tæplega sjö grömm af kannabis á ákærða á bílastæðinu við Grafarvogslaug. Maðurinn, þá rétt orðinn nítján ára, er sakaður um að hafa slegið með krepptum hnefa í andlit lögreglumannsins og í kjölfarið tekið hann hálstaki með þeim afleiðingum að lögreglumaðurinn hlaut mar á hægri kinn, tognun á hásli og háslvöðvum og tognun. Þá hlaut hann ofreynslu á kjálka og rispu neðan við vinstri augnkrók. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra ekki mótfallinn að leyfa kannabisnotkun í lækningaskyni Segist bíða eftir áliti fagfólks. 13. nóvember 2014 19:30 Dómur vegna kannabisræktunar styttur um helming Hæstiréttur dæmdi mann í 18 mánaða fangelsi fyrir að eiga og selja 169 kannabisplöntur og töluvert magn af kannabisefnum á mismunandi stigum framleiðslu. 5. febrúar 2015 19:25 Heilaskurðlæknir um áhrif kannabisolíu: „Það er sama hvaðan gott kemur“ Í gær fjallaði fréttaskýringaþátturinn Brestir um mögulegan lækningamátt kannabis við krabbameini. 11. nóvember 2014 13:27 Átján ára á 146 kílómetra hraða Þrír ökumenn voru í gær stöðvaðir fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut. Sá sem ók hægast var á 131 km hraða. 7. nóvember 2014 09:42 Tilraunastarfsemi pars í sumarbústað í Borgarbyggð fór úr böndunum Eru sögð hafa óttast um geðheilsu sína eftir að hafa gætt sér á heimatilbúnum kannabis-ís. 18. febrúar 2015 14:42 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Sjá meira
Ríkissaksóknari hefur höfðað mál á hendur 21 árs gömlum Reykvíkingi fyrir að ráðast á lögreglumann á heimili sínu og foreldra sinna í Grafarvogi í lok árs 2012. Ungi maðurinn er einnig grunaður um dreifingu og sölu á fíkniefnum en á heimilinu fundust tæplega 70 grömm af kannabislaufum og 16 grömm af kannabis. Skömmu áður, sama kvöld, fundust tæplega sjö grömm af kannabis á ákærða á bílastæðinu við Grafarvogslaug. Maðurinn, þá rétt orðinn nítján ára, er sakaður um að hafa slegið með krepptum hnefa í andlit lögreglumannsins og í kjölfarið tekið hann hálstaki með þeim afleiðingum að lögreglumaðurinn hlaut mar á hægri kinn, tognun á hásli og háslvöðvum og tognun. Þá hlaut hann ofreynslu á kjálka og rispu neðan við vinstri augnkrók. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni.
Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra ekki mótfallinn að leyfa kannabisnotkun í lækningaskyni Segist bíða eftir áliti fagfólks. 13. nóvember 2014 19:30 Dómur vegna kannabisræktunar styttur um helming Hæstiréttur dæmdi mann í 18 mánaða fangelsi fyrir að eiga og selja 169 kannabisplöntur og töluvert magn af kannabisefnum á mismunandi stigum framleiðslu. 5. febrúar 2015 19:25 Heilaskurðlæknir um áhrif kannabisolíu: „Það er sama hvaðan gott kemur“ Í gær fjallaði fréttaskýringaþátturinn Brestir um mögulegan lækningamátt kannabis við krabbameini. 11. nóvember 2014 13:27 Átján ára á 146 kílómetra hraða Þrír ökumenn voru í gær stöðvaðir fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut. Sá sem ók hægast var á 131 km hraða. 7. nóvember 2014 09:42 Tilraunastarfsemi pars í sumarbústað í Borgarbyggð fór úr böndunum Eru sögð hafa óttast um geðheilsu sína eftir að hafa gætt sér á heimatilbúnum kannabis-ís. 18. febrúar 2015 14:42 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Sjá meira
Heilbrigðisráðherra ekki mótfallinn að leyfa kannabisnotkun í lækningaskyni Segist bíða eftir áliti fagfólks. 13. nóvember 2014 19:30
Dómur vegna kannabisræktunar styttur um helming Hæstiréttur dæmdi mann í 18 mánaða fangelsi fyrir að eiga og selja 169 kannabisplöntur og töluvert magn af kannabisefnum á mismunandi stigum framleiðslu. 5. febrúar 2015 19:25
Heilaskurðlæknir um áhrif kannabisolíu: „Það er sama hvaðan gott kemur“ Í gær fjallaði fréttaskýringaþátturinn Brestir um mögulegan lækningamátt kannabis við krabbameini. 11. nóvember 2014 13:27
Átján ára á 146 kílómetra hraða Þrír ökumenn voru í gær stöðvaðir fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut. Sá sem ók hægast var á 131 km hraða. 7. nóvember 2014 09:42
Tilraunastarfsemi pars í sumarbústað í Borgarbyggð fór úr böndunum Eru sögð hafa óttast um geðheilsu sína eftir að hafa gætt sér á heimatilbúnum kannabis-ís. 18. febrúar 2015 14:42