Tveir Íslendingar á lista yfir heitustu Tinder gaurana Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. mars 2015 11:15 Tinder prófílar vinanna Sverris og Þorsteins Tveir Íslendingar, Sverrir Ingi Óskarsson og Þorsteinn Halldór Þorsteinsson, eru á lista Elle yfir 20 heitustu gaurana sem hægt er að finna um veröldina á Tinder. „Síminn hefur eiginlega ekki stoppað síðan þetta birtist,“ segir Sverrir Ingi. „Það var búið að hafa samband við mig og spyrja hvort þau mættu nota þetta og ég svaraði því játandi.“ Það sem gerir þetta nokkuð skondið er að Sverrir og Þorsteinn eru æskuvinir og símanúmer þeirra eru til að mynda nánast eins. Þeir vissu ekki af hvor öðrum á listanum. „Annars er ég hættur að nota appið. Ég er með það í símanum en nota það allavega ekki lengur í þeim tilgangi sem það var skapað,“ segir Sverrir.Tinder fínasta dægradvöl Þorsteinn, sem er að læra kokkinn, hefur sömu sögu að segja. Eftir að greinin birtist hefur hann vart haft undan að svara fólki og Facebook hefur nánast logað. „Ég matchaði þessa Ashley Terrill sem skrifaði greinina fyrir einhverjum mánuðum og við vorum búin að spjalla svolítið saman. Allt í einu spurði hún mig hvort hún mætti nota prófílinn minn í greinina og ég leyfði það,“ segir Þorsteinn. Ashley þessi virðist hafa fengið að prófa beta útgáfu af þeirri útgáfu Tinder sem nú er komin í loftið. Nýja týpan gerir notendum kleyft að swipe-a fólk hvaðanæva úr heiminum. „Ég hef verið á Tinder í einhverja mánuði eða síðan vinur minn benti mér á þetta. Mér finnst þetta ágæt dægradvöl, ég er nánast hættur á Facebook og nota þetta til að drepa tímann. Skoða þetta til að mynda frekar en Moggann eða slíkt,“ segir Þorsteinn. Tengdar fréttir Breytinga að vænta á Tinder Notendur stefnumótaforritsins Tinder munu á næstunni geta borgað fyrir uppfærða útgáfu af forritinu sem mun bjóða upp á ýmsa nýja möguleika. 3. febrúar 2015 14:15 Ár rassa og samfélagsmiðla Söngkonan Salka Sól Eyfeld og ritstjóri Nútímans Atli Fannar Bjarkason fara yfir það minnisstæðasta í dægurmálum á árinu. 14. desember 2014 09:00 Tinder hyglir yngri notendum fram yfir þá eldri Notendur Tinder geta nú greitt fyrir ýmsa auka kosti. Eldri notendur þurfa að greiða fjórfalt meira. 3. mars 2015 18:00 Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Tveir Íslendingar, Sverrir Ingi Óskarsson og Þorsteinn Halldór Þorsteinsson, eru á lista Elle yfir 20 heitustu gaurana sem hægt er að finna um veröldina á Tinder. „Síminn hefur eiginlega ekki stoppað síðan þetta birtist,“ segir Sverrir Ingi. „Það var búið að hafa samband við mig og spyrja hvort þau mættu nota þetta og ég svaraði því játandi.“ Það sem gerir þetta nokkuð skondið er að Sverrir og Þorsteinn eru æskuvinir og símanúmer þeirra eru til að mynda nánast eins. Þeir vissu ekki af hvor öðrum á listanum. „Annars er ég hættur að nota appið. Ég er með það í símanum en nota það allavega ekki lengur í þeim tilgangi sem það var skapað,“ segir Sverrir.Tinder fínasta dægradvöl Þorsteinn, sem er að læra kokkinn, hefur sömu sögu að segja. Eftir að greinin birtist hefur hann vart haft undan að svara fólki og Facebook hefur nánast logað. „Ég matchaði þessa Ashley Terrill sem skrifaði greinina fyrir einhverjum mánuðum og við vorum búin að spjalla svolítið saman. Allt í einu spurði hún mig hvort hún mætti nota prófílinn minn í greinina og ég leyfði það,“ segir Þorsteinn. Ashley þessi virðist hafa fengið að prófa beta útgáfu af þeirri útgáfu Tinder sem nú er komin í loftið. Nýja týpan gerir notendum kleyft að swipe-a fólk hvaðanæva úr heiminum. „Ég hef verið á Tinder í einhverja mánuði eða síðan vinur minn benti mér á þetta. Mér finnst þetta ágæt dægradvöl, ég er nánast hættur á Facebook og nota þetta til að drepa tímann. Skoða þetta til að mynda frekar en Moggann eða slíkt,“ segir Þorsteinn.
Tengdar fréttir Breytinga að vænta á Tinder Notendur stefnumótaforritsins Tinder munu á næstunni geta borgað fyrir uppfærða útgáfu af forritinu sem mun bjóða upp á ýmsa nýja möguleika. 3. febrúar 2015 14:15 Ár rassa og samfélagsmiðla Söngkonan Salka Sól Eyfeld og ritstjóri Nútímans Atli Fannar Bjarkason fara yfir það minnisstæðasta í dægurmálum á árinu. 14. desember 2014 09:00 Tinder hyglir yngri notendum fram yfir þá eldri Notendur Tinder geta nú greitt fyrir ýmsa auka kosti. Eldri notendur þurfa að greiða fjórfalt meira. 3. mars 2015 18:00 Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Breytinga að vænta á Tinder Notendur stefnumótaforritsins Tinder munu á næstunni geta borgað fyrir uppfærða útgáfu af forritinu sem mun bjóða upp á ýmsa nýja möguleika. 3. febrúar 2015 14:15
Ár rassa og samfélagsmiðla Söngkonan Salka Sól Eyfeld og ritstjóri Nútímans Atli Fannar Bjarkason fara yfir það minnisstæðasta í dægurmálum á árinu. 14. desember 2014 09:00
Tinder hyglir yngri notendum fram yfir þá eldri Notendur Tinder geta nú greitt fyrir ýmsa auka kosti. Eldri notendur þurfa að greiða fjórfalt meira. 3. mars 2015 18:00