Breytinga að vænta á Tinder Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. febrúar 2015 14:15 Stefnumótaforritið Tinder nýtur gríðarlegra vinsælda hér á landi sem annars staðar. Vísir Notendur stefnumótaforritsins Tinder, sem er gríðarlega vinsælt hér á landi sem annars staðar, munu á næstunni geta borgað fyrir uppfærða útgáfu af forritinu sem mun bjóða upp á ýmsa nýja möguleika. Á meðal þess sem hægt verður að gera í uppfærðu útgáfunni, sem talið er að muni kosta um 7 dollara á mánuði, er að leita að fólki sem statt er í annarri borg en maður sjálfur og að taka til baka „skip“ sem gefur til kynna að maður hafi ekki áhuga á viðkomandi. Notendur hafa lengi kallað eftir því að hægt verði að taka „skip“ til baka þar sem fólk gerir það oft í óðagoti eða skiptir einfaldlega um skoðun og vill læka viðkomandi einhvern tímann seinna. Sjá einnig: Tinder - Appið sem allir eru að tala um. Þá hefur fyrirtækið gælt við þann möguleika, að minnsta kosti í Bretlandi, að setja takmörk á það hversu mörg „like“ hver notandi getur látið frá sér. Ef maður myndi hins vegar borga fyrir þjónustuna væru lækunum engin takmörk sett. Ekki liggur fyrir hvenær uppfærða útgáfan kemur til almennra notenda forritsins en einhverjir notendur hafa fengið það til prófunar í Brasilíu, Bretlandi og Þýskalandi. Tengdar fréttir Vigdís Hauksdóttir á Tinder Þingkonan skráði sig inn á stefnumótasíðuna í gærkvöldi og svo beint út aftur. 20. janúar 2015 18:01 Facebook, Instagram og Tinder niðri í nótt Tölvuárás virðist hafa verið gerð á kerfi fyrirtækisins. 27. janúar 2015 07:10 Frægir á stefnumótasíðu Tinder Má þar nefna þekkta einstaklinga eins og Sölva Tryggvason fjömiðlamann, Ívar Guðmundsson útvarpsmann, Pétur Örn Guðmunsson söngvara, Svein Andra Sveinsson lögmann 23. júlí 2014 11:15 Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Notendur stefnumótaforritsins Tinder, sem er gríðarlega vinsælt hér á landi sem annars staðar, munu á næstunni geta borgað fyrir uppfærða útgáfu af forritinu sem mun bjóða upp á ýmsa nýja möguleika. Á meðal þess sem hægt verður að gera í uppfærðu útgáfunni, sem talið er að muni kosta um 7 dollara á mánuði, er að leita að fólki sem statt er í annarri borg en maður sjálfur og að taka til baka „skip“ sem gefur til kynna að maður hafi ekki áhuga á viðkomandi. Notendur hafa lengi kallað eftir því að hægt verði að taka „skip“ til baka þar sem fólk gerir það oft í óðagoti eða skiptir einfaldlega um skoðun og vill læka viðkomandi einhvern tímann seinna. Sjá einnig: Tinder - Appið sem allir eru að tala um. Þá hefur fyrirtækið gælt við þann möguleika, að minnsta kosti í Bretlandi, að setja takmörk á það hversu mörg „like“ hver notandi getur látið frá sér. Ef maður myndi hins vegar borga fyrir þjónustuna væru lækunum engin takmörk sett. Ekki liggur fyrir hvenær uppfærða útgáfan kemur til almennra notenda forritsins en einhverjir notendur hafa fengið það til prófunar í Brasilíu, Bretlandi og Þýskalandi.
Tengdar fréttir Vigdís Hauksdóttir á Tinder Þingkonan skráði sig inn á stefnumótasíðuna í gærkvöldi og svo beint út aftur. 20. janúar 2015 18:01 Facebook, Instagram og Tinder niðri í nótt Tölvuárás virðist hafa verið gerð á kerfi fyrirtækisins. 27. janúar 2015 07:10 Frægir á stefnumótasíðu Tinder Má þar nefna þekkta einstaklinga eins og Sölva Tryggvason fjömiðlamann, Ívar Guðmundsson útvarpsmann, Pétur Örn Guðmunsson söngvara, Svein Andra Sveinsson lögmann 23. júlí 2014 11:15 Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir á Tinder Þingkonan skráði sig inn á stefnumótasíðuna í gærkvöldi og svo beint út aftur. 20. janúar 2015 18:01
Facebook, Instagram og Tinder niðri í nótt Tölvuárás virðist hafa verið gerð á kerfi fyrirtækisins. 27. janúar 2015 07:10
Frægir á stefnumótasíðu Tinder Má þar nefna þekkta einstaklinga eins og Sölva Tryggvason fjömiðlamann, Ívar Guðmundsson útvarpsmann, Pétur Örn Guðmunsson söngvara, Svein Andra Sveinsson lögmann 23. júlí 2014 11:15