Taylor Swift söluhæsti tónlistarmaður ársins 2014 Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. febrúar 2015 16:58 Taylor Swift seldi mikið. vísir/getty Bandaríska söngkonan Taylor Swift var sá tónlistarmaður sem seldi mest af plötum í fyrra. Fimmta hljóðversplata hennar, 1989, kom út í október og seldist í meira en milljón eintökum strax fyrstu vikuna í Bandaríkjunum einum. Er það mesta sala á fyrstu viku síðan Eminem gaf út The Eminem Show árið 2002. Vinsælasta lag plötunnar, Shake It Off, varð einnig eitt vinsælasta lag ársins. Næst á listanum fylgdi breska strákabandið One Direction en þeir voru í efsta sæti sama lista í fyrra. Landi þeirra, Ed Sheeran, endaði í þriðja sæti á listanum en plata hans, x, var einnig sú plata sem oftast var streymt á tónlistarveitunni Spotify árið 2013. Velgengi tónlistarinnar úr kvikmyndinni Frozen var mikil og hefði það verið söluhæsta plata ársins ef aðeins einn tónlistarmaður eða hljómsveit hefði staðið að henni. Þar sem þetta var úr kvikmynd fékk hún ekki að vera með í talningunni. Hér að neðan má sjá þá tíu listamenn sem seldu mest á árinu 2014 en ekki er nauðsynlegt að hafa gefið út plötu til að vera talinn með.Taylor SwiftOne DirectionEd SheeranColdplayAC/DCMichael JacksonPink FloydSam SmithKaty PerryBeyoncé Tengdar fréttir Taylor Swift hæstánægð með uppátæki lögreglumanns - Myndband Myndavél í mælaborði lögreglubíls sýnir lögreglumann skemmta sér konunglega yfir laginu Shake it Off. 18. janúar 2015 14:15 Stjörnum prýtt eftirpartí SNL Saturday Night Live fagnaði fjörutíu ára afmæli um daginn. 17. febrúar 2015 11:21 Öll lögin af nýjustu plötu Taylor Swift á þremur mínútum Þessir ungu herramenn eru heldur betur hæfileikaríkir. 9. desember 2014 18:30 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Bandaríska söngkonan Taylor Swift var sá tónlistarmaður sem seldi mest af plötum í fyrra. Fimmta hljóðversplata hennar, 1989, kom út í október og seldist í meira en milljón eintökum strax fyrstu vikuna í Bandaríkjunum einum. Er það mesta sala á fyrstu viku síðan Eminem gaf út The Eminem Show árið 2002. Vinsælasta lag plötunnar, Shake It Off, varð einnig eitt vinsælasta lag ársins. Næst á listanum fylgdi breska strákabandið One Direction en þeir voru í efsta sæti sama lista í fyrra. Landi þeirra, Ed Sheeran, endaði í þriðja sæti á listanum en plata hans, x, var einnig sú plata sem oftast var streymt á tónlistarveitunni Spotify árið 2013. Velgengi tónlistarinnar úr kvikmyndinni Frozen var mikil og hefði það verið söluhæsta plata ársins ef aðeins einn tónlistarmaður eða hljómsveit hefði staðið að henni. Þar sem þetta var úr kvikmynd fékk hún ekki að vera með í talningunni. Hér að neðan má sjá þá tíu listamenn sem seldu mest á árinu 2014 en ekki er nauðsynlegt að hafa gefið út plötu til að vera talinn með.Taylor SwiftOne DirectionEd SheeranColdplayAC/DCMichael JacksonPink FloydSam SmithKaty PerryBeyoncé
Tengdar fréttir Taylor Swift hæstánægð með uppátæki lögreglumanns - Myndband Myndavél í mælaborði lögreglubíls sýnir lögreglumann skemmta sér konunglega yfir laginu Shake it Off. 18. janúar 2015 14:15 Stjörnum prýtt eftirpartí SNL Saturday Night Live fagnaði fjörutíu ára afmæli um daginn. 17. febrúar 2015 11:21 Öll lögin af nýjustu plötu Taylor Swift á þremur mínútum Þessir ungu herramenn eru heldur betur hæfileikaríkir. 9. desember 2014 18:30 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Taylor Swift hæstánægð með uppátæki lögreglumanns - Myndband Myndavél í mælaborði lögreglubíls sýnir lögreglumann skemmta sér konunglega yfir laginu Shake it Off. 18. janúar 2015 14:15
Stjörnum prýtt eftirpartí SNL Saturday Night Live fagnaði fjörutíu ára afmæli um daginn. 17. febrúar 2015 11:21
Öll lögin af nýjustu plötu Taylor Swift á þremur mínútum Þessir ungu herramenn eru heldur betur hæfileikaríkir. 9. desember 2014 18:30