Taylor Swift söluhæsti tónlistarmaður ársins 2014 Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. febrúar 2015 16:58 Taylor Swift seldi mikið. vísir/getty Bandaríska söngkonan Taylor Swift var sá tónlistarmaður sem seldi mest af plötum í fyrra. Fimmta hljóðversplata hennar, 1989, kom út í október og seldist í meira en milljón eintökum strax fyrstu vikuna í Bandaríkjunum einum. Er það mesta sala á fyrstu viku síðan Eminem gaf út The Eminem Show árið 2002. Vinsælasta lag plötunnar, Shake It Off, varð einnig eitt vinsælasta lag ársins. Næst á listanum fylgdi breska strákabandið One Direction en þeir voru í efsta sæti sama lista í fyrra. Landi þeirra, Ed Sheeran, endaði í þriðja sæti á listanum en plata hans, x, var einnig sú plata sem oftast var streymt á tónlistarveitunni Spotify árið 2013. Velgengi tónlistarinnar úr kvikmyndinni Frozen var mikil og hefði það verið söluhæsta plata ársins ef aðeins einn tónlistarmaður eða hljómsveit hefði staðið að henni. Þar sem þetta var úr kvikmynd fékk hún ekki að vera með í talningunni. Hér að neðan má sjá þá tíu listamenn sem seldu mest á árinu 2014 en ekki er nauðsynlegt að hafa gefið út plötu til að vera talinn með.Taylor SwiftOne DirectionEd SheeranColdplayAC/DCMichael JacksonPink FloydSam SmithKaty PerryBeyoncé Tengdar fréttir Taylor Swift hæstánægð með uppátæki lögreglumanns - Myndband Myndavél í mælaborði lögreglubíls sýnir lögreglumann skemmta sér konunglega yfir laginu Shake it Off. 18. janúar 2015 14:15 Stjörnum prýtt eftirpartí SNL Saturday Night Live fagnaði fjörutíu ára afmæli um daginn. 17. febrúar 2015 11:21 Öll lögin af nýjustu plötu Taylor Swift á þremur mínútum Þessir ungu herramenn eru heldur betur hæfileikaríkir. 9. desember 2014 18:30 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Bandaríska söngkonan Taylor Swift var sá tónlistarmaður sem seldi mest af plötum í fyrra. Fimmta hljóðversplata hennar, 1989, kom út í október og seldist í meira en milljón eintökum strax fyrstu vikuna í Bandaríkjunum einum. Er það mesta sala á fyrstu viku síðan Eminem gaf út The Eminem Show árið 2002. Vinsælasta lag plötunnar, Shake It Off, varð einnig eitt vinsælasta lag ársins. Næst á listanum fylgdi breska strákabandið One Direction en þeir voru í efsta sæti sama lista í fyrra. Landi þeirra, Ed Sheeran, endaði í þriðja sæti á listanum en plata hans, x, var einnig sú plata sem oftast var streymt á tónlistarveitunni Spotify árið 2013. Velgengi tónlistarinnar úr kvikmyndinni Frozen var mikil og hefði það verið söluhæsta plata ársins ef aðeins einn tónlistarmaður eða hljómsveit hefði staðið að henni. Þar sem þetta var úr kvikmynd fékk hún ekki að vera með í talningunni. Hér að neðan má sjá þá tíu listamenn sem seldu mest á árinu 2014 en ekki er nauðsynlegt að hafa gefið út plötu til að vera talinn með.Taylor SwiftOne DirectionEd SheeranColdplayAC/DCMichael JacksonPink FloydSam SmithKaty PerryBeyoncé
Tengdar fréttir Taylor Swift hæstánægð með uppátæki lögreglumanns - Myndband Myndavél í mælaborði lögreglubíls sýnir lögreglumann skemmta sér konunglega yfir laginu Shake it Off. 18. janúar 2015 14:15 Stjörnum prýtt eftirpartí SNL Saturday Night Live fagnaði fjörutíu ára afmæli um daginn. 17. febrúar 2015 11:21 Öll lögin af nýjustu plötu Taylor Swift á þremur mínútum Þessir ungu herramenn eru heldur betur hæfileikaríkir. 9. desember 2014 18:30 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Taylor Swift hæstánægð með uppátæki lögreglumanns - Myndband Myndavél í mælaborði lögreglubíls sýnir lögreglumann skemmta sér konunglega yfir laginu Shake it Off. 18. janúar 2015 14:15
Stjörnum prýtt eftirpartí SNL Saturday Night Live fagnaði fjörutíu ára afmæli um daginn. 17. febrúar 2015 11:21
Öll lögin af nýjustu plötu Taylor Swift á þremur mínútum Þessir ungu herramenn eru heldur betur hæfileikaríkir. 9. desember 2014 18:30