Taylor Swift söluhæsti tónlistarmaður ársins 2014 Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. febrúar 2015 16:58 Taylor Swift seldi mikið. vísir/getty Bandaríska söngkonan Taylor Swift var sá tónlistarmaður sem seldi mest af plötum í fyrra. Fimmta hljóðversplata hennar, 1989, kom út í október og seldist í meira en milljón eintökum strax fyrstu vikuna í Bandaríkjunum einum. Er það mesta sala á fyrstu viku síðan Eminem gaf út The Eminem Show árið 2002. Vinsælasta lag plötunnar, Shake It Off, varð einnig eitt vinsælasta lag ársins. Næst á listanum fylgdi breska strákabandið One Direction en þeir voru í efsta sæti sama lista í fyrra. Landi þeirra, Ed Sheeran, endaði í þriðja sæti á listanum en plata hans, x, var einnig sú plata sem oftast var streymt á tónlistarveitunni Spotify árið 2013. Velgengi tónlistarinnar úr kvikmyndinni Frozen var mikil og hefði það verið söluhæsta plata ársins ef aðeins einn tónlistarmaður eða hljómsveit hefði staðið að henni. Þar sem þetta var úr kvikmynd fékk hún ekki að vera með í talningunni. Hér að neðan má sjá þá tíu listamenn sem seldu mest á árinu 2014 en ekki er nauðsynlegt að hafa gefið út plötu til að vera talinn með.Taylor SwiftOne DirectionEd SheeranColdplayAC/DCMichael JacksonPink FloydSam SmithKaty PerryBeyoncé Tengdar fréttir Taylor Swift hæstánægð með uppátæki lögreglumanns - Myndband Myndavél í mælaborði lögreglubíls sýnir lögreglumann skemmta sér konunglega yfir laginu Shake it Off. 18. janúar 2015 14:15 Stjörnum prýtt eftirpartí SNL Saturday Night Live fagnaði fjörutíu ára afmæli um daginn. 17. febrúar 2015 11:21 Öll lögin af nýjustu plötu Taylor Swift á þremur mínútum Þessir ungu herramenn eru heldur betur hæfileikaríkir. 9. desember 2014 18:30 Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Fleiri fréttir Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Sjá meira
Bandaríska söngkonan Taylor Swift var sá tónlistarmaður sem seldi mest af plötum í fyrra. Fimmta hljóðversplata hennar, 1989, kom út í október og seldist í meira en milljón eintökum strax fyrstu vikuna í Bandaríkjunum einum. Er það mesta sala á fyrstu viku síðan Eminem gaf út The Eminem Show árið 2002. Vinsælasta lag plötunnar, Shake It Off, varð einnig eitt vinsælasta lag ársins. Næst á listanum fylgdi breska strákabandið One Direction en þeir voru í efsta sæti sama lista í fyrra. Landi þeirra, Ed Sheeran, endaði í þriðja sæti á listanum en plata hans, x, var einnig sú plata sem oftast var streymt á tónlistarveitunni Spotify árið 2013. Velgengi tónlistarinnar úr kvikmyndinni Frozen var mikil og hefði það verið söluhæsta plata ársins ef aðeins einn tónlistarmaður eða hljómsveit hefði staðið að henni. Þar sem þetta var úr kvikmynd fékk hún ekki að vera með í talningunni. Hér að neðan má sjá þá tíu listamenn sem seldu mest á árinu 2014 en ekki er nauðsynlegt að hafa gefið út plötu til að vera talinn með.Taylor SwiftOne DirectionEd SheeranColdplayAC/DCMichael JacksonPink FloydSam SmithKaty PerryBeyoncé
Tengdar fréttir Taylor Swift hæstánægð með uppátæki lögreglumanns - Myndband Myndavél í mælaborði lögreglubíls sýnir lögreglumann skemmta sér konunglega yfir laginu Shake it Off. 18. janúar 2015 14:15 Stjörnum prýtt eftirpartí SNL Saturday Night Live fagnaði fjörutíu ára afmæli um daginn. 17. febrúar 2015 11:21 Öll lögin af nýjustu plötu Taylor Swift á þremur mínútum Þessir ungu herramenn eru heldur betur hæfileikaríkir. 9. desember 2014 18:30 Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Fleiri fréttir Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Sjá meira
Taylor Swift hæstánægð með uppátæki lögreglumanns - Myndband Myndavél í mælaborði lögreglubíls sýnir lögreglumann skemmta sér konunglega yfir laginu Shake it Off. 18. janúar 2015 14:15
Stjörnum prýtt eftirpartí SNL Saturday Night Live fagnaði fjörutíu ára afmæli um daginn. 17. febrúar 2015 11:21
Öll lögin af nýjustu plötu Taylor Swift á þremur mínútum Þessir ungu herramenn eru heldur betur hæfileikaríkir. 9. desember 2014 18:30