Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. febrúar 2015 17:00 Edda afhendir gesti armbandið sitt. vísir/andri marínó „Þetta er fyrsta skiptið mitt á Íslandi en ég kom í ágúst,“ segir Edda Luisa Kruse Rosset. Hún kemur frá Berlín en sem stendur er hún skiptinemi við Háskóla Íslands. Aðspurð um hvað hún sé að læra svarar hún á óaðfinnanlegri íslensku menningarfræði og örlitla stjórnmálafræði. Hin 23 ára Edda er einn fjölmargra sjálfboðaliða á hátíðinni. Á fjögurra daga tímabili vinnur hún þrjár vaktir, tvær fjögurra tíma langar og eina fimm tíma. Í staðinn fær hún armband á hátíðina, þarf ekki að bíða í röð og örlítið snarl á meðan vöktum stendur. „Sem skiptinemi í öðru landi þá hafði ég ekki efni á að versla mér miða. Reykjavík er mjög dýr borg, sér í lagi ef þú miðar við Berlín. Dýr kebab þar kostar þrjár evrur (andvirði tæpra 500 kr.) en hér færðu ekki kebab nema að borga tvöfalt það verð.“ Edda segir að hún viti ekki alveg hvað hana langi að sjá. Flestar íslensku hljómsveitirnar hafi hún séð á Iceland Airwaves síðasta haust en hún geti vel hugsað sér að sjá einhverjar þeirra aftur. Hún nefnir einnig til sögunnar landa sinn Paul Kalkbrenner og böndin Missy Melody og Balsamic Boys. „Nafnið þeirra vekur hjá mér forvitni.“ „Ég hugsa ég verði á Íslandi fram í júlí og fari þá aftur heim til Berlín,“ segir Edda að lokum. Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Borgarstjórinn lét sig ekki vanta á Sónar Ljósmyndarar frá Live Project fanga stemmninguna í Hörpunni um helgina. 13. febrúar 2015 14:42 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
„Þetta er fyrsta skiptið mitt á Íslandi en ég kom í ágúst,“ segir Edda Luisa Kruse Rosset. Hún kemur frá Berlín en sem stendur er hún skiptinemi við Háskóla Íslands. Aðspurð um hvað hún sé að læra svarar hún á óaðfinnanlegri íslensku menningarfræði og örlitla stjórnmálafræði. Hin 23 ára Edda er einn fjölmargra sjálfboðaliða á hátíðinni. Á fjögurra daga tímabili vinnur hún þrjár vaktir, tvær fjögurra tíma langar og eina fimm tíma. Í staðinn fær hún armband á hátíðina, þarf ekki að bíða í röð og örlítið snarl á meðan vöktum stendur. „Sem skiptinemi í öðru landi þá hafði ég ekki efni á að versla mér miða. Reykjavík er mjög dýr borg, sér í lagi ef þú miðar við Berlín. Dýr kebab þar kostar þrjár evrur (andvirði tæpra 500 kr.) en hér færðu ekki kebab nema að borga tvöfalt það verð.“ Edda segir að hún viti ekki alveg hvað hana langi að sjá. Flestar íslensku hljómsveitirnar hafi hún séð á Iceland Airwaves síðasta haust en hún geti vel hugsað sér að sjá einhverjar þeirra aftur. Hún nefnir einnig til sögunnar landa sinn Paul Kalkbrenner og böndin Missy Melody og Balsamic Boys. „Nafnið þeirra vekur hjá mér forvitni.“ „Ég hugsa ég verði á Íslandi fram í júlí og fari þá aftur heim til Berlín,“ segir Edda að lokum.
Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Borgarstjórinn lét sig ekki vanta á Sónar Ljósmyndarar frá Live Project fanga stemmninguna í Hörpunni um helgina. 13. febrúar 2015 14:42 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Borgarstjórinn lét sig ekki vanta á Sónar Ljósmyndarar frá Live Project fanga stemmninguna í Hörpunni um helgina. 13. febrúar 2015 14:42
Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning