Hvað ef Friends þættirnir hefðu gerst í dag? Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. febrúar 2015 19:34 Vinirnir sex. vísir/getty Friends þættirnir eru að landanum góðu kunnir. Tæp ellefu ár eru síðan þeir runnu sitt skeið en sögusvið þáttanna er Nýja Jórvík árin í kringum síðustu aldamót. Þá var tæknin komin töluvert styttra á veg en hún er í dag og hefur vefsíðan Buzzfeed tekið saman lista yfir þætti sem við hefðum mögulega séð hefðu þættirnir gerst á þeim tímum sem við lifum nú. Hluti listans er þýddur yfir á íslensku hér fyrir neðan. 1. Þessi þegar Joey uppgötvar Tinder. 2. Þessi þegar Joey og Phoebe matcha á Tinder og sofa loksins saman. 3. Þessi þegar Central Perk breytist í safabar. 4. Þessi þegar allir eyða Rachel af Facebook fyrir að setja inn of margar myndir af Emmu. 5. Þessi þegar brúnkusprautunin hans Ross fer út um allt á netinu. 6. Þessi þegar Monica reiðist eftir að hafa fengið slæma dóma á Yelp. 7. Þessi þegar Smelly Cat verður að Youtube smelli. 8. Þessi þegar Rachel var yfirheyrð í þrjá daga fyrir að láta rýma flugvél. 9. Þessi þegar Ross fer ekki á rangan flugvöll því hann skoðaði snjallsímann sinn. 10. Þessi þegar Chandler tekur selfie af sér með Jill Goodacre. 11. Þessi þegar Ross fríkar út eftir að Rachel samþykkti Mark sem vin. 12. Þessi þegar allir brjálast út í Chandler fyrir að segja of marga brandara á Twitter. 13. Þessi þegar Ross sakar Chandler um að stela brandanum sínum á Twitter. 14. Þessi þegar Joey kemur fram í Dancing With The Stars. 15. Þessi þegar Chandler finnur brúðkaups Pinterest síðu Monicu og fríkar út 16. Þessi þegar Chandler hefur náð sér og skipuleggur draumabrúðkaup Monicu 17. Þessi þegar Ben endar hjá barnaverndaryfirvöldum eftir að Joey og Chandler gleymdu honum í strætó. 18. Þessi þegar Ross og stelpan frá Poughkeepsie eiga í fjarsambandi gegnum Skype. 19. Þessi með fría kláminu en öllum er sama því það er hvort sem er á netinu. 20. Þessi þegar þau tísta um þau sjálf að kasta bolta á milli sín liðlangan daginn undir kassamerkinu #BallThrowingThursday. 21. Þessi þegar Joey setur Kindle-inn sinn í frysti. 22. Þessi þegar þau komast að því að Janice er orðinn einn stærsti vídeobloggari heimsins. 23. Þessi þegar Monica og Chandler photoshoppa trúlofunarmyndina sína. 24. Þessi þegar Phoebe finnur út að Ursula sé klámstjarna með því að gúggla hana. 25. Þessi þegar einhver setur samlokumiðann hans Ross á Imgur. 26. Þessi þegar Rachel reykir rafrettu 27. Þessi með selfie-stönginni. 28. Þessi þegar Ross stjórnar r/dinosaurs. 29. Þessi þegar Ross spyr Quora hvernig hann eigi að komast aftur í leðurbuxurnar sínar. 30. Þessi þegar Joey og Chandler láta sér vaxa yfirvaraskegg, ekki vegna Richard heldur út af mottumars. 31. Þessi þegar Joey finnur út að Rachel les Fimmtíu Gráa Skugga. 32. Þessi þegar Janice notar Google Maps til að komast að því að 15, Yemen Road, Yemen er ekki til í alvörunni. Tengdar fréttir Friends-leikkonur keppa í blóti Hvor er orðljótari, Jennifer Aniston eða Lisa Kudrow? 25. nóvember 2014 22:18 Af hverju var sófinn alltaf laus fyrir fólkið í Friends? Aðdáandi þáttanna kemur auga á hlut sem hafði farið framhjá langflestum. 20. janúar 2015 12:50 Hvar eru aukaleikararnir úr Friends í dag? Hver man ekki eftir þessum karakterum? 9. nóvember 2014 21:51 Tíminn líður: Emma í Friends 12 ára Tvíburarnir sem léku Emmu í Friends eru 12 ára 3. febrúar 2015 15:30 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Friends þættirnir eru að landanum góðu kunnir. Tæp ellefu ár eru síðan þeir runnu sitt skeið en sögusvið þáttanna er Nýja Jórvík árin í kringum síðustu aldamót. Þá var tæknin komin töluvert styttra á veg en hún er í dag og hefur vefsíðan Buzzfeed tekið saman lista yfir þætti sem við hefðum mögulega séð hefðu þættirnir gerst á þeim tímum sem við lifum nú. Hluti listans er þýddur yfir á íslensku hér fyrir neðan. 1. Þessi þegar Joey uppgötvar Tinder. 2. Þessi þegar Joey og Phoebe matcha á Tinder og sofa loksins saman. 3. Þessi þegar Central Perk breytist í safabar. 4. Þessi þegar allir eyða Rachel af Facebook fyrir að setja inn of margar myndir af Emmu. 5. Þessi þegar brúnkusprautunin hans Ross fer út um allt á netinu. 6. Þessi þegar Monica reiðist eftir að hafa fengið slæma dóma á Yelp. 7. Þessi þegar Smelly Cat verður að Youtube smelli. 8. Þessi þegar Rachel var yfirheyrð í þrjá daga fyrir að láta rýma flugvél. 9. Þessi þegar Ross fer ekki á rangan flugvöll því hann skoðaði snjallsímann sinn. 10. Þessi þegar Chandler tekur selfie af sér með Jill Goodacre. 11. Þessi þegar Ross fríkar út eftir að Rachel samþykkti Mark sem vin. 12. Þessi þegar allir brjálast út í Chandler fyrir að segja of marga brandara á Twitter. 13. Þessi þegar Ross sakar Chandler um að stela brandanum sínum á Twitter. 14. Þessi þegar Joey kemur fram í Dancing With The Stars. 15. Þessi þegar Chandler finnur brúðkaups Pinterest síðu Monicu og fríkar út 16. Þessi þegar Chandler hefur náð sér og skipuleggur draumabrúðkaup Monicu 17. Þessi þegar Ben endar hjá barnaverndaryfirvöldum eftir að Joey og Chandler gleymdu honum í strætó. 18. Þessi þegar Ross og stelpan frá Poughkeepsie eiga í fjarsambandi gegnum Skype. 19. Þessi með fría kláminu en öllum er sama því það er hvort sem er á netinu. 20. Þessi þegar þau tísta um þau sjálf að kasta bolta á milli sín liðlangan daginn undir kassamerkinu #BallThrowingThursday. 21. Þessi þegar Joey setur Kindle-inn sinn í frysti. 22. Þessi þegar þau komast að því að Janice er orðinn einn stærsti vídeobloggari heimsins. 23. Þessi þegar Monica og Chandler photoshoppa trúlofunarmyndina sína. 24. Þessi þegar Phoebe finnur út að Ursula sé klámstjarna með því að gúggla hana. 25. Þessi þegar einhver setur samlokumiðann hans Ross á Imgur. 26. Þessi þegar Rachel reykir rafrettu 27. Þessi með selfie-stönginni. 28. Þessi þegar Ross stjórnar r/dinosaurs. 29. Þessi þegar Ross spyr Quora hvernig hann eigi að komast aftur í leðurbuxurnar sínar. 30. Þessi þegar Joey og Chandler láta sér vaxa yfirvaraskegg, ekki vegna Richard heldur út af mottumars. 31. Þessi þegar Joey finnur út að Rachel les Fimmtíu Gráa Skugga. 32. Þessi þegar Janice notar Google Maps til að komast að því að 15, Yemen Road, Yemen er ekki til í alvörunni.
Tengdar fréttir Friends-leikkonur keppa í blóti Hvor er orðljótari, Jennifer Aniston eða Lisa Kudrow? 25. nóvember 2014 22:18 Af hverju var sófinn alltaf laus fyrir fólkið í Friends? Aðdáandi þáttanna kemur auga á hlut sem hafði farið framhjá langflestum. 20. janúar 2015 12:50 Hvar eru aukaleikararnir úr Friends í dag? Hver man ekki eftir þessum karakterum? 9. nóvember 2014 21:51 Tíminn líður: Emma í Friends 12 ára Tvíburarnir sem léku Emmu í Friends eru 12 ára 3. febrúar 2015 15:30 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Friends-leikkonur keppa í blóti Hvor er orðljótari, Jennifer Aniston eða Lisa Kudrow? 25. nóvember 2014 22:18
Af hverju var sófinn alltaf laus fyrir fólkið í Friends? Aðdáandi þáttanna kemur auga á hlut sem hafði farið framhjá langflestum. 20. janúar 2015 12:50
Hvar eru aukaleikararnir úr Friends í dag? Hver man ekki eftir þessum karakterum? 9. nóvember 2014 21:51
Tíminn líður: Emma í Friends 12 ára Tvíburarnir sem léku Emmu í Friends eru 12 ára 3. febrúar 2015 15:30