Hvað ef Friends þættirnir hefðu gerst í dag? Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. febrúar 2015 19:34 Vinirnir sex. vísir/getty Friends þættirnir eru að landanum góðu kunnir. Tæp ellefu ár eru síðan þeir runnu sitt skeið en sögusvið þáttanna er Nýja Jórvík árin í kringum síðustu aldamót. Þá var tæknin komin töluvert styttra á veg en hún er í dag og hefur vefsíðan Buzzfeed tekið saman lista yfir þætti sem við hefðum mögulega séð hefðu þættirnir gerst á þeim tímum sem við lifum nú. Hluti listans er þýddur yfir á íslensku hér fyrir neðan. 1. Þessi þegar Joey uppgötvar Tinder. 2. Þessi þegar Joey og Phoebe matcha á Tinder og sofa loksins saman. 3. Þessi þegar Central Perk breytist í safabar. 4. Þessi þegar allir eyða Rachel af Facebook fyrir að setja inn of margar myndir af Emmu. 5. Þessi þegar brúnkusprautunin hans Ross fer út um allt á netinu. 6. Þessi þegar Monica reiðist eftir að hafa fengið slæma dóma á Yelp. 7. Þessi þegar Smelly Cat verður að Youtube smelli. 8. Þessi þegar Rachel var yfirheyrð í þrjá daga fyrir að láta rýma flugvél. 9. Þessi þegar Ross fer ekki á rangan flugvöll því hann skoðaði snjallsímann sinn. 10. Þessi þegar Chandler tekur selfie af sér með Jill Goodacre. 11. Þessi þegar Ross fríkar út eftir að Rachel samþykkti Mark sem vin. 12. Þessi þegar allir brjálast út í Chandler fyrir að segja of marga brandara á Twitter. 13. Þessi þegar Ross sakar Chandler um að stela brandanum sínum á Twitter. 14. Þessi þegar Joey kemur fram í Dancing With The Stars. 15. Þessi þegar Chandler finnur brúðkaups Pinterest síðu Monicu og fríkar út 16. Þessi þegar Chandler hefur náð sér og skipuleggur draumabrúðkaup Monicu 17. Þessi þegar Ben endar hjá barnaverndaryfirvöldum eftir að Joey og Chandler gleymdu honum í strætó. 18. Þessi þegar Ross og stelpan frá Poughkeepsie eiga í fjarsambandi gegnum Skype. 19. Þessi með fría kláminu en öllum er sama því það er hvort sem er á netinu. 20. Þessi þegar þau tísta um þau sjálf að kasta bolta á milli sín liðlangan daginn undir kassamerkinu #BallThrowingThursday. 21. Þessi þegar Joey setur Kindle-inn sinn í frysti. 22. Þessi þegar þau komast að því að Janice er orðinn einn stærsti vídeobloggari heimsins. 23. Þessi þegar Monica og Chandler photoshoppa trúlofunarmyndina sína. 24. Þessi þegar Phoebe finnur út að Ursula sé klámstjarna með því að gúggla hana. 25. Þessi þegar einhver setur samlokumiðann hans Ross á Imgur. 26. Þessi þegar Rachel reykir rafrettu 27. Þessi með selfie-stönginni. 28. Þessi þegar Ross stjórnar r/dinosaurs. 29. Þessi þegar Ross spyr Quora hvernig hann eigi að komast aftur í leðurbuxurnar sínar. 30. Þessi þegar Joey og Chandler láta sér vaxa yfirvaraskegg, ekki vegna Richard heldur út af mottumars. 31. Þessi þegar Joey finnur út að Rachel les Fimmtíu Gráa Skugga. 32. Þessi þegar Janice notar Google Maps til að komast að því að 15, Yemen Road, Yemen er ekki til í alvörunni. Tengdar fréttir Friends-leikkonur keppa í blóti Hvor er orðljótari, Jennifer Aniston eða Lisa Kudrow? 25. nóvember 2014 22:18 Af hverju var sófinn alltaf laus fyrir fólkið í Friends? Aðdáandi þáttanna kemur auga á hlut sem hafði farið framhjá langflestum. 20. janúar 2015 12:50 Hvar eru aukaleikararnir úr Friends í dag? Hver man ekki eftir þessum karakterum? 9. nóvember 2014 21:51 Tíminn líður: Emma í Friends 12 ára Tvíburarnir sem léku Emmu í Friends eru 12 ára 3. febrúar 2015 15:30 Mest lesið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Sjá meira
Friends þættirnir eru að landanum góðu kunnir. Tæp ellefu ár eru síðan þeir runnu sitt skeið en sögusvið þáttanna er Nýja Jórvík árin í kringum síðustu aldamót. Þá var tæknin komin töluvert styttra á veg en hún er í dag og hefur vefsíðan Buzzfeed tekið saman lista yfir þætti sem við hefðum mögulega séð hefðu þættirnir gerst á þeim tímum sem við lifum nú. Hluti listans er þýddur yfir á íslensku hér fyrir neðan. 1. Þessi þegar Joey uppgötvar Tinder. 2. Þessi þegar Joey og Phoebe matcha á Tinder og sofa loksins saman. 3. Þessi þegar Central Perk breytist í safabar. 4. Þessi þegar allir eyða Rachel af Facebook fyrir að setja inn of margar myndir af Emmu. 5. Þessi þegar brúnkusprautunin hans Ross fer út um allt á netinu. 6. Þessi þegar Monica reiðist eftir að hafa fengið slæma dóma á Yelp. 7. Þessi þegar Smelly Cat verður að Youtube smelli. 8. Þessi þegar Rachel var yfirheyrð í þrjá daga fyrir að láta rýma flugvél. 9. Þessi þegar Ross fer ekki á rangan flugvöll því hann skoðaði snjallsímann sinn. 10. Þessi þegar Chandler tekur selfie af sér með Jill Goodacre. 11. Þessi þegar Ross fríkar út eftir að Rachel samþykkti Mark sem vin. 12. Þessi þegar allir brjálast út í Chandler fyrir að segja of marga brandara á Twitter. 13. Þessi þegar Ross sakar Chandler um að stela brandanum sínum á Twitter. 14. Þessi þegar Joey kemur fram í Dancing With The Stars. 15. Þessi þegar Chandler finnur brúðkaups Pinterest síðu Monicu og fríkar út 16. Þessi þegar Chandler hefur náð sér og skipuleggur draumabrúðkaup Monicu 17. Þessi þegar Ben endar hjá barnaverndaryfirvöldum eftir að Joey og Chandler gleymdu honum í strætó. 18. Þessi þegar Ross og stelpan frá Poughkeepsie eiga í fjarsambandi gegnum Skype. 19. Þessi með fría kláminu en öllum er sama því það er hvort sem er á netinu. 20. Þessi þegar þau tísta um þau sjálf að kasta bolta á milli sín liðlangan daginn undir kassamerkinu #BallThrowingThursday. 21. Þessi þegar Joey setur Kindle-inn sinn í frysti. 22. Þessi þegar þau komast að því að Janice er orðinn einn stærsti vídeobloggari heimsins. 23. Þessi þegar Monica og Chandler photoshoppa trúlofunarmyndina sína. 24. Þessi þegar Phoebe finnur út að Ursula sé klámstjarna með því að gúggla hana. 25. Þessi þegar einhver setur samlokumiðann hans Ross á Imgur. 26. Þessi þegar Rachel reykir rafrettu 27. Þessi með selfie-stönginni. 28. Þessi þegar Ross stjórnar r/dinosaurs. 29. Þessi þegar Ross spyr Quora hvernig hann eigi að komast aftur í leðurbuxurnar sínar. 30. Þessi þegar Joey og Chandler láta sér vaxa yfirvaraskegg, ekki vegna Richard heldur út af mottumars. 31. Þessi þegar Joey finnur út að Rachel les Fimmtíu Gráa Skugga. 32. Þessi þegar Janice notar Google Maps til að komast að því að 15, Yemen Road, Yemen er ekki til í alvörunni.
Tengdar fréttir Friends-leikkonur keppa í blóti Hvor er orðljótari, Jennifer Aniston eða Lisa Kudrow? 25. nóvember 2014 22:18 Af hverju var sófinn alltaf laus fyrir fólkið í Friends? Aðdáandi þáttanna kemur auga á hlut sem hafði farið framhjá langflestum. 20. janúar 2015 12:50 Hvar eru aukaleikararnir úr Friends í dag? Hver man ekki eftir þessum karakterum? 9. nóvember 2014 21:51 Tíminn líður: Emma í Friends 12 ára Tvíburarnir sem léku Emmu í Friends eru 12 ára 3. febrúar 2015 15:30 Mest lesið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Sjá meira
Friends-leikkonur keppa í blóti Hvor er orðljótari, Jennifer Aniston eða Lisa Kudrow? 25. nóvember 2014 22:18
Af hverju var sófinn alltaf laus fyrir fólkið í Friends? Aðdáandi þáttanna kemur auga á hlut sem hafði farið framhjá langflestum. 20. janúar 2015 12:50
Hvar eru aukaleikararnir úr Friends í dag? Hver man ekki eftir þessum karakterum? 9. nóvember 2014 21:51
Tíminn líður: Emma í Friends 12 ára Tvíburarnir sem léku Emmu í Friends eru 12 ára 3. febrúar 2015 15:30