Af hverju var sófinn alltaf laus fyrir fólkið í Friends? Kjartan Atli Kjartansson skrifar 20. janúar 2015 12:50 Reserved, eða frátekið. Fyrir okkar fólk. Vinirnir í Friends njóta enn gífurlegra vinsælda um allan heim. Þættirnir eru nú fáanlegir í gegnum Netflix-þjónustuna og hafa því margir um allan heim tekið sig til og horft á þættina frá upphafi til enda. Þegar einn glöggur aðdáandi þáttanna horfði á þá tók hann eftir einhverju sem fáir höfðu áður séð. Aðdáandinn leysti ráðgátuna um það af hverju Ross, Rachel, Phoebe, Moica, Joey og Chandler fengu alltaf sæti í sófanum. Aðdáandinn tók nefnilega eftir merki sem á stóð „Reserved“ sem íslenskast sem „frátekið“. Tanya Ghahremani tók eftir þessu og skrifaði um þetta á vefsíðuna Bustle. Hún er sjálf frá New York, eins og fólkið í Friends, og segir frá því að það sé mjög erfitt að ná sér í svona góð sæti á kaffihúsi svona oft. „Það er bara óraunverulegt að maður fái alltaf sætið sitt, þegar maður kemur inn á svona stað," skrifar hún. Þess vegna þótti henni afar gott að uppgvöta að sófinn var í mörgum tilvikum frátekinn þeim í Friends. Hún valdi nokkra þætti úr mismunandi seríum af handahófi og sýndi fram á að í flestum tilvikum er borðið og sófinn frátekinn fyrir okkar fólk, aðalpersónurnar í Friends. Reyndar muna flestir aðdáendur þáttanna eftir einu skipti sem einhverjir leiðindapésar settust í sófann og neituðu að færa sig. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem sýna merkið. Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Sjá meira
Vinirnir í Friends njóta enn gífurlegra vinsælda um allan heim. Þættirnir eru nú fáanlegir í gegnum Netflix-þjónustuna og hafa því margir um allan heim tekið sig til og horft á þættina frá upphafi til enda. Þegar einn glöggur aðdáandi þáttanna horfði á þá tók hann eftir einhverju sem fáir höfðu áður séð. Aðdáandinn leysti ráðgátuna um það af hverju Ross, Rachel, Phoebe, Moica, Joey og Chandler fengu alltaf sæti í sófanum. Aðdáandinn tók nefnilega eftir merki sem á stóð „Reserved“ sem íslenskast sem „frátekið“. Tanya Ghahremani tók eftir þessu og skrifaði um þetta á vefsíðuna Bustle. Hún er sjálf frá New York, eins og fólkið í Friends, og segir frá því að það sé mjög erfitt að ná sér í svona góð sæti á kaffihúsi svona oft. „Það er bara óraunverulegt að maður fái alltaf sætið sitt, þegar maður kemur inn á svona stað," skrifar hún. Þess vegna þótti henni afar gott að uppgvöta að sófinn var í mörgum tilvikum frátekinn þeim í Friends. Hún valdi nokkra þætti úr mismunandi seríum af handahófi og sýndi fram á að í flestum tilvikum er borðið og sófinn frátekinn fyrir okkar fólk, aðalpersónurnar í Friends. Reyndar muna flestir aðdáendur þáttanna eftir einu skipti sem einhverjir leiðindapésar settust í sófann og neituðu að færa sig. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem sýna merkið.
Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Sjá meira