Hvað ef Friends þættirnir hefðu gerst í dag? Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. febrúar 2015 19:34 Vinirnir sex. vísir/getty Friends þættirnir eru að landanum góðu kunnir. Tæp ellefu ár eru síðan þeir runnu sitt skeið en sögusvið þáttanna er Nýja Jórvík árin í kringum síðustu aldamót. Þá var tæknin komin töluvert styttra á veg en hún er í dag og hefur vefsíðan Buzzfeed tekið saman lista yfir þætti sem við hefðum mögulega séð hefðu þættirnir gerst á þeim tímum sem við lifum nú. Hluti listans er þýddur yfir á íslensku hér fyrir neðan. 1. Þessi þegar Joey uppgötvar Tinder. 2. Þessi þegar Joey og Phoebe matcha á Tinder og sofa loksins saman. 3. Þessi þegar Central Perk breytist í safabar. 4. Þessi þegar allir eyða Rachel af Facebook fyrir að setja inn of margar myndir af Emmu. 5. Þessi þegar brúnkusprautunin hans Ross fer út um allt á netinu. 6. Þessi þegar Monica reiðist eftir að hafa fengið slæma dóma á Yelp. 7. Þessi þegar Smelly Cat verður að Youtube smelli. 8. Þessi þegar Rachel var yfirheyrð í þrjá daga fyrir að láta rýma flugvél. 9. Þessi þegar Ross fer ekki á rangan flugvöll því hann skoðaði snjallsímann sinn. 10. Þessi þegar Chandler tekur selfie af sér með Jill Goodacre. 11. Þessi þegar Ross fríkar út eftir að Rachel samþykkti Mark sem vin. 12. Þessi þegar allir brjálast út í Chandler fyrir að segja of marga brandara á Twitter. 13. Þessi þegar Ross sakar Chandler um að stela brandanum sínum á Twitter. 14. Þessi þegar Joey kemur fram í Dancing With The Stars. 15. Þessi þegar Chandler finnur brúðkaups Pinterest síðu Monicu og fríkar út 16. Þessi þegar Chandler hefur náð sér og skipuleggur draumabrúðkaup Monicu 17. Þessi þegar Ben endar hjá barnaverndaryfirvöldum eftir að Joey og Chandler gleymdu honum í strætó. 18. Þessi þegar Ross og stelpan frá Poughkeepsie eiga í fjarsambandi gegnum Skype. 19. Þessi með fría kláminu en öllum er sama því það er hvort sem er á netinu. 20. Þessi þegar þau tísta um þau sjálf að kasta bolta á milli sín liðlangan daginn undir kassamerkinu #BallThrowingThursday. 21. Þessi þegar Joey setur Kindle-inn sinn í frysti. 22. Þessi þegar þau komast að því að Janice er orðinn einn stærsti vídeobloggari heimsins. 23. Þessi þegar Monica og Chandler photoshoppa trúlofunarmyndina sína. 24. Þessi þegar Phoebe finnur út að Ursula sé klámstjarna með því að gúggla hana. 25. Þessi þegar einhver setur samlokumiðann hans Ross á Imgur. 26. Þessi þegar Rachel reykir rafrettu 27. Þessi með selfie-stönginni. 28. Þessi þegar Ross stjórnar r/dinosaurs. 29. Þessi þegar Ross spyr Quora hvernig hann eigi að komast aftur í leðurbuxurnar sínar. 30. Þessi þegar Joey og Chandler láta sér vaxa yfirvaraskegg, ekki vegna Richard heldur út af mottumars. 31. Þessi þegar Joey finnur út að Rachel les Fimmtíu Gráa Skugga. 32. Þessi þegar Janice notar Google Maps til að komast að því að 15, Yemen Road, Yemen er ekki til í alvörunni. Tengdar fréttir Friends-leikkonur keppa í blóti Hvor er orðljótari, Jennifer Aniston eða Lisa Kudrow? 25. nóvember 2014 22:18 Af hverju var sófinn alltaf laus fyrir fólkið í Friends? Aðdáandi þáttanna kemur auga á hlut sem hafði farið framhjá langflestum. 20. janúar 2015 12:50 Hvar eru aukaleikararnir úr Friends í dag? Hver man ekki eftir þessum karakterum? 9. nóvember 2014 21:51 Tíminn líður: Emma í Friends 12 ára Tvíburarnir sem léku Emmu í Friends eru 12 ára 3. febrúar 2015 15:30 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Sjá meira
Friends þættirnir eru að landanum góðu kunnir. Tæp ellefu ár eru síðan þeir runnu sitt skeið en sögusvið þáttanna er Nýja Jórvík árin í kringum síðustu aldamót. Þá var tæknin komin töluvert styttra á veg en hún er í dag og hefur vefsíðan Buzzfeed tekið saman lista yfir þætti sem við hefðum mögulega séð hefðu þættirnir gerst á þeim tímum sem við lifum nú. Hluti listans er þýddur yfir á íslensku hér fyrir neðan. 1. Þessi þegar Joey uppgötvar Tinder. 2. Þessi þegar Joey og Phoebe matcha á Tinder og sofa loksins saman. 3. Þessi þegar Central Perk breytist í safabar. 4. Þessi þegar allir eyða Rachel af Facebook fyrir að setja inn of margar myndir af Emmu. 5. Þessi þegar brúnkusprautunin hans Ross fer út um allt á netinu. 6. Þessi þegar Monica reiðist eftir að hafa fengið slæma dóma á Yelp. 7. Þessi þegar Smelly Cat verður að Youtube smelli. 8. Þessi þegar Rachel var yfirheyrð í þrjá daga fyrir að láta rýma flugvél. 9. Þessi þegar Ross fer ekki á rangan flugvöll því hann skoðaði snjallsímann sinn. 10. Þessi þegar Chandler tekur selfie af sér með Jill Goodacre. 11. Þessi þegar Ross fríkar út eftir að Rachel samþykkti Mark sem vin. 12. Þessi þegar allir brjálast út í Chandler fyrir að segja of marga brandara á Twitter. 13. Þessi þegar Ross sakar Chandler um að stela brandanum sínum á Twitter. 14. Þessi þegar Joey kemur fram í Dancing With The Stars. 15. Þessi þegar Chandler finnur brúðkaups Pinterest síðu Monicu og fríkar út 16. Þessi þegar Chandler hefur náð sér og skipuleggur draumabrúðkaup Monicu 17. Þessi þegar Ben endar hjá barnaverndaryfirvöldum eftir að Joey og Chandler gleymdu honum í strætó. 18. Þessi þegar Ross og stelpan frá Poughkeepsie eiga í fjarsambandi gegnum Skype. 19. Þessi með fría kláminu en öllum er sama því það er hvort sem er á netinu. 20. Þessi þegar þau tísta um þau sjálf að kasta bolta á milli sín liðlangan daginn undir kassamerkinu #BallThrowingThursday. 21. Þessi þegar Joey setur Kindle-inn sinn í frysti. 22. Þessi þegar þau komast að því að Janice er orðinn einn stærsti vídeobloggari heimsins. 23. Þessi þegar Monica og Chandler photoshoppa trúlofunarmyndina sína. 24. Þessi þegar Phoebe finnur út að Ursula sé klámstjarna með því að gúggla hana. 25. Þessi þegar einhver setur samlokumiðann hans Ross á Imgur. 26. Þessi þegar Rachel reykir rafrettu 27. Þessi með selfie-stönginni. 28. Þessi þegar Ross stjórnar r/dinosaurs. 29. Þessi þegar Ross spyr Quora hvernig hann eigi að komast aftur í leðurbuxurnar sínar. 30. Þessi þegar Joey og Chandler láta sér vaxa yfirvaraskegg, ekki vegna Richard heldur út af mottumars. 31. Þessi þegar Joey finnur út að Rachel les Fimmtíu Gráa Skugga. 32. Þessi þegar Janice notar Google Maps til að komast að því að 15, Yemen Road, Yemen er ekki til í alvörunni.
Tengdar fréttir Friends-leikkonur keppa í blóti Hvor er orðljótari, Jennifer Aniston eða Lisa Kudrow? 25. nóvember 2014 22:18 Af hverju var sófinn alltaf laus fyrir fólkið í Friends? Aðdáandi þáttanna kemur auga á hlut sem hafði farið framhjá langflestum. 20. janúar 2015 12:50 Hvar eru aukaleikararnir úr Friends í dag? Hver man ekki eftir þessum karakterum? 9. nóvember 2014 21:51 Tíminn líður: Emma í Friends 12 ára Tvíburarnir sem léku Emmu í Friends eru 12 ára 3. febrúar 2015 15:30 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Sjá meira
Friends-leikkonur keppa í blóti Hvor er orðljótari, Jennifer Aniston eða Lisa Kudrow? 25. nóvember 2014 22:18
Af hverju var sófinn alltaf laus fyrir fólkið í Friends? Aðdáandi þáttanna kemur auga á hlut sem hafði farið framhjá langflestum. 20. janúar 2015 12:50
Hvar eru aukaleikararnir úr Friends í dag? Hver man ekki eftir þessum karakterum? 9. nóvember 2014 21:51
Tíminn líður: Emma í Friends 12 ára Tvíburarnir sem léku Emmu í Friends eru 12 ára 3. febrúar 2015 15:30