Af hverju var sófinn alltaf laus fyrir fólkið í Friends? Kjartan Atli Kjartansson skrifar 20. janúar 2015 12:50 Reserved, eða frátekið. Fyrir okkar fólk. Vinirnir í Friends njóta enn gífurlegra vinsælda um allan heim. Þættirnir eru nú fáanlegir í gegnum Netflix-þjónustuna og hafa því margir um allan heim tekið sig til og horft á þættina frá upphafi til enda. Þegar einn glöggur aðdáandi þáttanna horfði á þá tók hann eftir einhverju sem fáir höfðu áður séð. Aðdáandinn leysti ráðgátuna um það af hverju Ross, Rachel, Phoebe, Moica, Joey og Chandler fengu alltaf sæti í sófanum. Aðdáandinn tók nefnilega eftir merki sem á stóð „Reserved“ sem íslenskast sem „frátekið“. Tanya Ghahremani tók eftir þessu og skrifaði um þetta á vefsíðuna Bustle. Hún er sjálf frá New York, eins og fólkið í Friends, og segir frá því að það sé mjög erfitt að ná sér í svona góð sæti á kaffihúsi svona oft. „Það er bara óraunverulegt að maður fái alltaf sætið sitt, þegar maður kemur inn á svona stað," skrifar hún. Þess vegna þótti henni afar gott að uppgvöta að sófinn var í mörgum tilvikum frátekinn þeim í Friends. Hún valdi nokkra þætti úr mismunandi seríum af handahófi og sýndi fram á að í flestum tilvikum er borðið og sófinn frátekinn fyrir okkar fólk, aðalpersónurnar í Friends. Reyndar muna flestir aðdáendur þáttanna eftir einu skipti sem einhverjir leiðindapésar settust í sófann og neituðu að færa sig. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem sýna merkið. Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
Vinirnir í Friends njóta enn gífurlegra vinsælda um allan heim. Þættirnir eru nú fáanlegir í gegnum Netflix-þjónustuna og hafa því margir um allan heim tekið sig til og horft á þættina frá upphafi til enda. Þegar einn glöggur aðdáandi þáttanna horfði á þá tók hann eftir einhverju sem fáir höfðu áður séð. Aðdáandinn leysti ráðgátuna um það af hverju Ross, Rachel, Phoebe, Moica, Joey og Chandler fengu alltaf sæti í sófanum. Aðdáandinn tók nefnilega eftir merki sem á stóð „Reserved“ sem íslenskast sem „frátekið“. Tanya Ghahremani tók eftir þessu og skrifaði um þetta á vefsíðuna Bustle. Hún er sjálf frá New York, eins og fólkið í Friends, og segir frá því að það sé mjög erfitt að ná sér í svona góð sæti á kaffihúsi svona oft. „Það er bara óraunverulegt að maður fái alltaf sætið sitt, þegar maður kemur inn á svona stað," skrifar hún. Þess vegna þótti henni afar gott að uppgvöta að sófinn var í mörgum tilvikum frátekinn þeim í Friends. Hún valdi nokkra þætti úr mismunandi seríum af handahófi og sýndi fram á að í flestum tilvikum er borðið og sófinn frátekinn fyrir okkar fólk, aðalpersónurnar í Friends. Reyndar muna flestir aðdáendur þáttanna eftir einu skipti sem einhverjir leiðindapésar settust í sófann og neituðu að færa sig. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem sýna merkið.
Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira