Fékk annan séns og náði í gullhnappinn Kjartan Atli Kjartansson skrifar 25. janúar 2015 21:21 Hinn nítján ára Davíð Rist Sighvatsson heillaði dómarana upp úr skónum í Ísland Got Talent í kvöld. Reyndar varð atriði Davíðs allt öðruvísi en hann ætlði í upphafi. Hann mætti með gítar og náði ekki að vinna dómarana á sitt band. Selma sagði að atriðið hafi ekki verið nógu gott fyrir stórt svið og kallaði söng Davíðs raul. Jón Jónsson sagði að atriðið hefði verið krúttlegt. En Bubbi Morthens sá eitthvað í Davíð og spurði hann hvort hann ætti frumsamið lag. Davíð svaraði því játandi en sagðist eingöngu geta spilað það á píanó. Hann var hreinlega tekinn á orðinu, píanóið var sótt og Davíð hóf að leika og syngja lagið sitt. Bubbi Morthens sá sér þá leik á borði og notaði gullhnappinn svokallaða í fyrsta sinn í þáttunum. Gullhnappurinn er nýjung í þáttunum. Dómarar geta þannig komið einhverju atriði beint áfram, heillist þeir mjög. Hér að ofan má sjá atriði Davíðs í heild sinni. Ísland Got Talent Mest lesið Brúðkaupskipuleggjandi og flugmaður selja slotið Lífið Hlustar á íslenskt útvarp í finnskri sveit Lífið Reif sig upp frá Mogganum eftir fjörutíu ár Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Timberlake gengst við ölvunarakstri Lífið Fréttatía vikunnar: heimili, peningar og slagsmál Lífið „Myndin byggir á minni eigin lífsreynslu“ Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Steindi og Dóri prófa skrýtnustu staðina með eina stjörnu Lífið „Sáu allar til þess að ég kæmist til manns, þeim á ég allt að þakka“ Lífið Frumsýning á Vísi: Átta ára ferðalag kúreka norðursins Lífið Fleiri fréttir Reif sig upp frá Mogganum eftir fjörutíu ár Fréttatía vikunnar: heimili, peningar og slagsmál Hlustar á íslenskt útvarp í finnskri sveit Timberlake gengst við ölvunarakstri Brúðkaupskipuleggjandi og flugmaður selja slotið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Ísland mun taka þátt í Eurovision Pottur eins og lítil sundlaug og ávextir í glerhúsi Standandi lófaklapp fyrir Ljósbroti í Toronto Frumsýning á Vísi: Átta ára ferðalag kúreka norðursins Frumsýning á Vísi: Steindi og Dóri prófa skrýtnustu staðina með eina stjörnu Chad McQueen er látinn „Sáu allar til þess að ég kæmist til manns, þeim á ég allt að þakka“ Svindlið verður að útvarpsleikriti með Sölva Tryggva Laug til um hakkara en bar sjálfur ábyrgð á unaðsstunum Fiskikóngurinn fékk golfkúlu í hausinn Íbúð við Laugaveg sem áður var bíósalur Símtal á lágpunkti úti í London breytti öllu Listamenn skora á Samherja að falla frá málsókn gegn ODEE Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Halla á Hellisheiði með viðskiptakonum „Mig langaði að eiga vini og verða vinsæll“ Býður Taylor barn „Háð því að gera hluti sem eru óþægilegir“ Gullið tilboð í Amsterdam Finnst hann ekki vera að sparka í liggjandi mann Lygileg frammistaða hjá báðum liðum í fimmföldum Embla Wigum ástfangin í London „Á meðan ég er ætlum við að vera ódýrust“ Sjá meira
Hinn nítján ára Davíð Rist Sighvatsson heillaði dómarana upp úr skónum í Ísland Got Talent í kvöld. Reyndar varð atriði Davíðs allt öðruvísi en hann ætlði í upphafi. Hann mætti með gítar og náði ekki að vinna dómarana á sitt band. Selma sagði að atriðið hafi ekki verið nógu gott fyrir stórt svið og kallaði söng Davíðs raul. Jón Jónsson sagði að atriðið hefði verið krúttlegt. En Bubbi Morthens sá eitthvað í Davíð og spurði hann hvort hann ætti frumsamið lag. Davíð svaraði því játandi en sagðist eingöngu geta spilað það á píanó. Hann var hreinlega tekinn á orðinu, píanóið var sótt og Davíð hóf að leika og syngja lagið sitt. Bubbi Morthens sá sér þá leik á borði og notaði gullhnappinn svokallaða í fyrsta sinn í þáttunum. Gullhnappurinn er nýjung í þáttunum. Dómarar geta þannig komið einhverju atriði beint áfram, heillist þeir mjög. Hér að ofan má sjá atriði Davíðs í heild sinni.
Ísland Got Talent Mest lesið Brúðkaupskipuleggjandi og flugmaður selja slotið Lífið Hlustar á íslenskt útvarp í finnskri sveit Lífið Reif sig upp frá Mogganum eftir fjörutíu ár Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Timberlake gengst við ölvunarakstri Lífið Fréttatía vikunnar: heimili, peningar og slagsmál Lífið „Myndin byggir á minni eigin lífsreynslu“ Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Steindi og Dóri prófa skrýtnustu staðina með eina stjörnu Lífið „Sáu allar til þess að ég kæmist til manns, þeim á ég allt að þakka“ Lífið Frumsýning á Vísi: Átta ára ferðalag kúreka norðursins Lífið Fleiri fréttir Reif sig upp frá Mogganum eftir fjörutíu ár Fréttatía vikunnar: heimili, peningar og slagsmál Hlustar á íslenskt útvarp í finnskri sveit Timberlake gengst við ölvunarakstri Brúðkaupskipuleggjandi og flugmaður selja slotið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Ísland mun taka þátt í Eurovision Pottur eins og lítil sundlaug og ávextir í glerhúsi Standandi lófaklapp fyrir Ljósbroti í Toronto Frumsýning á Vísi: Átta ára ferðalag kúreka norðursins Frumsýning á Vísi: Steindi og Dóri prófa skrýtnustu staðina með eina stjörnu Chad McQueen er látinn „Sáu allar til þess að ég kæmist til manns, þeim á ég allt að þakka“ Svindlið verður að útvarpsleikriti með Sölva Tryggva Laug til um hakkara en bar sjálfur ábyrgð á unaðsstunum Fiskikóngurinn fékk golfkúlu í hausinn Íbúð við Laugaveg sem áður var bíósalur Símtal á lágpunkti úti í London breytti öllu Listamenn skora á Samherja að falla frá málsókn gegn ODEE Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Halla á Hellisheiði með viðskiptakonum „Mig langaði að eiga vini og verða vinsæll“ Býður Taylor barn „Háð því að gera hluti sem eru óþægilegir“ Gullið tilboð í Amsterdam Finnst hann ekki vera að sparka í liggjandi mann Lygileg frammistaða hjá báðum liðum í fimmföldum Embla Wigum ástfangin í London „Á meðan ég er ætlum við að vera ódýrust“ Sjá meira