Skoðar að aflétta leynd af valdbeitingu lögreglu Linda Blöndal skrifar 26. janúar 2015 19:30 Sérstök umræða um vopnaburð og valdbeitingarheimildis lögreglunnar var á Alþingi í dag. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata sem óskaði eftir umræðunni, tók fyrstur til máls. Hann benti á að verklagsreglur lögreglunnar væru trúnaðarmál og einnig gagnvart Alþingismönnum sem hefðu engar forsendur til að meta hvort lögregla færi út fyrir heimildir sínar í einstökum málum eða ekki.Vopnaburður og valdheimilirnar „leyndarmál“Helgi benti á að að vopnalög næði ekki til lögreglunnar samkvæmt reglugerð síðan 1999 sem styðst við 3.grein laga um vopnaburð. Þannig þurfi lögregla ekki að upplýsa neinn um hvernig málum sé háttað í þeim efnum hjá sér. „Vopnaburður og valdheimildir lögreglunnar eru leyndarmál,“ sagði Helgi Hrafn við upphaf umræðunnar. „Og skiptir niðurstaða hér hjá okkur á Alþingi í sjálfu sér engu máli því við vitum næsta ekkert hvað við erum að tala um og megum ekki segja frá því litla sem við þó þekkjum.“ Helgi vísaði til þess að hann hefði fengið að sjá reglur lögreglunnar en þurft að skrifa undir að láta ekkert uppi um hvað hann fékk að sjá. Hann beindi því til innanríkisráðherra að aflétta þessari leynd og gera reglur um valdheimild lögreglu opinberar. „Ég legg til að þjóðin hafi rétt til að þekkja valdmörk yfirvalda,“ sagði hann.Villandi og misvísandi upplýsingarHelgi nefndi byssusendinguna í haust frá Norðmönnum sem dæmi um hve misvísandi og villandi upplýsingar þingmenn og almenningur fái um vopnaburð og valdbeitingaheimildir lögreglu. Ólöf Nordal innanríkisráðherra sagði að meðfram því að hefja birtingu reglnanna yrði að endurskoða þær og uppfæra. Öryggi borgaranna þurfi þó ætíð að vera í öndvegi og opinberun reglnanna megi ekki skapa tortryggni gagnvart lögreglunni. Nú þegar hefur ráðherra kannað afstöðu yfirstjórna lögreglunnar.Yfirstjórn löggæslu jákvæð gagnvart því að aflétta leynd„Í ljósi þessa kannaði ég, þegar ég kom til starfa í innanríkisráðuneytinu, afstöðu Ríkislögreglustjóra, Landsambands lögreglumanna, lögreglustjóra í landinu og Landhelgisgæslunnar til þess að birta umræddar reglur. Afstöðu þeirra fékk ég rétt fyrir helgi og eftir stendur endanleg ákvörðun mín að ákvarða birtingu þeirra,“ sagði Ólöf á Alþingi í dag. Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Fleiri fréttir Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Sjá meira
Sérstök umræða um vopnaburð og valdbeitingarheimildis lögreglunnar var á Alþingi í dag. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata sem óskaði eftir umræðunni, tók fyrstur til máls. Hann benti á að verklagsreglur lögreglunnar væru trúnaðarmál og einnig gagnvart Alþingismönnum sem hefðu engar forsendur til að meta hvort lögregla færi út fyrir heimildir sínar í einstökum málum eða ekki.Vopnaburður og valdheimilirnar „leyndarmál“Helgi benti á að að vopnalög næði ekki til lögreglunnar samkvæmt reglugerð síðan 1999 sem styðst við 3.grein laga um vopnaburð. Þannig þurfi lögregla ekki að upplýsa neinn um hvernig málum sé háttað í þeim efnum hjá sér. „Vopnaburður og valdheimildir lögreglunnar eru leyndarmál,“ sagði Helgi Hrafn við upphaf umræðunnar. „Og skiptir niðurstaða hér hjá okkur á Alþingi í sjálfu sér engu máli því við vitum næsta ekkert hvað við erum að tala um og megum ekki segja frá því litla sem við þó þekkjum.“ Helgi vísaði til þess að hann hefði fengið að sjá reglur lögreglunnar en þurft að skrifa undir að láta ekkert uppi um hvað hann fékk að sjá. Hann beindi því til innanríkisráðherra að aflétta þessari leynd og gera reglur um valdheimild lögreglu opinberar. „Ég legg til að þjóðin hafi rétt til að þekkja valdmörk yfirvalda,“ sagði hann.Villandi og misvísandi upplýsingarHelgi nefndi byssusendinguna í haust frá Norðmönnum sem dæmi um hve misvísandi og villandi upplýsingar þingmenn og almenningur fái um vopnaburð og valdbeitingaheimildir lögreglu. Ólöf Nordal innanríkisráðherra sagði að meðfram því að hefja birtingu reglnanna yrði að endurskoða þær og uppfæra. Öryggi borgaranna þurfi þó ætíð að vera í öndvegi og opinberun reglnanna megi ekki skapa tortryggni gagnvart lögreglunni. Nú þegar hefur ráðherra kannað afstöðu yfirstjórna lögreglunnar.Yfirstjórn löggæslu jákvæð gagnvart því að aflétta leynd„Í ljósi þessa kannaði ég, þegar ég kom til starfa í innanríkisráðuneytinu, afstöðu Ríkislögreglustjóra, Landsambands lögreglumanna, lögreglustjóra í landinu og Landhelgisgæslunnar til þess að birta umræddar reglur. Afstöðu þeirra fékk ég rétt fyrir helgi og eftir stendur endanleg ákvörðun mín að ákvarða birtingu þeirra,“ sagði Ólöf á Alþingi í dag.
Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Fleiri fréttir Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Sjá meira