Vaka kynnir framboðslista sinn til Stúdentaráðs Stefán Árni Pálsson skrifar 26. janúar 2015 21:23 Á myndinni eru þeir sem leiða lista á hverju sviði. Frá vinstri: Páll Óli Ólason, Aldís Mjöll Geirsdóttir, Aron Ólafsson, Guðrún Edda Reynisdóttir og Egill Þór Jónsson. mynd/aðsend Vaka félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands hefur kynnt framboðslista sína til Stúdentaráðs í ár en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vöku. Félagið er í meirihluta í Stúdentaráði en Vaka á 19 fulltrúa í Stúdentaráði af 27. Vaka fagnar 80 ára afmæli sínu þann 4. febrúar næstkomandi en með félagið í broddi fylkingar í Stúdentaráði í gegnum árin hafa fjölmargir sigrar unnist. Í tilkynningunni segir að Vökuliðar hafi staðið til að mynda fyrir skönnun gamalla prófa á sínum tíma, Vaka hafi komið Félagsstofnun stúdenta á stokkinn árið 1968 og forrituðu rafrænu stúdentakortin sem allir háskólanemar nýta í dag. „Á síðastliðnum árum hefur Vaka áorkað miklu; meðal annars opnaði Stúdentakjallarinn 1. desember 2012, nýir stúdentagarðar voru teknir í notkun árið 2013 auk þess sem Stúdentaráð höfðaði mál gegn ríkinu þegar Lánasjóður íslenskra námsmanna hugðist breyta úthlutunarreglum sínum með stuttum fyrirvara og sigraði. Árið 1990 fór Vaka í átak sem miðaði að því að slíta pólitíkina úr starfi Stúdentaráðs. Félagið er óflokkspólitískt afl og starfar einungis eftir stefnu sem miðar að því að tryggja hagsmuni þess fjölbreytta hóp einstaklinga sem sækir nám við Háskóla Íslands,“ segir í tilkynningunni. Vaka býður fram fjölbreyttan hóp öflugra einstaklinga á stórafmælisári sínu, fjölmargir frambjóðenda sitja í Stúdentaráði nú í ár en auk þeirra eru öflugir nýliðar sem eru að stíga sín fyrstu skref í hagsmunabaráttunni. Á Facebook síðu félagsins má nálgast myndir af öllum frambjóðendum ársins.Félagvísindasvið: 1. Egill Þór Jónsson, félagsfræði 2. Matthildur Þórðardóttir, stjórnmálafræði 3. Áslaug Björnsdóttir, lögfræði 4. Tryggvi Másson, viðskiptafræði 5. Lilja Gylfadóttir, viðskiptafræði 6. Ragnheiður Harpa Haraldsdóttir, mannfræði 7. Kristófer Már Maronsson, hagfræðiVerkfræði- og náttúruvísindasvið: 1. Aron Ólafsson, ferðamálafræði 2. Elísabet Ýr Sigurðardóttir, tölvunarfræði 3. Ásmundur Þrastarson, umhverfis- og byggingarverkfræði 4. Hilmar Steinn Gunnarsson, vélaverkfræði 5. Kristbjörg Anna Þórarinsdóttir, eðlisfræðiHugvísindasvið 1. Aldís Mjöll Geirsdóttir, ritlist 2. Jóhanna Gunnþóra Guðmundsdóttir, heimspeki 3. Atli Jasonarson, íslenska 4. Jami Ashley Kirby, íslenska sem annað mál 5. Elísabet Blöndal, franskaHeilbrigðisvísindasvið: 1. Páll Óli Ólason, læknisfræði 2. Silja Rán Guðmundsdóttir, sálfræði 3. Sunneva Björk Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræði 4. Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir, læknisfræði 5. Steinþór Kristjánsson, sálfræðiMenntavísindasvið: 1. Guðrún Edda Reynisdóttir, tómstunda- og félagsmálafræði 2. Andri Rafn Ottesen, kennslufræði 3. Eyja Eydal, uppeldis- og menntunarfræði 4. Tanja Kristín Leifsdóttir, kennslufræði 5. Ingimar Guðmundsson, tómstunda- og félagsmálafræði Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Vaka félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands hefur kynnt framboðslista sína til Stúdentaráðs í ár en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vöku. Félagið er í meirihluta í Stúdentaráði en Vaka á 19 fulltrúa í Stúdentaráði af 27. Vaka fagnar 80 ára afmæli sínu þann 4. febrúar næstkomandi en með félagið í broddi fylkingar í Stúdentaráði í gegnum árin hafa fjölmargir sigrar unnist. Í tilkynningunni segir að Vökuliðar hafi staðið til að mynda fyrir skönnun gamalla prófa á sínum tíma, Vaka hafi komið Félagsstofnun stúdenta á stokkinn árið 1968 og forrituðu rafrænu stúdentakortin sem allir háskólanemar nýta í dag. „Á síðastliðnum árum hefur Vaka áorkað miklu; meðal annars opnaði Stúdentakjallarinn 1. desember 2012, nýir stúdentagarðar voru teknir í notkun árið 2013 auk þess sem Stúdentaráð höfðaði mál gegn ríkinu þegar Lánasjóður íslenskra námsmanna hugðist breyta úthlutunarreglum sínum með stuttum fyrirvara og sigraði. Árið 1990 fór Vaka í átak sem miðaði að því að slíta pólitíkina úr starfi Stúdentaráðs. Félagið er óflokkspólitískt afl og starfar einungis eftir stefnu sem miðar að því að tryggja hagsmuni þess fjölbreytta hóp einstaklinga sem sækir nám við Háskóla Íslands,“ segir í tilkynningunni. Vaka býður fram fjölbreyttan hóp öflugra einstaklinga á stórafmælisári sínu, fjölmargir frambjóðenda sitja í Stúdentaráði nú í ár en auk þeirra eru öflugir nýliðar sem eru að stíga sín fyrstu skref í hagsmunabaráttunni. Á Facebook síðu félagsins má nálgast myndir af öllum frambjóðendum ársins.Félagvísindasvið: 1. Egill Þór Jónsson, félagsfræði 2. Matthildur Þórðardóttir, stjórnmálafræði 3. Áslaug Björnsdóttir, lögfræði 4. Tryggvi Másson, viðskiptafræði 5. Lilja Gylfadóttir, viðskiptafræði 6. Ragnheiður Harpa Haraldsdóttir, mannfræði 7. Kristófer Már Maronsson, hagfræðiVerkfræði- og náttúruvísindasvið: 1. Aron Ólafsson, ferðamálafræði 2. Elísabet Ýr Sigurðardóttir, tölvunarfræði 3. Ásmundur Þrastarson, umhverfis- og byggingarverkfræði 4. Hilmar Steinn Gunnarsson, vélaverkfræði 5. Kristbjörg Anna Þórarinsdóttir, eðlisfræðiHugvísindasvið 1. Aldís Mjöll Geirsdóttir, ritlist 2. Jóhanna Gunnþóra Guðmundsdóttir, heimspeki 3. Atli Jasonarson, íslenska 4. Jami Ashley Kirby, íslenska sem annað mál 5. Elísabet Blöndal, franskaHeilbrigðisvísindasvið: 1. Páll Óli Ólason, læknisfræði 2. Silja Rán Guðmundsdóttir, sálfræði 3. Sunneva Björk Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræði 4. Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir, læknisfræði 5. Steinþór Kristjánsson, sálfræðiMenntavísindasvið: 1. Guðrún Edda Reynisdóttir, tómstunda- og félagsmálafræði 2. Andri Rafn Ottesen, kennslufræði 3. Eyja Eydal, uppeldis- og menntunarfræði 4. Tanja Kristín Leifsdóttir, kennslufræði 5. Ingimar Guðmundsson, tómstunda- og félagsmálafræði
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira